Fréttablaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 98
Uppáhaldið á barnum Margrét Erla Maack skemmtikraftur og fjöllistakona. Stór gúmmí spælegg. Best er að hafa nóg af salmíaknammi með í pokanum, svo þau fái örlítið af salmíaksykrinum utan um sig. Þau eru svo dásamleg undir tönn. Ágúst Bent Sigbertsson leikstjóri og rappari. Uppáhaldsnammið mitt eru söltu rafmagnsgítararnir. Sænsku meistararnir hjá Grahns fram­ leiða þá en þá þekkja allir fyrir Hockey Pulver duftið, sem þeir framleiða einnig. Gítararnir eru svo saltir að þeir gætu plumað sig sem hrekkjalóm­ anammi úr Hókus Pókus. Maður potar þeim aðeins í tunguna, grettir sig og gerir það aftur. Sem lætur þá líka endast lengi. Berglind Pétursdóttir dagskrágerðarkona. Í heilsteyptum nammipoka þarf að vera krónuhlaup, þarna litla gúmmíið sem er seglbátur, snigill, blóm og fleira, bæði ávaxta og lakkrís sem er hægt að leggja saman í samloku. Eitt lakkrís milli tveggja ávaxta. Svo þarf að vera smá súkkulaði, helst síríushnappar með smarties. Einhver brjóstsykur er líka nauðsynlegur, helst sterkur en enginn brjóstsykur kemur í staðinn fyrir bleiku og svörtu molana með duftinu sem eru nú horfnir. Hagkaup, heyr mína bæn, hvar eru þessir molar? Jörundur Ragnarsson leikari. Möndlur. Það er ekkert eins og möndlur. Karamella en samt ekki. Fal­ legar á litinn og minna mann á gamla daga þegar það var ekkert stress. Kara Kristel sjálfskipuð drottning alheimsins. Stóru svörtu og rauðu hauskúpurnar, „best of both worlds“, eins og ég. Harpa Káradóttir förðunarfræðingur og eigandi Make-Up Studio Hörpu Kára. Ætli uppáhalds­ nammið mitt á nammibarnum sé ekki einhverjar rauðar og svartar hauskúpur. Ég er samt meira fyrir venjulega bari heldur en nammibari. Fjölnir Geir Bragason húðflúrari. Ég er alger nammi­ grís, þó synd sé frá að segja, og elska alls kyns sætindi. Möndlur og krítar finnast mér alltaf jafn góðar. Tobba Marinós rithöfundur. Ég hata nammibari. Finnst nammið þar svo ómerkilegt. Kalli elskar brjóstsykur og svona ómerki­ legt nammi. Ég vil bara heiðarlegt súkkulaði. Hvarf söltu og súru sæl- gætiskoddanna skók samfélag nammiunnenda landsins nú fyrr í vikunni. Flestir eiga sitt uppá- hald og greinilegt að margir syrgðu bleiku og svörtu kodd- ana. Fréttablaðið fékk nokkra landsþekkta einstaklinga til að deila með lesendum hver þeirra uppáhaldsmoli sé á nammi- barnum og af hverju. 2 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R58 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 2 8 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 2 F B 1 0 4 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 E 6 -D D F 0 2 3 E 6 -D C B 4 2 3 E 6 -D B 7 8 2 3 E 6 -D A 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 0 4 s _ 2 7 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.