Fréttablaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 100
Lífið í
vikunni
22.09.19–
28.09.19
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050:
Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is,
Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann
Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir
elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is
KOMDU
NÚNASeptember
tilboðin
O
PI
Ð
Á
SU
N
N
U
DÖ
GU
M
Í
DO
RM
A
SM
Á
RA
TO
RG
I
Smáratorgi
| Holtagörð
um | Akure
yri | Ísafirði
Fjörugt hau
st
í fjórum bú
ðum
Smáratorg
| Holtagar
ðar | Akur
eyri | Ísafjö
rður
www.dorm
a.is
www.dorm
a.is
V E F V E R S
LU N
ALLTAF
OPIN
Haustbæklingur Dorma á www.dorma.is
Stærð í cm Fullt verð
með Classic botni
DORMA
HAUSTTILBOÐ
80x200 55.900 44.720
90x200 59.900 47.920
100x200 63.900 51.120
120x200 69.900 55.920
140x200 79.900 63.920
160x200 89.900 71.920
180x200 99.900 79.920
KOMDU
NÚNA
Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði
Fjörugt haust
í fjórum búðum
www.dorma.is
V E F V E R S LU N
ALLTAF
OPIN
Afgreiðslutími Rvk
Mán. til fös. kl. 11–18.30
Laugardaga kl. 11–17
Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi)
www.dorma.is
Holtagörðum, Reykjavík
Smáratorgi, Kópavogi
Dalsbraut 1, Akureyri
Skeiði 1, Ísafirði
OP
IÐ
Á
SU
NN
UD
ÖG
UM
Í
DO
RM
A
SM
ÁR
AT
OR
GI
NATURE’S REST
heilsurúm m/Classic botni
Val um svart eða hvítt PU leður
eða grátt áklæði á Classic botni.
• Svæðaskipt
pokagormakerfi
• Burstaðir stálfætur
• Sterkur botn
• 320 gormar á m2
• Góðar kantstyrkingar
20%
AFSLÁTTUR
DORMA
Hausttilboð
September
tilboðin
S E P T E M B E R
LOKA
HELGIN
T I L B O Ð I N
FATLAÐIR Í DANSVERKI
Ásrún Magnúsdóttir, Olga Sonja
Thorarensen og Gunnur Mar-
teinsdóttir Schluter vinna nú að
gerð dansverks í samstarfi við
ungt fatlað fólk. Lýsa þær eftir
einstaklingum sem hafa áhuga
á að taka þátt í
sýningunni og
hvetja þá til
að senda inn
umsókn
á tölvu-
póst-
fangið
asrunm@
gmail.
com.
IMPROV ÍSLAND STÍGA Á SVIÐ
Dóra Jóhannsdóttir stígur til
hliðar sem listrænn stjórnandi
Improv Ísland og sviðslistahöf-
undurinn Guðmundur Felixson
tekur við. Hópurinn hóf leikárið
síðasta miðvikudag en boðið
verður upp á sýningar hvern mið-
vikudag í Þjóðleikhúskjallaranum.
DRAUMAHLUTVERKIÐ
Andri Björn Róbertsson fer nú
með hlutverk Fígarós í Brúðkaupi
Fígarós í Þjóðleikhúsinu. Lengi
hafði staðið til að fá Andra til að
syngja hlutverk
hjá Íslensku
óperunni en
Andra langaði
sérstaklega til
að leika Fígaró.
Uppselt hefur
verið á allar sýn-
ingar til þessa, en
örfáir miðar eru
eftir á síðustu
sýningarnar.
SUNDLAUGARBÍÓ Í KVÖLD
Í kvöld verður haldið
sundlaugarbíó í Sund-
höll Reykjavíkur.
Þar verður sýnd
kóreska hroll-
vekjan The Host
frá árinu 2006.
Ólafur Ásgeirs-
son leikari sér
um skipulagn-
ingu sundbíósins
en það er haldið á
vegum RIFF. Hægt
er að nálgast miða
á heimasíðu há-
tíðarinnar.
Ólafur Arnarson hag-fræðingur var ekki lengi aðgerðalaus eftir að skyndilegur endi var bundinn á formennsku hans
hjá Neytendasamtökunum þar sem
Sólveig Sif Hreiðarsdóttir, eigin-
kona hans, sætti færis og réði hann
til bókaútgáfunnar Kver þar sem
hann hefur lokið við að þýða dönsku
glæpasöguna Aisha eftir Jesper Stein.
„Þetta er æsispennandi bók sem
hélt manni fram að síðustu blað-
síðu og ég er byrjaður að þýða næstu
bók,“ segir Ólafur og bætir við að
hann sé „ægilega mikill reyfara-
maður“ og sé því ekki að tala alveg
út í bláinn.
Aisha er 400 blaðsíðna spennu-
tryllir sem kemur í bókabúðir eftir
mánaðamótin,“ segir Ólafur og fer
ekki leynt með að hann telji þau
hjónin hafa ratað inn á svo spenn-
andi glæpaslóðir með verkum Stein
að Sólveig Sif ákvað að stofna sér-
stakt forlag um útgáfuna. „Það er
bókaútgáfan Krummi,“ segir Ólafur.
„Krummi gefur út krimmana“
Lögga sem teygar margar fjörur
„Hann er blaðamaður sem hefur
verið í menningar- og lögreglufrétt-
um en er orðinn einn allra virtasti
og vinsælasti glæpasagnahöfundur
Dana með sex bókum um lögreglu-
manninn Axel Steen,“ segir Ólafur
og bendir á að Stein hafi til dæmis
hlotið hin eftirsóttu dönsku bók-
salaverðlaun Gyllta lárviðarlaufið
fyrir Aisha, auk þess sem búið er að
selja kvikmyndaréttinn á bókunum.
„Söguhetjan hefur ýmsa fjöruna
sopið, eins og allir norrænir lögreglu-
menn í skáldskap. Hann er fyllibytta
og dópisti í miklum vanda,“ heldur
Ólafur áfram og segir bókina byrja
sem venjulega morðgátu þangað til
hryðjuverkamál og gruggugt sam-
krull dönsku leyniþjónustunnar og
CIA flækja málið verulega.
Ekki jafn ógeðslegur og Nesbø
Ólafur segir alla umgjörð sögunnar
mjög raunverulega og í raun bein-
tengda við atburði, hryðjuverkaógn
og væringar á alþjóðasviðinu, snýr
sér síðan að mannjöfnuði krimma-
höfunda.
„Að mínu mati er Stein ekki
síðri en Jo Nesbø fyrir utan að það
er svo rosalega mikið og grafískt
ofbeldi hjá þeim norska að manni
bara svelgist á. Þarna eru náttúr-
lega morð og ofbeldi en því er ekki
lýst í smáatriðum. Við fáum frekar
afleiðingarnar.“
Úlfur í bankagæru
Ólafur lætur sér ekki
nægja að hræra í skáld-
uðum glæpum ann-
ar ra og meðf ram
þýðingunum er hann
að leggja lokahönd á
það sem hann kallar
staðreyndaskáld-
sögu sem gerist á
slóðum sem hann
he f u r k a n n að
og fylgst vand-
lega með árum
saman.
„Það má segja
að þet t a sé
s t a ð r e y n d a -
s k á l d s a g a
sem byggir á
raunverulegum
málum innan úr bankakerfinu og
vinnutitillinn er Úlfurinn. Ég ætla
nú ekki að líkja mér við Laxness en
ég held að ég sé búinn að skapa ein-
hverja mestu andhetju íslenskra
bókmennta, sem er hinn fullkom-
lega siðblindi bankamaður eftir
hrun.“
Ólafur segir skúrkinn þann arna
ekki eiga sér fyrirmynd í neinum
einum raunverulegum bissniss-
manni en hún kunni þó að ýfa ein-
hverjar skrautfjaðrir þegar hún
kemur út eftir áramót. „Það munu
ýmsir kannast við
atvik og aðstæður
og stundum er það
nú þannig að sann-
leikurinn er lyginni
ótrúlegri,“ segir hag-
fræðingurinn sem
unir sér vel á nýjum og
skuggalegum slóðum.
toti@frettabladid.is
Skapar mestu andhetju
íslenskra bókmennta
Eftir stutt stopp hjá Neytendasamtökunum lagði hagfræðingurinn
Ólafur Arnarson á glæpabrautina. Hann þýðir nú danska reyfara
og skrifar staðreyndaskáldsögu um siðlausan bankamann.
Ólafur Arnarsson skrifar samhliða krimmaþýðingum einhvers konar lykil-
róman um fullkomlega siðblindan íslenskan bankamann. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Aisha hélt Ólafi svo
spenntum til endaloka að
hann er þegar byrjaður að
þýða næstu bók í flokki Je-
spers Stein um Axel Steen.
ÉG HELD AÐ ÉG SÉ
BÚINN AÐ SKAPA
EINHVERJA MESTU ANDHETJU
ÍSLENSKRA BÓKMENNTA.
2 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R60 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
2
8
-0
9
-2
0
1
9
0
4
:5
2
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
E
6
-C
A
3
0
2
3
E
6
-C
8
F
4
2
3
E
6
-C
7
B
8
2
3
E
6
-C
6
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
0
4
s
_
2
7
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K