Fréttablaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 6
SAK AMÁL Magnús Stefán Jónas-
son, fyrrum forseti bæjarstjórnar
Fjallabyggðar er í ákæru sakaður
um fjárdrátt, peningaþvætti og
umboðssvik þegar hann sat í stóli
skrifstofustjóra Sparisjóðsins á
Siglufirði.
Upphæðirnar nema rúmlega
f immtíu milljónum króna þar
sem hann á að hafa millifært fjár-
muni á eigin reikninga og vanda-
manna, svo sem son sinn, og veitt
innistæðulaus lán til einstaklinga.
Málið gegn honum verður tekið
fyrir næstkomandi þriðjudag í hér-
aðsdómi norðurlands eystra.
Málið vakti gríðarlega athygli á
sínum tíma þar sem fjöldi manna
frá sérstökum saksóknara kom
til Siglufjarðar og hóf húsleitir í
bænum við rannsókn málsins.
Málið komst upp fyrir slysni því
eftir fyrirspurn frá sérstökum sak-
sóknara í alls óskyldu máli kom upp
rökstuddur grunur um fjárdrátt
skrifstofustjórans.
Í ákæru á hendur Magnúsi og
fyrirtækinu Bási er varpað ljósi á
hvernig hann vann að fjárdrætt-
inum sem hófst árið 2010. Ákæran
er yfirgripsmikil í tíu liðum.
Fyrstu sjö kaflar ákærunnar fara
ítarlega yfir meint brot Magnúsar í
starfi þar sem hann er ákærður fyrir
fjárdrátt og/eða umboðssvik.
Mynd af endurteknum
brotum birtist í ákæru
Fyrrum skrifstofustjóri Sparisjóðsins á Siglufirði og forseti bæjarstjórnar í
Fjallabyggð er ákærður fyrir stórfelldan fjárdrátt, umboðssvik og peninga-
þvætti. Fjórtán bankareikningar voru frystir. Málið tekið fyrir í næstu viku.
Við fögnum afmæli!
KRINGLUNNI / SMÁRALIND
AFS LÁT TUR
af afmælislínu30%
Hafáherslur í formennskum Íslands í Norðurskautsráðinu,
Norrænu ráðherranefndinni og samstar utanríkisráðherra
Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
Norræna húsinu, mánudaginn 7. október 2019 kl. 10.00 – 12.30
Dagskrá:
Kl. 10:00 – 10:10 Afmælisávarp
Björg Thorarensen, prófessor, stjórnarformaður Hafréttarstofnunar
Kl. 10:10 – 10:30 Formennskuáætlun Norðurskautsráðsins og
málefni hafsins
Einar Gunnarsson, sendiherra, formaður embættismannanefndar
Norðurskautsráðsins
Kl. 10:30 – 10:45 Hað í formennsku Íslands í Norrænu ráðherra-
nefndinni og samstar utanríkisráðherra Norðurlanda og
Eystrasaltsríkja
Geir Oddsson, sérfræðingur á Norðurlandadeild utanríkisráðuneytisins
Kl. 10:45 – 11:00 Bláa hagkerð
Berta Daníelsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans
Kl. 11:00 – 11:15 Aðgerðir gegn plastmengun í norðurhöfum
Magnús Jóhannesson, sérlegur ráðgja í norðurskautsmálum í
utanríkisráðuneytinu
Kl. 11:15 – 11:30 Sóknarfæri til orkuskipta í höfnum
Sigríður Ragna Sverrisdóttir, verkefnastjóri, Klappir Grænar Lausnir
Kl. 11:30 – 11:45 Pólkóðinn og öryggi í siglingum á norðurslóðum
Sverrir Konráðsson, fagstjóri í siglingamálum á Samgöngustofu
Að loknum umræðum og fyrirspurnum verður boðið upp á léttar veitingar.
Málstofustjóri: Tómas H. Heiðar, forstöðumaður Hafréttarstofnunar
Hað bláa hað
Málstofa í tilefni af 20 ára afmæli
Hafréttarstofnunar Íslands
Málið, sem snýst um yfir 50 milljón króna fjársvik, skók samfélagið á Siglufirði á sínum tíma. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Í fyrstu köf lum ákærunnar er
ljósi beint að því hvernig Magnús á
að hafa dregið verktakafyrirtækinu
Bás ehf., samtals 48 milljónir króna
með ýmsum gjörningum. Sam-
kvæmt ákærunni millifærði hann
fjármuni úr þrotabúi fyrirtækis
og myndaði þar með skuld í því
þrotabúi auk þess að millifæra beint
af bókhaldslyklum sparisjóðsins.
Í þriðja tölulið er Magnús
ákærður fyrir fjárdrátt með því að
hafa dregið sér og öðrum velunn-
urum samtals tæpar fjórar milljónir
króna með ólöglegum hætti.
Til að mynda á Magnús að hafa
stolið söluandvirði tveggja lyftara
og fiskvinnsluvéla og búnaðar sem
seld voru í gegnum sama einka-
hlutafélagið. Setti hann féð bæði
inn á eigin reikninga sem og reikn-
ing sonar síns. Einnig millifærði
hann gjöf til hestamannafélagsins
á Siglufirði.
Í f jórða til og með sjöunda
kaf la ákærunnar er Magnús svo
ákærður fyrir að hafa stolið fé af
öðrum fyrirtækjum og millifært
fjármagn frá þeim yfir á reikninga
í eigin eigu.
Einnig á Magnús að hafa framið
umboðssvik með því að hafa mis-
notað aðstöðu sína og stefnt fjár-
munum sjóðsins í hættu. Á hann
að hafa farið út fyrir heimildir sínar
til lánveitinga. Hækkaði hann yfir-
drátt fjögurra einstaklinga um 20
milljónir króna samanlagt og milli-
færði þá fjárhæð jafnharðan inn á
reikning einkahlutafélags í bænum.
Lánveitingin var afgreidd af Magn-
úsi án samþykkis lánanefndar
sjóðsins.
Lánveitingin hefur ekki fengist
nema að hluta til endurgreidd. Þá
hefur skiptum á þrotabúi einka-
hlutafélagsins verið lokið án þess
að nokkuð hafi komið upp í lýstar
kröfur í búið.
Að endingu er svo Magnús ákærð-
ur fyrir peningaþvætti með því að
hafa tekið við reiðufé og breytt í
bankainnistæðu á eigin reikning-
um. Samtals eru það rúmar 10 millj-
ónir króna. sveinn@frettabladid.is
HVER VANN?
Sportið á frettabladid.is færir þér
allar nýjustu fréttirnar úr heimi
íþróttanna.
Ekki missa af neinu, fylgdu
Fréttablaðinu á Facebook
STJÓRNMÁL Heildarkostnaður við
starfsfólk á skrifstofu borgarstjóra
og borgarritara á síðasta ári var
597,5 milljónir króna. Að meðtaltali
störfuðu 55 starfsmenn á skrifstof-
unni í 51 stöðugildi að stjórnendum
og embættismönnum meðtöldum.
Þetta kemur fram í svari Lóu Birnu
Birgisdóttur, sviðsstjóra mannauðs-
og starfsumhverfissviðs borgarinn-
ar, við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa
Sjálfstæðisf lokksins um heildar-
kostnað starfsfólks á skrifstofunni á
síðasta ári. Svarið við fyrirspurninni
var lagt fram á fundi borgarráðs í
vikunni.
Skrifstofan skiptist í mannauðs-
deild, upplýsingadeild, Borgar-
Móðgun við borgarbúa
skjalasafn og tölfræði og greiningu.
Heildarlaunakostnaðurinn, 597,5
milljónir króna, skipti í 485,8 millj-
ónir og launatengd gjöld 111,7 millj-
ónir.
Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti
Sjálfstæðisf lokksins í borginni,
segir að þessi kostnaður sé móðgun
við borgarbúa. „Það er víða bruðlað
í borginni og það kemur ekki á óvart
þegar borgarstjóri fer fram með
þessu fordæmi. Dagur B. Eggerts-
son er einn launahæsti borgarstjóri
heims og rekur líklega dýrustu skrif-
stofu borgarstjóra í heimi. Umfang
skrifstofu borgarstjóra er til dæmis
margfalt á við skrifstofu forsætisráð-
herra,“ segir Eyþór. -bþ
Dagur B. Eggerts-
son er einn launa-
hæsti borgarstjóri heims og
rekur líklega dýrustu
skrifstofu borgarstjóra í
heimi
Eyþór L. Arnalds,
oddviti
Sjálfstæðis-
flokksins
Málið komst upp fyrir
slysni því eftir fyrirspurn frá
sérstökum saksóknara í alls
óskyldu máli kom upp
rökstuddur grunur um
fjárdrátt skrifstofustjórans.
2 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R6 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
2
8
-0
9
-2
0
1
9
0
4
:5
2
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
E
6
-C
F
2
0
2
3
E
6
-C
D
E
4
2
3
E
6
-C
C
A
8
2
3
E
6
-C
B
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
0
4
s
_
2
7
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K