Fréttablaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 36
Maximum 5 má nota á alla venjulega húð til að koma í veg fyrir vandamál sem
tengjast miklum svita og svitalykt.
Virkni Maximum 5 er svo mikil
að einungis þarf að nota efnið
einu sinni til tvisvar í viku. Í mjög
erfiðum tilfellum gæti þó reynst
þörf á meiri notkun.
Einnig er fáanleg Perspi-Guard
Control sápa til að nota með svita-
lyktareyðinum. Sápan er bakteríu-
drepandi til að eyða bakteríum
sem myndast á húðinni ef svitinn
er mikill. Venjuleg sturtusápa
ræður ekki við þessa bakteríusýk-
ingu og því er nauðsynlegt að nota
Perspi-Guard Control sápuna sem
meðferð við slæmri líkamslykt.
Notar Perspi-Guard
með góðum árangri
Björg Inga Erlendsdóttir hefur
glímt við táfýluvandamál í mörg
ár. „Það gerir sér enginn grein
fyrir því, nema hafa fundið þessa
viðbjóðslegu fýlu, hversu stórt
vandamálið er í raun og veru,“
segir hún. „Ég gat hvergi farið úr
skóm, þurfti að skipta um sokka
oft á dag og eyðilagði alla skó
sem ég átti. Eftir að ég byrjaði að
nota sápuna og spreyið öðlaðist
ég algjörlega nýtt líf,“ bætir hún
við en Björg hefur notað vöruna
í tæpt ár. „Ég hef ekki fundið
neina táfýlu síðan ég byrjaði að
nota Perspi-Guard vörurnar,“
segir hún. „Alveg sama í hvernig
sokkum eða skóm ég er, táfýlan er
algjörlega horfin. Þvílíkur léttir
sem það er.“
Perspi-Guard Maximum 5 inni-
heldur tvívirk efni sem annars
vegar strekkja á svitakirtlum og
hins vegar draga úr virkni þeirra.
Svitnar þú mikið?
Nú má vinna bug á óþægilegri líkamslykt. Perspi-Guard Maximum 5 er sterkur svitalyktareyðir sem
hannaður er til að koma í veg fyrir svita og svitalykt hjá einstaklingum með ofvirka svitakirtla.
Björg Inga Erlendsdóttir mælir heilshugar með Perspi-Guard Maximum 5
svitalyktareyði. Hún hefur notað vöruna í tæplega ár og er ánægð.
Höfum gaman í skólanum án lúsarinnar
Efnin koma þannig í veg fyrir að
mikill sviti nái að berast á yfirborð
húðarinnar. Þessi tvívirka lausn
veitir mjög góða vernd bæði gegn
svita og svitalykt.
Notkunarleiðbeiningar:
l Berist á hreina og þurra húð einu
sinni til tvisvar í viku.
l Til að ná sem bestum árangri
skal úða á meðferðarsvæðið að
kvöldi til áður en farið er að sofa.
l Þvoið svæðið sem bera skal á og
þurrkið vel.
l Úðið í 2-3 skipti á meðferðar-
svæðið og látið þorna.
l Notið ekki annan svitalyktareyði
á sama tíma þar sem það gæti
truflað meðferðina.
Innihaldsefni: Ethyl Alcohol, Aqua,
Aluminium Chloride, Aluminium
Chlorohydrate, Glycerin, Alcloxa,
Dimethicone Copolyol, Propylene
Glycol, Triethyl Citrate.
Parasidose pakki
fæst í apótekum.
Best er að kemba hárið reglulega til að forðast lúsina. Lúsakambur
ætti að vera til á hverju heimili.
Parasidose
lúsasjampó.
Hetta og
kambur
fylgja með
Hagstætt
verð
Fæst í
apótekum
Parasidose
lúsameðferðin
drepur lús og nit
í einni meðferð
sem einungis
tekur 15 mínútur
(lágmarkstími)
en mælt er með
20 mínútum til
að ná sem best-
um árangri.
Á þessum árstíma fara þeir að berast lúsarpóstarnir frá skólastjórnendum. Þá er um
að gera að vera viðbúinn. Parasi-
dose hefur reynst vel til að losna
við lúsina.
Parasidose hefur
þríþætta virkni:
l Kæfir lúsina með því að stífla
öndunarveg hennar.
l Kemur í veg fyrir að hún geti
nærst og því þornar hún upp.
l Leysir upp límið sem festir nitin
við hárið. Það gerir það að verk-
um að þau geta ekki þroskast og
drepast því að lokinni meðferð.
Notkunarleiðbeiningar:
1 Berið innihaldið í þurrt
hár, eins nálægt rót og
hársverði og komist
verður. Aðskiljið
hár til að ná eins vel
niður í hársvörðinn og
mögulegt er.
2 Dreifið jafnt um allan hárs-
vörð og allt hár.
3 Setjið meðfylgjandi hettu á höf-
uðið svo allt hár sé inn í hettunni.
4 Látið efnið virka í að minnsta
kosti 15 mínútur, við mælum með
20 mínútum.
5 Fjarlægið hettuna og kembið
mjög
vel með kambinum í
gegnum hárið (frá hárs-
rót og upp). Þetta fjar-
lægir dauða lús og nit.
Hreinsið kambinn með
hreinum pappír og/
eða skolið á milli stroka
til að fjarlægja jöfnum
höndum dauða lús og nit.
6 Þvoið hárið með venjulegu
sjampói eða Parasidose
Lavender sjampói.
Má nota fyrir börn þriggja mánaða
og eldri, ófrískar konur og konur
með barn á brjósti. Fæst í apó-
tekum.
4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
2
8
-0
9
-2
0
1
9
0
4
:5
2
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
E
7
-0
A
6
0
2
3
E
7
-0
9
2
4
2
3
E
7
-0
7
E
8
2
3
E
7
-0
6
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
0
4
s
_
2
7
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K