Fréttablaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 47
Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík / 558 8000 / korta@korta.is / korta.is
KORTA er ört stækkandi fjármálafyrirtæki sem sérhæfir sig í fyrsta flokks greiðslulausnum. Fyrirtækið
starfar á grundvelli leyfis frá Fjármálaeftirlitinu og er fullgildur meðlimur að kerfum Visa og Mastercard.
Mikil framþróun er í greiðslumiðlun í heiminum og við leitum að fólki sem vill starfa í krefjandiumhverfi
og taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu fyrirtækisins. Reynsla af störfum á fjármálamarkaði er
kostur, ásamt frumkvæði, metnaði og öguðum vinnubrögðum.
Umsóknir sendist á jobs@korta.is merktar heiti starfs sem sótt er um.
Þeim skulu fylgja ítarleg ferlisskrá og kynningarbréf þar sem gerð er
grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni.
Umsóknarfrestur er til og með 7. október 2019.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Það eru tækifæri
í kortunum
Við leitum að kraftmiklum lögfræðingi til starfa
á lögfræðisviði félagsins. Um er að ræða fjölbreytt
starf í alþjóðlegum geira sem krefst frumkvæðis
og hæfileika til að laga sig að krefjandi verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
››› Meistarapróf í lögfræði, málflutningsréttindi eru kostur
››› Reynsla af lögfræðistörfum er æskileg
››› Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
››› Greiningarhæfni, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
››› Mjög gott vald á íslensku og ensku
Öflugur og úrræðagóður einstaklingur óskast
í þróunarteymi til að taka þátt í hönnun og upp-
byggingu á greiðslulausnum fyrirtæksins, ásamt
sjálfvirknivæðingu á SDLC ferlinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
››› B.Sc. í tölvunarfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
››› Þekking á PCI DSS staðlinum er kostur
››› Þekking á Kubernetes og Docker, ásamt Datadog eða ELK
››› Þekking á rekstri Linux og Windows þjóna
››› Kunnátta í Java, Spring-Boot, Unit testing, Continuous
integration og SQL reynsla
Lögfræðingur
Hugbúnaðarsérfræðingur
Við viljum ráða öflugan og traustan öryggisstjóra
til að hafa yfirumsjón með öryggismálum tengdum
PCI DSS staðlinum og upplýsingaöryggi.
Menntunar- og hæfniskröfur
››› B.Sc. í tölvunarfræði eða samskonar menntun
››› Góð þekking á PCI DSS staðlinum og upplýsingaöryggi
››› Mikill áhugi á öryggismálum
››› Áhersla á sjálfvirkni í úttektum og rekstri
››› Reynsla af verkefnastjórnun með innri og ytri aðilum
Við leitum að öflugum og úrræðagóðum einstaklingi
í þróunarteymi, til að taka þátt í rekstri kerfa ásamt
hönnun og uppbyggingu innviða fyrirtækisins. KORTA
starfar eftir PCI DSS staðlinum, sem byggir á öflugu
öryggi í rekstrarumhverfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
››› B.Sc. í tölvunarfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
››› Áhersla á sjálfvirkni
››› Þekking á Kubernetes og Docker, ásamt Datadog eða ELK
››› Þekking á rekstri Linux og Windows þjóna
››› Þekking á PCI DSS staðlinum er kostur
Kerfisstjóri
Öryggisstjóri
2
8
-0
9
-2
0
1
9
0
4
:5
2
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
E
7
-2
3
1
0
2
3
E
7
-2
1
D
4
2
3
E
7
-2
0
9
8
2
3
E
7
-1
F
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
0
4
s
_
2
7
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K