Fréttablaðið - 28.09.2019, Page 47

Fréttablaðið - 28.09.2019, Page 47
Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík / 558 8000 / korta@korta.is / korta.is KORTA er ört stækkandi fjármálafyrirtæki sem sérhæfir sig í fyrsta flokks greiðslulausnum. Fyrirtækið starfar á grundvelli leyfis frá Fjármálaeftirlitinu og er fullgildur meðlimur að kerfum Visa og Mastercard. Mikil framþróun er í greiðslumiðlun í heiminum og við leitum að fólki sem vill starfa í krefjandiumhverfi og taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu fyrirtækisins. Reynsla af störfum á fjármálamarkaði er kostur, ásamt frumkvæði, metnaði og öguðum vinnubrögðum. Umsóknir sendist á jobs@korta.is merktar heiti starfs sem sótt er um. Þeim skulu fylgja ítarleg ferlisskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni. Umsóknarfrestur er til og með 7. október 2019. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Það eru tækifæri í kortunum Við leitum að kraftmiklum lögfræðingi til starfa á lögfræðisviði félagsins. Um er að ræða fjölbreytt starf í alþjóðlegum geira sem krefst frumkvæðis og hæfileika til að laga sig að krefjandi verkefnum. Menntunar- og hæfniskröfur ››› Meistarapróf í lögfræði, málflutningsréttindi eru kostur ››› Reynsla af lögfræðistörfum er æskileg ››› Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum ››› Greiningarhæfni, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum ››› Mjög gott vald á íslensku og ensku Öflugur og úrræðagóður einstaklingur óskast í þróunarteymi til að taka þátt í hönnun og upp- byggingu á greiðslulausnum fyrirtæksins, ásamt sjálfvirknivæðingu á SDLC ferlinu. Menntunar- og hæfniskröfur ››› B.Sc. í tölvunarfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi ››› Þekking á PCI DSS staðlinum er kostur ››› Þekking á Kubernetes og Docker, ásamt Datadog eða ELK ››› Þekking á rekstri Linux og Windows þjóna ››› Kunnátta í Java, Spring-Boot, Unit testing, Continuous integration og SQL reynsla Lögfræðingur Hugbúnaðarsérfræðingur Við viljum ráða öflugan og traustan öryggisstjóra til að hafa yfirumsjón með öryggismálum tengdum PCI DSS staðlinum og upplýsingaöryggi. Menntunar- og hæfniskröfur ››› B.Sc. í tölvunarfræði eða samskonar menntun ››› Góð þekking á PCI DSS staðlinum og upplýsingaöryggi ››› Mikill áhugi á öryggismálum ››› Áhersla á sjálfvirkni í úttektum og rekstri ››› Reynsla af verkefnastjórnun með innri og ytri aðilum Við leitum að öflugum og úrræðagóðum einstaklingi í þróunarteymi, til að taka þátt í rekstri kerfa ásamt hönnun og uppbyggingu innviða fyrirtækisins. KORTA starfar eftir PCI DSS staðlinum, sem byggir á öflugu öryggi í rekstrarumhverfi. Menntunar- og hæfniskröfur ››› B.Sc. í tölvunarfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi ››› Áhersla á sjálfvirkni ››› Þekking á Kubernetes og Docker, ásamt Datadog eða ELK ››› Þekking á rekstri Linux og Windows þjóna ››› Þekking á PCI DSS staðlinum er kostur Kerfisstjóri Öryggisstjóri 2 8 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 2 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 E 7 -2 3 1 0 2 3 E 7 -2 1 D 4 2 3 E 7 -2 0 9 8 2 3 E 7 -1 F 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 2 7 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.