Fréttablaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 50
Um er að ræða starf hjá gatnadeild á skrifstofu framkvæmda og viðhalds. Gatnadeild sér um áætlanagerð, hönnun, útboð, framkvæmd og eftirlit með stofnframkvæmdum samgöngumannvirkja. Til samgöngumannvirkja teljast götur þ.m.t. götulýsing, umferðarljós og umferðarskilti, hjólastígar og gönguleiðir. Gatnadeild hefur einnig umsjón með öllu viðhaldi samgöngumannvirkja. Flest verkefni, bæði stofnframkvæmdir og viðhald, eru unnin í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur. Samstarf er við Vegagerðina þegar um er að ræða framkvæmdir eða viðhald við þjóðvegi í Reykjavík. Skrifstofan er til húsa í Borgartúni 12-14 og næsti yfirmaður er deildarstjóri gatnadeildar. Skrifst fa borgarstj ra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun í verkfræði, tæknifræði eða sambærileg menntun í tæknigreinum á háskólastigi. • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfni, kostnaðarvitund og nákvæmni í vinnubrögðum. • Frumkvæði, áræðni og röggsemi til verka. • Góð íslenskukunnátta. • Geta til að vinna undir álagi. • Færni í notkun á algengum hugbúnaði sem tengist tækni- og skrifstofustörfum. • Ökuréttindi. Framkvæmda- o eignasvið Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaum- sýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um rekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið • Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra. • Verkbókhald og samþykkt reikninga. • Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. • Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. • Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. • Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. • Eftirlit einstakra útboðsverka. • Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur • Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. • Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. • Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. • Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes. • Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið fra lengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eig Rey javíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylg i þeirra. Verkbókhald og samþykkt reikninga. Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. Gerð kostnaðaráætlana vegna útboð . Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. Eftirlit einstakra útboðsverka. Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes. Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Verkefnastjóri óskast til starfa á skrifstofu framkvæmd og viðhalds Reykjavíkurborg U h er is- og skipulag svið Starfssvið • Verkefnastjórn með ný- og viðhaldsframkvæmdum sem tengjast samgöngumannvirkjum. • Umsjón með áætlanagerð og stýringu á viðhaldi gatna, úttekt og uppgjöri. • Samskipti við hagsmunaaðila s.s. íbúa og verktaka og svara fyrirspurnum og erindum. • Ábyrgð á úttektum, uppgjöri og gerð skilamats vegna viðhalds- og nýframkvæmda umferðarmannvirkja. • Eftirlit með útboðs- og samnin sverkum. • Skráning viðhaldsverkefna og kostnaðarstöðu þeirra í verkbókhald. • Yfirferð og samþykkt reikninga. • Gerð kostnaðaráætlana ásamt kostnaðargát. • Vettvangsferðir á vinnusvæði. Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að starfsmað r geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi kjarafélags. Nána i upplýsingar um starfið veitir Ólafur Már Stefánsson deildarstjóri gatnadeildar í síma 411-1111 og / eða Olafur.Mar.Stefansson@reykjavik.is Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir laus störf „Verkefnastjóri á gatnadeild“. Umsóknarfrestur er til og með 13. október 2019. Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 Samgöngustofa óskar eftir að ráða eftirlitsmann með innviðum, búnaði og starfrækslu flugvalla á mannvirkja- og leiðsögusviði stofnunarinnar. Starfið felst í vottun og eftirliti með fyrirtækjum með starfsleyfi til reksturs flugvalla auk annarra verkefna tengdum flugöryggi og ýmissar sérfræðivinnu í málaflokknum. Starfshlutfall er 100%. Viðkomandi þarf að standast bakgrunnskoðun Ríkislögreglustjóra til að starfa á haftasvæði flugverndar á flugvöllum. Í boði er spennandi starf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Eftirlitsmaður flugvalla Umsóknarfrestur er til 14. okt. 2019 Hægt er að sækja um starfið rafrænt á samgongustofa.is/storf Upplýsingar um Samgöngustofu má finna á samgongustofa.is Háskólamenntun á tæknisviði sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði eða tæknifræði eða veruleg staðfest reynsla af tæknimálum tengdum starfrækslu flugvalla eða flugmenntun og reynsla af flugi. Þekking á stjórnunarkerfum, s.s. gæða- og öryggisstjórnunarkerfum og reynsla á því sviði, er kostur. Þekking á íslenskum og alþjóðlegum kröfum til starfrækslu flugvalla er kostur. Mjög góð tök á íslensku og ensku eru skilyrði sem og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga. Góð Word og Excel kunnátta. Frumkvæði, skipulögð og nákvæm vinnubrögð og sjálfstæði í starfi. Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum. Menntunar- og hæfniskröfur Nýtt fólk Tilkynningar um nýtt fólk Atvinnublað Fréttablaðsins kemur út á laugardögum í viku hverri. Umsjónarmaður blaðsins er Hrannar Helgason. Blaðið birtir valdar greinar um ráðningu nýrra starfsmanna. Sendið til- kynningar ásamt mynd af viðkomandi á netfangið: nyttfolk@frettabladid.is Sigurður Fjalar til Cubus Nýr mannauðsstjóri FoodCo Brynjar leiðir þjónustuupplifun Vignir til Sigtúns Sigurður Fjalar Sigurðsson hefur verið ráðinn sem ráðgjafi hjá hugbúnaðar- og ráðgjafafyrirtækinu Cubus. Fjalar hefur 20 ára reynslu af ráðgjöf, hugbúnaðarþróun og verkefnastjórnun í tölvuiðnaði, en síðustu tvö ár starfaði hann sem verkefniseigandi hjá hugbúnaðar- fyrirtækinu WuXi NextCODE. Þar áður starfaði hann sem hugbún- aðarsérfræðingur og síðar sem verkefnastjóri í hugbúnaðarþróun hjá Veðurstofu Íslands. María Rún Hafliðadóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri hjá veitingafyrirtækinu FoodCo hf. sem sameinast fyrir- tækinu Gleðipinnum um næstu áramót. María Rún kemur frá Icelandair þar sem hún starfaði í 16 ár, síðast sem forstöðumaður þjónustusviðs og á árunum 2004- 2007 sem forstöðumaður þjónustudeildar og þjónustueftirlits. Þar áður starfaði hún sem þjónustu- og gæðastjóri hjá Kaupþingi og sem fræðslustjóri hjá Vodafone. María Rún er með B.S.-gráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Wiesbaden í Þýskalandi og M.S.-gráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands. Brynjar Smári Rúnarsson hefur verið ráðinn í starf forstöðu-manns Þjónustuupplifunar hjá Íslandspósti. Brynjar hefur undanfarin sex ár starfað sem forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins og þar áður sem markaðs- sérfræðingur hjá fyrirtækinu. Hann er með meistaragráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Um er að ræða nýja stöðu innan fyrirtækisins. Vignir Guðjónsson hefur verið ráðinn sem sölu- og markaðs-stjóri til Sigtúns Þróunarfé- lags, en félagið annast uppbygg- ingu nýs miðbæjar á Selfossi þar sem Vignir mun leiða þróunarstarf og uppbyggingu á ferðaþjónustu- tengdri afþreyingu í miðbænum. Hann vann áður hjá Bláa Lóninu þar sem hann starfaði um árabil í markaðs- málum og viðskiptaþróun. Vignir er með MS-gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum,“ segir í fréttatilkynningu um ráðninguna. Sandra Dögg Sigmarsdóttir er nýr starfsmaður í þjónustu-veri Eignaumsjónar, sem sett var á laggirnar um síðustu áramót til að bæta enn frekar alla þjónustu við viðskiptavini félags- ins. Sandra Dögg var launafulltrúi hjá Reykjanesbæ áður en hún kom til starfa hjá Eignaumsjón. Þar áður sinnti hún verslunar-, sölu- og þjónustustörfum, m.a. hjá 10-11 og Símanum. Hún er með MS gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands og BA próf í ensku. Sandra Dögg til Eignaumsjónar 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 8 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 2 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 E 7 -2 3 1 0 2 3 E 7 -2 1 D 4 2 3 E 7 -2 0 9 8 2 3 E 7 -1 F 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 2 7 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.