Fréttablaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 69
Við ákváðum að fara af stað með vörulínu sem styður heilbrigði kvenna vegna þess að okkur fannst vanta áreiðanlegar og viðurkenndar lækningavörur til að meðhöndla algeng einkenni sem konur upplifa,” segir Sandra Mjöll Jónsdóttir, doktor í líf- og læknavísindum og vörustjóri hjá Florealis. „Það er svo margt sem tengist okkur konum sem enginn þorir að tala um. Við viljum opna betur umræðuna um heilbrigði kvenna og auka fræðslu. Líkami okkar breytist mjög mikið yfir ævina og stundum áttum við okkur ekki á því hvað er að gerast. Það eru tímabil í ævi hverrar konu þar sem að hún upplifir einkenni sem tengjast breytingum, hvort sem það er vegna meðgöngu eða tíðahvarfa. Mörg þessara einkenna eru óþægileg og hafa áhrif á líf okkar og líðan. Þetta á til dæmis við um þurrk í leggöngum og hitakóf sem margar konur upplifa í tengslum við tíðahvörf. Svona einkenni geta haft veruleg áhrif á daglegt líf en eru því miður lítið rædd,” segir Sandra Mjöll. Gefa til LÍF Sandra segir að Florealis vilji opna umræðuna um heilsu kvenna og stuðla að fræðslu. Því lá beint við að fara í samstarf við Líf styrktar- félag á 10 ára afmæli félagsins. LÍF er styrktarfélag kvennadeildar Landspítalans og hefur stutt ræki- lega við starfsemina þar síðasta áratuginn t.d. með kaupum á tækjum og umbótum á aðstöðu. Starfsemi þeirra hefur bætt aðbún- að fyrir fjölda kvenna sem leitað hafa á deildina í tengslum við meðgöngu og fæðingu eða vegna meðferðar á kvensjúkdómum. Þess má geta að meirihluti íslenskra fjölskyldna leitar til deildarinnar á einhverjum tímapunkti. Núna stendur LÍF fyrir söfnun svo hægt sé að endurnýja vöggurnar á fæðingarvaktinni og sængur- legudeildinni, sem og skilrúm og nauðsynleg tæki á kvenlækninga- deildinni. Florealis styður við LÍF með því að gefa 15% af hverri seldri kvenvöru frá fyrirtækinu beint til LÍFs fram til 15. október. Einstakar vörur fyrir konur Florealis býður upp á þrjár viður- kenndar lækningavörur til að meðhöndla vægar sýkingar, þurrk og önnur óþægindi á kynfærum kvenna sem eru mjög algeng. Vörurnar heita Smaronia, Liljonia og Rosonia og eru fáanlegar í f lestum apótekum landsins. „Smaronia-gelið er sérstaklega vinsælt hjá konum sem upplifa þurrk í leggöngum og þá oft í tengslum við tíðahvörf. Ólíkt öðru geli er það ekki einungis mjög rakagefandi heldur styður einnig uppbyggingu heilbrigðrar slím- húðar í leggöngunum og dregur úr eymslum,” segir Sandra. „Liljonia eru hins vegar mjúk hylki til að setja í leggöng þegar grunur er um sýkingu. Liljonia-hylkin draga úr sviða og ertingu í leggöngum, vinna gegn sýkingum og koma á jafnvægi í náttúrulegri f lóru leg- ganganna. Hylkin eru í þægilegri stærð og auðvelt að koma þeim fyrir. ,,Sú kvenvara sem hefur verið best tekið er Rosonia, en það er froða sem er borin á ytri kynfæri og dregur mjög fljótt úr kláða, sviða og ertingu á svæðinu ásamt því að vinna gegn vægum sýkingum. Rosonia virkar einnig vel á rakstursútbrot og inngróin hár,” segir Sandra að lokum. Kynheilsa þarf ekki að vera feimnismál Í tilefni þess að LÍF styrktarfélag er 10 ára, hafa LÍF og Florealis tekið höndum saman til að vekja athygli á heilsu og kynheilbrigði kvenna undir slagorðinu ,,Njóttu þess að vera kona!”. Sandra Mjöll Jónsdóttir, doktor í líf- og læknavísindum og vörustjóri hjá Florealis, segir að það sé svo margt sem tengist heilsu kvenna sem enginn þorir að tala um. Við viljum opna betur umræðuna um heilbrigði kvenna og auka fræðslu. Smaronia – Náttúrulegt gel við þurrki í leggöngum Njóttu þess að vera kona! • Byggir upp heilbrigðan vef og dregur úr þynningu slímhúðar • Minnkar kláða, sviða, þurrk og særindi í leggöngum • Náttúruleg innihaldsefni án viðbættra hormóna 15% af sölu fer til LÍF 15% af hverri seldri vöru á tímabilinu 15.09.19 – 15.10.19 renna til styrktar LÍF styrktarfélags FÓLK KYNNINGARBLAÐ 9 L AU G A R DAG U R 2 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 2 8 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 2 F B 1 0 4 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 E 7 -0 A 6 0 2 3 E 7 -0 9 2 4 2 3 E 7 -0 7 E 8 2 3 E 7 -0 6 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 0 4 s _ 2 7 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.