Fréttablaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 41
Framkvæmdastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Þróunarfélag
Keflavíkurflugvallar ehf.
(Kadeco) er hlutafélag í eigu
íslenska ríkisins sem stofnað
var árið 2006. Félagið hefur
nú fengið nýtt hlutverk
sem vettvangur samstarfs
sveitarfélagana á svæðinu,
Isavia og íslenska ríkisins.
Markmiðið með samstarfinu
er að tryggja að til verði
heilsteypt stefna og skipulag
um uppbyggingu og þróun
flugvallarsvæðisins og
nærsvæða þess til framtíðar.
Tilgangur félagsins er að leiða
saman hagsmuni þessara
aðila og vinna að því að
raungera tækifærin sem felast í
svæðinu. Vinna þarf heilsteypt
skipulag sem felur í sér skýra
forgangsröðun uppbyggingar
eftir svæðum með það
að markmiði að hámarka
samfélagslegan ábata þess.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/14701
Menntunar- og hæfniskröfur:
Leiðtogahæfileikar og hæfni til að hvetja aðra til árangurs.
Góð færni í mannlegum samskiptum.
Reynsla af stjórnun, rekstri og verkefnastýringu flókinna
verkefna.
Frumkvæði, metnaður og sköpunargáfa.
Reynsla af skipulags og þróunarverkefnum.
Framhaldsmenntun eða yfirgripsmikil reynsla af
sambærilegum verkefnum.
Reynsla á sviði viðskiptaþróunar og nýsköpunar.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
14. október
Starfssvið:
Móta og innleiða heildstæða stefnu um þróunarsvæðið.
Umsjón með samskiptum við mismunandi hagaðila
á svæðinu, leiða fram sjónarmið þeirra og vinna að
samræmingu ólíkra sjónarmiða.
Umsjón með greiningum, úttektum og markaðsmálum í
tengslum við þróun svæðisins.
Stýra þróunar- og skipulagsvinnu á starfssvæði félagsins
með tilliti til framtíðarsýnar svæðisins og stefnu félagsins.
Hefðbundin störf framkvæmdastjóra félagsins.
Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra Kadeco. Um er að ræða fjölbreytt, spennandi og krefjandi starf fyrir
framúrskarandi stjórnanda með þekkingu á þróunarstarfi, skipulagi og verkefnastjórnun.
Framkvæmdastjóri Kadeco mun hafa yfirumsjón og leiða þróunar- og skipulagsvinnu á þróunarsvæðinu í samráði við
hagsmunaaðila og stjórn félagsins.
RÁÐGJAFI
á sviði starfsendurhæfingar
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður í samvinnu við Verkalýðsfélag
Grindavíkur leitar að ráðgjafa í 100% starf með starfsstöð í Grindavík.
Um er að ræða mjög krefjandi og fjölbreytt starf og einstakt tækifæri til
þátttöku í þróun og þjónustu á sviði starfsendurhæfingar á vinnumarkaði.
Helstu verkefni
• Ráðgjöf, stuðningur og hvatning við einstaklinga með skerta starfsgetu
• Upplýsingaöflun, skráning og mat samkvæmt gildandi verkferlum
• Umsjón og eftirfylgd með einstaklingsbundnum áætlunum sem gerðar
eru í samvinnu við þverfagleg teymi VIRK
• Vinnur í nánu samstarfi við sérfræðinga VIRK, fagaðila í
starfsendurhæfingu og vinnustaði
• Samskipti við stéttarfélög og atvinnurekendur
Menntunar- og hæfnikröfur
• Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda, s.s. á sviði
félagsráðgjafar, hjúkrunar, iðjuþjálfunar, sálfræði eða sjúkraþjálfunar
• Víðtæk reynsla og þekking á sviði einstaklingsráðgjafar og/eða
starfsendurhæfingar
• Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund
• Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Skipulagshæfni og kostnaðarvitund
• Góð þekking á vinnumarkaði
• Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti
• Kostur að vera pólskumælandi
Ráðgjafar VIRK starfa hjá stéttarfélögum samkvæmt samningi við VIRK.
Að VIRK standa öll helstu samtök launamanna og atvinnurekanda á vinnu-
markaði. Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar veik-
inda eða slysa með árangursríkri starfsendurhæfingarþjónustu.
VIRK hefur í samstarfi við fagaðila, fyrirtæki og stofnanir skilað samfélags-
legum ávinningi með aukinni þátttöku einstaklinga á vinnumarkaði og er
leiðandi í rannsóknum og þróun á sviði starfsendurhæfingar.
Nánari upplýsingar um VLFGRV er að finna á vlfgrv.is og um VIRK á virk.is.
Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störf.
Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2019.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að senda ítarlega
ferliskrá á netfangið audur@virk.is
Nánari upplýsingar veita Auður Þórhallsdóttir hjá VIRK og
Hörður Guðbrandsson hjá VLFGRV.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9
2
8
-0
9
-2
0
1
9
0
4
:5
2
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
E
7
-0
A
6
0
2
3
E
7
-0
9
2
4
2
3
E
7
-0
7
E
8
2
3
E
7
-0
6
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
0
4
s
_
2
7
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K