Úti - 15.12.1933, Blaðsíða 21

Úti - 15.12.1933, Blaðsíða 21
Skátafjelagið Væringjar 1913 — 23. apríl — 1933 Eftir Jón Oddgeir Jónsson Vseringjar 1913. Efsta röð: Jóh. Sigurðsson, Gunnar Helgason, Sig. Guðbjartsson, Magn. Magnússon, Jón E. Guðmundsson, Fr. Lúðvíksson, Snæbj Pálsson, Árni Jónsson, Ásm. Árnason, Sig Dalmann, Guðm. Eyjólfsson, Har. Ásgeirsson, Ársæll Gunnarsson. — Önnur röð: Ásgeir Sigurðsson Skúli Guðmundsson, Óskar Gíslason, Ásm. Árnason, Guðm. Runólfsson, Magnús Tómasson, Brynj. Vilhjálmsson, Viggó Þorsteinsson, Sigurgeir Björnsson. — Þriðja röð: Sigfús Gunn- laugsson, Pjetur Bergsson, Marino Jörginsson, Hjálmar Árnason. — Fjórða röð: Karl Tulini- us, Karl Daníelsson, Guðm. Jóhannsson, Guðm.Fr. Guðmundsson, Þorbergur Erlendsson, Helgi Sívertsen, Böðvar Högnason, Þórður Guðmundsson, Guðm Halltdórsson. — Fimta röð: Fi'- ippus Guðmundsson, Páll Guðmundsson, Sigarður Ágústsson, Gunnar Stefánsson, Björn Valdimarsson, Sigfús Sighvatsson, Haraldur Árnason, Pjetur Kristinsson, Helgi Briem, Sig- urður Sigurðsson, Axel Gunnarsson, Óskar Jc hannsson, Pjetur Helgason, Fr. Friðriksson. Fyrsta skátafelagið, sem stofiiað var í heiminum, hóf starf sitt í Englandi árið 1907, undir sjórn lord R. B. Powell upp- hafsmanns skátafjelagsskaparins. Á fáum árum ruddi fjelagsskapurinn sjer braut um alla Evrópu og hingað barst hann aðeins sjö árum siðar, en fyrsta fje- lagið var stofnað.

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.