Úti - 15.12.1933, Side 27

Úti - 15.12.1933, Side 27
ÚTI 25 1. fl. Haukar, foringi Jón Oddgeir Jóns- son. 2. fl. Hreinar, foringi Sigurður Ágústsson. 3. fl. Ernir, foringi Hindrik Ágústsson. 4. fl. Refir, foringi Lárus Jóns- son. Sveitarforingi var Ársæll Gunnarsson, er nú var sá eini af foringjum fjelagsins (að undanskildum yfirforingjanum A. V. Tulinius), sem starfað hafði látlaust frá byrjun. Enginn af hinum nýju flokksforingjum hafði verið foringi áður, að undanskildum Lárusi Jónssyni, er verið hafði aðstoðar- flokksf. Sigurður gekk í fjelagið við byrj- un þess 1913, var þá aðeins 10 ára gam- all, en hætti að starfa eftir nokkurn tíma gekk svo fjelagið aftur árð 1921. Hindrik bróðir lians kom í fjelagið árið 1921 og tók 2. fl. próf sama ár, eins og fyr segr. Jón Oddgeir kom í fjelagið árið 1921 og lauk 2. fl. prófi árið eftir. Þessir þrír síð- astnefndu foringjar eru nú, tíu árum síðar, þegar þetta er skrifað, allir vel starfandi enn sem Væringjar og hafa starfað flest þessi ár, bæði sem flokks- foringjar og sveitarforingjar og tveir þeirra (Sigurður og Jón), sem deildar- forngjar, auk margra annara starfa, sem þeir hafa tekið að sjer fyrir fjelagið. Það er liiklaust hægt að segja það, að i1 Skátaforingja ísl. A. V. Tulinius afhentur Silfurúfiurinn 1924. með þessum fjórum hýju flokkum, hófst nýtt tímabil í sögu Væringjafjelagsins. Alt þetta ár voru flokksæfingar lialdnar að staðaldri og útilegur voru margar farnar um sumarið. Á sumardaginn fyrsta (19. april) þetta ár hjeldu Væringjarnir hátiðlegt 10 ára afmæli fjelagsins með því að fara í skrúðgöngu um bæinn og halda útisam- komu. Á þessu eina ári (1923) fjölgaði með- limum fjelagsins svo ört að um liaustið (þ. 21. okt.) var lialdinn almennur fje- lagsfundur og meðlimum þess skift í 7 flokka, er mynda skyldu tvær sveitir, svo sem hjer segir: 1. sveit. Ársæll Gunnarsson sveitarfor. Sig. Ágústsson flokksfor. 1. fl. Hindrik Ágústsson flokksfor. 2. fl. Gunnar Kaaber flokksfor. 3. fl. Óskar Pjetursson flokks- for. 4. fl. 2. sveit. Axel Gunnarsson sveitarfor. Jón O. Jónsson flokksfor. 1. fl. Gunnar Stefánsson flokksfor. 2. fl. Sigurjón Jóns- son flokksfor. 3. fl. Þetta sumar fór fram íþróttamót fyrir drengi lijer á íþróttavellinum (gamla), sem Glímufjelagið Ármann stóð fyrir. I því tóku þátt þessir drengir frá Vær- ingjum: Eggert Guðmundsson, Davíð Jensson, Lárus Jónsson, Ólafur Sigurðs- son og Jón Oddgeir. Þessir drengir stóðu sig prýðlega og fengu allir verðlaun. Eggert 1. verðl. fyrir stangarstökk, ÓI- afur 1. verðlaun fyrir hástökk, Jón 1. verðl. fyrir 1500 mtr. idaup og þeir Da- víð og Lárus verðlaun fyrir þátttöku í lioðhlaupi, sem Væringjar sigruðu. Árið 1924 var einnig ágætt starfsár. Nokkru eftir nýár hætti Axel Gunnarson störfum við fjelagið, aðallega vegna anna við það fjelag, sem hann hafði starfað þá mest fyrir, Knattspyrnufje- lagið Val. Axel liafði þá starfað í fjölda- mörg ár sem Væringi. Við 2. sveit tók L

x

Úti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.