Skessuhorn - 08.07.2015, Síða 30
MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 201530
Hvaða íslenska fugl þykir
þér vænst um?
Spurning
vikunnar
Spurning vikunnar
Anna Lilja Valsdóttir
„Hrafninn.“
Laufey Skúladóttir
„Maríuerluna.“
Gerða Bjarnadóttir
„Lóuna.“
Jóhann Þorsteinsson
„Múkkann.“
Valdimar K. Sigurðsson
„Hrossagaukinn.“
Bikarmót Vesturlands fór fram
á Akranesi um síðastliðna helgi í
blíðskaparveðri. Keppt var í tölti í
barna-, unglinga-, ungmenna- og
opnum flokki, fimmgangi í ung-
menna- og opnum flokki og fjór-
gangi í barna-, unglinga-, ung-
menna- og opnum flokki. Einnig
var keppt í gæðingaskeiði og í 100
metra skeiði.
Efstu í hverjum flokki
fyrir sig voru þessir:
Fjórgangur –
A úrslit Ungmennaflokki
1. Hrefna Rós Lárusdóttir / Hnokki
frá Reykhólum 6,5
2. Guðný Margrét Siguroddsdóttir
/ Reykur frá Brennistöðum 6,43
3. Máni Hilmarsson / Fans frá
Reynisstað 6,30
4. Elisa Englund Berge / Sóley frá
Skáney 5,40
Fjórgangur –
A úrslit Unglingaflokki
1. Fanney O. Gunnarsdóttir / Fífa
frá Brimilsvöllum 6,30
2. Arna Hrönn Ámundadóttir /
Spuni frá Miklagarði 6,13
3. Borghildur Gunnarsdóttir / Gára
frá Snjallsteinshöfða I 6,00
4. Inga Dís Víkingsdóttir / Sindri
frá Keldudal 5,93
Fjórgangur –
A úrslit Barnaflokki
1. Berghildur Björk Reynisdóttir /
Óliver frá Ánabrekku 6,00
2. Anita Björk Björgvinsdóttir /
Klöpp frá Skjólbrekku 5,63
Fjórgangur –
A úrslit Opnum flokki
1. Jakob Svavar Sigurðsson / Sveifla
frá Steinsholti 7,30
2. Benedikt Þór Kristjánsson / Kol-
ur frá Kirkjuskógi 7,03
3. Iðunn S Svansdóttir / Fjöður frá
Ólafsvík 6,93
4. Line Sofie Henriksen / Gló-
stjarni frá Efri-Þverá 6,77
5. Heiðar Árni Baldursson / Luk-
kudís frá Dalbæ II 6,60
Fimmgangur –
A úrslit Ungmennaflokki
1. Hrefna Rós Lárusdóttir / Sól frá
Reykhólum 5,90
2. Máni Hilmarsson / Neisti frá
Káragerði 5,57
3. Guðný Margrét Siguroddsdóttir
/ Blær frá Eystra-Fróðholti 3,88
Fimmgangur –
A úrslit Opnum flokki
1. Halldór Sigurkarlsson / Kolbrá
frá Söðulsholti 7,24
2. Leifur George Gunnarsson /
Hreyfing frá Skipaskaga 6,79
3. Haukur Bjarnason / Gýgur frá
Skáney 6,29
4. Heiðar Árni Baldursson / Djass
frá Blesastöðum 1A 6,24
5. Jakob Svavar Sigurðsson /
Straumur frá Skrúð 6,07
Tölt –
A úrslit Ungmennaflokki
1. Hrefna Rós Lárusdóttir / Hnokki
frá Reykhólum 6,22
2. Guðný Margrét Siguroddsdóttir
/ Reykur frá Brennistöðum 6,17
Tölt –
A úrslit Unglingaflokki
1. Róbert Vikar Víkingsson /
Sleipnir frá Söðulsholti 6,11
2. Borghildur Gunnarsdóttir /
Gára frá Snjallsteinshöfða 1 5,78
3. Arna Hrönn Ámundadóttir /
Spuni frá Miklagarði 5,56
4. Inga Dís Víkingsdóttir / Sindri
frá Keldudal 5,50
Tölt – A úrslit Opnum flokki
1. Iðunn Svansdóttir / Fjöður frá
Ólafsvík 7,11
2. Jakob Svavar Sigurðsson / Lækur
frá Bjarkarhöfða 7,06
3. Ómar Pétursson / Sif frá Árdal
7,00
4. Line Sofie Henriksen / Gló-
stjarni frá Efri-Þverá 6,72
5. Halldór Sigurkarlsson / Hrafn-
katla frá Snartartungu 0,00
Gæðingaskeið – Opinn flokkur
1. Ómar Pétursson, Grímur frá
Borgarnesi 6,04
2. Ólafur Guðmundsson, Taktur
frá Fremri-Fitjum 4,75
3. Hrafn Þórir Hákonarson, Har-
aldur frá Ásfelli 4,54
4. Sigurður Sigurðarson, Kjarni frá
Hveragerði 3,71
5. Arnar Bjarki Sigurðarson, Re-
bekka frá Kjartansstöðum 0,50
100 metra skeið
1. Sigurður Sigurðarson / Fluga frá
Langsstöðum 5,73
2. Ómar Pétursson / Grímur frá
Borgarnesi 5,22
3. Ólafur Guðmundsson / Niður
frá Miðsitju 5,03
4. Máni Hilmarsson / Amor frá
Reykjavík 3,62
5. Hrafn Þórir Hákonarson / Har-
aldur frá Ásfelli 0,00 arg/ Ljósm. iss
Þriðji flokkur karla í knattspyrnu
hjá Knattspyrnufélaginu Fram tók
þátt í Barcelona summer cup sem
fram fór um liðna helgi. Gerðu
bæði lið félagsins sér lítið fyrir og
sigruðu sína riðla á mótinu. Tvö lið
frá Fram tóku þátt, annað skipað
leikmönnum sem fæddir eru 1999
og hitt þar sem fæðingarárið var
2000. Borgfirðingar áttu sitthvorn
fulltrúann í liðinunum, þá Helga
Guðjónsson og Rúnar Bergþórs-
son. Þeir hafa sótt reglulegar æf-
ingar með Fram undanfarin ár þótt
aka þurfi langa leið í hvert skipti og
eru sannarlega að uppskera ávöxt
þess með félögum sínum. Rúnar er
frá Húsafelli en Helgi úr Reykholti.
Helgi varð að auki langmarkahæsti
maður mótsins, skoraði 15 mörk,
en sá næstmarkahæsti gerði átta
mörk. mm
Bikarmót Vesturlands í hestaíþróttum
Hrefna Rós Lárusdóttir sigraði fjórgang, tölt og fimmgang ungmenna. Halldór Sigurkarlsson og Kolbrá frá Stöðulsholti sigruðu fimmgang í opnum
flokki.
Berglind Björk Reynisdóttir og Óliver frá Ánabrekku sigruðu tölt og fjórgang í
barnaflokki.
Jakob Svavar Sigurðsson og Sveifla frá Steinsholti sigruðu í fjórgangi í opnum
flokki.
Sigurlið drengja í Fram fæddir 2000. Rúnar Bergþórsson er lengst til hægri í efri
röð.
Borgfirðingar í sigursælum Framliðum á Spáni
Sigurlið Fram skipað piltum fæddum 1999. Helgi Guðjónsson er annar frá vinstri í
fremri röð.