Skessuhorn


Skessuhorn - 12.08.2015, Síða 27

Skessuhorn - 12.08.2015, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 2015 27 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á að leysa. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á net- fangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánu- dögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (athugið að póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshaf- inn bókagjöf frá Skessuhorni. 89 lausnir bárust við krossgátu í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Þolfimi.“ Vinningshafi er: Steingrímur Lár- us Bragason, Vogabraut 34, Akranesi. mm Hæð For- faðirinn Kraum- aði Eldstó Ílát Skíma Okið Þrep Lugt Vafrar Vesæl Kona Frón Kerald Átt Hófdýr Elskar Valdi Skinn Bára Ónar Ekki Kropp Gort Mauk Ókunn Púkar Botn Fljóit- fær Stakur 17 12 Þvotta- stag Flan Bál- reiður 14 9 Svar Misk- unn Hita Hryss- urnar Sk.st. Erfiði Sónn 2 Mistök Dýrkun Önugur Enni Elur 5 20 Ískrar Fnykur 18 Örn Gelta Skjögra Áhald Trúr 3 6 Finnur leið Dropana Ekla Hvílum Titill Reipi Hermir Röst Blik Útt. Rauð- aldin 1 Yfir- höfn Bitlaus 10 Nóa Erill Mói Hljóm Hinst Einnig 4 Skip Reifi Sýl Erta Ólm Vissa Rifti Plægja Vanþökk 11 8 19 Hreinn Bifa Berg- málar Nót 13 Ærslast Yfir- höfn 7 Þvarg 16 Sam- hljóðar Tangi Sér- stæður Píluna Tvíhlj. Pípa Hrekkir Suddi Nafn- laus Alltaf Víð Ílát Skoðaði Sönglag Tákn 15 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Blikksmiður Grundartanga Hamar ehf óskar eftir því að ráða blikksmið til að veita frábæra blikksmíðaþjónustu á Grundartanga. Við leitum að blikksmið með víðtæka reynslu í blikksmíði sem þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum, og þarf að geta leitt verkefni. Hamar ehf býður uppá fyrsta flokks vinnustað þar sem öryggi starfsmanna er í fyrirrúmi og launin eru samkeppnishæf. Vinsamlegast skilið inn umsóknum á heimasíðu Hamars www.hamar.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Lárusson siggil@hamar.is Umsóknarfrestur er til 20.ágúst 2015 SK ES SU H O R N 2 01 5 Hönnun, handverk, föt og kompudót. Endilega pantið bás í gegnum netfangið gardakaffi@gmail.com. Verð fyrir básinn 3.500,- með kaffi, báða dagana. Hlökkum til að sjá ykkur! Görðum, Akranesi Sími: 431-5566 Kolaportstemning í Garðakaffi helgina 22.-23. ágúst 2015 SK ES SU H O R N 2 01 5 Skemmtileg störf í Borgarnesi S K E S S U H O R N 2 01 5 Landnámssetur Íslands / The Settlement Center Brákarbraut 13-15 • Borgarnesi • Sími 437-1600 • www.landnam.is Landnámssetrið í Borgarnesi óskar eftir jákvæðum og drífandi einstaklingum til starfa sem allra fyrst Um er að ræða heilsárs- og hlutastörf í veitingahúsi og í eldhúsi Upplýsingar í síma 437-1600 og 895-5460 (Sirrý) Ólafsdalshátíðin var haldin í átt- unda sinn síðastliðinn laugardag og fór mjög vel fram. Veður var gott og að sögn Rögnvaldar Guð- mundssonar, formanns Ólafsdals- félagsins, voru um 400 manns á hátíðinni. Torfi Ólafur Sverrisson setti hátíðina klukkan 13 og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Meðal þess sem var á dagskrá var Ólafsdalsmark- aður í fjósinu, þar sem boðið var upp handverk og mat, m.a. lífrænt vottað Ólafsdalsgrænmeti og sýn- ingar í skólanum, Ólafsdalsskólinn 1880-1907 á 1. hæð og Guðlaugur og konurnar í Ólafsdal á 2. hæð. Gunnar Bragi Sveinsson utanrík- isráðherra og fyrsti þingmaður NV-kjördæmis kom og hélt ræðu. Drengjakór íslenska lýðveldis- ins söng fyrir gesti og Ingi Hans Jónsson sagnamaður úr Grundar- firði sagði sögur og skemmti börn- um með brúðuleikriti um Búkollu úr sagnavagni sínum. Ólafsdals- leikar fjölskyldunnar voru á sín- um stað undir stjórn Dagrúnar Óskar Jónsdóttur og Guðlaugar G. I. Bergsveinsdóttur. Keppt var í blinda bóndanum, hornakasti, eggjavarpi, rabarbarabalaþraut og reiptogi. Dregið var úr Ólafsdals- happdrættinu þar sem fyrsti vinn- ingur var flugmiði fyrir tvo með Primera Air og aukavinningar af ýmsum toga. arg/ Ljósm. Frank Bradford. Fjögur hundruð gestir á Ólafsdalshátíð Drengjakór íslenska lýðveldisins. Lanz alldog 1956 dráttarvélin frá Seljanesi í Reykhólasveit vakti lukku. Ólafsdalsgrænmeti, veitingar og handverk á markaði.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.