Skessuhorn


Skessuhorn - 27.04.2016, Side 23

Skessuhorn - 27.04.2016, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2016 23 Dagskrá: Hátíðin sett: 1. Signý Jóhannesdóttir formaður Stéttarfélags Vesturlands B2. arnakór undir stjórn Steinunnar Árnadóttur syngur nokkur lög Ræða3. dagsins: Sigurður Bessason formaður Eflingar stéttarfélags og varaforseti ASÍ Al4. da Dís og Mummi taka lagið Freykjukórin5. n, Zsuzsanna Budai stjórnar Internasjónalinn6. Kynnir: Hrefna Ásgeirsdóttir trúnaðarmaður Kjalar Félögin bjóða samkomugestum í súpu og brauð að fundi loknum. Fjáröflunarnefnd 9. bekkjar Grunnskólans í Borgarnesi sér um veitingarnar. Kvikmyndasýning fyrir börn verður í Óðali kl. 13:30, boðið verður upp á popp og ávaxtasafa. S K E S S U H O R N 2 01 5 1. MAÍ 2016 Í BORGARNESI Hátíðar- og baráttufundur verður í Hjálmakletti og hefst kl. 11.00 Dagskrá: Kynnir: Kristín G. Ólafsdóttir Ræðumaður: Garðar Hilmarsson, Formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar Skemmtiatriði: Halldór Ólafsson, (Lolli) trúbador og Valgeir Guðjónsson, Stuðmaður mikill og trúbador Kaffiveitingar S K E S S U H O R N 2 01 5 1. MAÍ Í BÚÐARDAL 2016 1. maí 2016 samkoma Dalabúð, Búðardal kl.14:30 Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Sumardagurinn fyrsti var með ágæt- asta móti í Grundarfirði en veð- ur var nokkuð ljúft þrátt fyrir smá kulda. Sögumiðstöðin var með tvær sýningar á Svartahnjúk, stríðssögu úr Eyrarsveit og svo var Sögustof- an með opið hús þar sem Ingi Hans Jónsson og Sigurborg Kr. Hannes- dóttir tóku á móti gestum. Þar var einnig boðið upp á brúðuleikhús sem féll vel í kramið hjá yngri kyn- slóðinni. tfk Buðu upp á brúðuleikhús á Safnadeginum Árlega stendur Kiwanishreyfing- in á Íslandi ásamt Eimskip fyrir því að allir nemendur í 1. bekk á land- inu fái reiðhjólahjálma að gjöf. Til- gangurinn er að bæta öryggi þeirra í umferðinni ásamt því að reyna að koma í veg fyrir alvarleg slys eða óhöpp við hjólreiðar. Nýtast hjálm- arnir einnig vel við notkun hjóla- bretta og hjólaskauta. Nemendur 1. bekkjar í Grunnskóla Snæfells- bæjar fengu góða gesti í síðustu viku þegar þeir Guðbjörn Ásgeirs- son og Þórarinn Steingrímsson komu í heimsókn, en þeir sáu um afhendingu hjálmanna og fræddu þeir börnin í leiðinni um mikilvægi þess að vera alltaf með hjálm þegar hjólað er eða verið á hjólabretti eða hjólaskautum. þa Fyrstu bekkingar fengu reiðhjólahjálma Það er ómissandi fylgifiskur vor- verka flestra bænda að bera á tún og ekki óþekkt að bílstjórar sem keyri hjá loki fyrir loftinntak inn í bíla sína. Sveitalyktin svífur þá um nán- asta umhverfi og minnir vegfarend- ur á að vorið er komið og grund- irnar gróa. Bjarni Sigurbjörnsson bóndi á Eiði við Kolgrafafjörð var í óða önn að bera á tún sín þegar að fréttaritari Skessuhorns átti leið hjá með lokað loftinntak. Hann mátti þó til með að skrúfa niður rúðuna og smella mynd af mykjudreifing- unni en þó ekki fyrr en hann var bú- inn að koma sér fyrir undan vindi ef svo má að orði komast. tfk Vorilmur í lofti

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.