Skessuhorn


Skessuhorn - 08.06.2016, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 08.06.2016, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 23. tbl. 19. árg. 8. júní 2016 - kr. 750 í lausasölu Gjaldeyrir.is er tímasparnaður fyrir alla Viðskiptavinir allra banka geta gripið með sér ferðagjaldeyrinn á Keflavíkurflugvelli Fæst án lyfseðils LYFIS Rafræn áskrift Ný áskriftarleið Pantaðu núna Sól og einmuna veðurblíða hefur einkennt veðrið síðustu daga. Skólar eru nú að ljúka starfi sínu. Meðal vordagaverkefna nemenda í 8. bekk Grundaskóla á Akranesi var að fara á hestabú. Þessi hressilegi hópur heimsótti Ragnheiði Þorgrímsdóttur á Kúludalsá á föstudaginn. Fengu nemendurnir að kemba hrossunum, fara á bak og kynnast þeim, en mörg þeirra höfðu aldrei komið á hestbak áður. Síðan var farið í göngu- og hestaferð og var þá þessi mynd tekin ofan við þjóðveginn við Kúludalsá þar sem bæjarlækurinn rennur niður í fallegum fossi. Ljósm. mm. Fyrir útgáfu þessa blaðs var níu frambjóð- endum til emb- ættis forseta Ís- lands sendar ríf- lega 20 spurn- ingar til að les- endur geti fræðst betur um persónurnar og þann málstað sem þeir standa fyrir. Svör bár- ust frá átta f rambjóðend- um og er þakkað fyrir það. Ást- þór Magnús- son gaf sér ekki tíma til að svara þrátt fyrir ítrek- aða beiðni þar að lútandi. Sjá bls. 16-19. mm Frambjóðendur spurðir spjörunum úr Svunta www.smaprent.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.