Skessuhorn


Skessuhorn - 24.08.2016, Síða 13

Skessuhorn - 24.08.2016, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 2016 13 8-18 virka daga og 10-14 slippfelagid.is Hágæða útimálning á stein frá Slippfélaginu. Inniheldur hágæða 100% hreint akrýlbindiefni sem gerir málninguna afburða veðurþolna og litheldna. Einnig hreinsar hún sig sérlega vel og safnar ekki í sig óhreinindum. Er létt í vinnslu og þekur vel. Hágæða þakmálning frá Slippfélaginu. HJÖRVI er ætlaður á galvanhúðað járn, litaðar járnklæðningar, ál og aðra léttmálma. HJÖRVI er auðunninn, jótþornandi og heldur lit og glans sérlega vel. VIÐAR VITRETEX HJÖRVI Veldu íslenska háþróaða og hágæða málningu frá Slippfélaginu á bæinn þinn. Komdu til okkar eða hringdu í síma 588 8000 og fagmenn aðstoða þig! Hágæða viðarvörn frá Slippfélaginu. Fáanleg í PALLAOLÍU, TRÉVÖRN, GRUNNMÁLNINGU, HÁLFÞEKJANDI og ÞEKJANDI viðarvörn. Litirnir eru fjölmargir og einnig hægt að fá þá sérblandaða hjá okkur. Veld ísle s áþr l i fr li l i i i Fæst í Bresabúð Kalmansvöllum 1a, 300 Akranesi Krefjandi verkefni á lausu hjá ISS! Vantar starfsmann í hlutastarf alla virka daga eftir kl 16:00. Upplýsingar veitir Ása í síma 696-4919. Þegar skólar hefja starfsemi sína á haustin verður mikil breyting í um- ferðinni. Hún þyngist til muna þeg- ar skólabörn og nemar streyma í og úr skóla og allir koma til vinnu eftir sumarfrí. Í haust hefja um 4.200 börn skólagöngu sína í fyrsta sinn og þús- undir annarra barna og ungmenna eru á ferð. Mikilvægt er að ökumenn taki tillit til þeirra og muni að börn geta átt það til að gera óvænta hluti. Jafnframt þurfa forráðamenn barna að fara yfir öruggasta ferðamátann til og frá skóla með börnunum. Trygg- ingafélagið VÍS hefur tekið saman nokkur atriði sem við hvetjum ak- andi, gangandi og hjólandi fólk til að lesa vel. Það er nefnilega aldrei of varlega farið og alltaf viljum við að allir komi heilir heim: Akandi Gefa sér nægan tíma í aksturinn.• Virða hámarkshraða.• Hafa alla athygli við aksturinn.• Tryggja að allir í bílnum séu í • viðeigandi öryggisbúnaði. Sjá til þess að barn lægra en 150 • sm sitji ekki fyrir framan loftpúða í framsæti. Stöðva á öruggum stað við skól-• ann og hleypa barni út gangstétt- armegin. Sýna tillitsemi og stoppa fyrir • gangandi og hjólandi. Gangandi Velja öruggustu leiðina í skólann • sem er ekki endilega sú stysta. Vera með athyglina við umhverf-• ið en t.d. ekki símann eða tón- list. Auka sýnileika með endurskini.• Vera viss um að ökumaður sjái sig • ef fara á yfir götu og nota gang- brautir þar sem unnt er. Horfa vel til beggja hliða áður en • farið er yfir götu. Ganga meðfram bílastæðum en • ekki þvert yfir þau. Hjólandi Hafa hjól í lagi. • Nota hjálm og hafa hann rétt • stilltan. Nota ljós að framan og aftan í • myrkri. Auka sýnileika með endurskini.• Velja öruggustu leiðina í skólann • sem er ekki endilega sú stysta. Nota gangbrautir ef unnt er.• Horfa vel til beggja hliða áður en • farið er yfir götu. Sýna gangandi tillitsemi. • Læsa hjóli og setja hjálm á örugg-• an stað. mm Margir smáir á ferð í umferðinni

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.