Skessuhorn


Skessuhorn - 24.08.2016, Side 33

Skessuhorn - 24.08.2016, Side 33
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 2016 33 Vinna með námi Íslenska gámafélagið auglýsir eftir starfs- manni á helgarvaktir á gámastöðinni í Borgarnesi. Starfið hentar námsmanni sem vinna með námi, eða tveimur ein- staklingum sem skipta starfinu á milli sín. Upplýsingar veitir Einar G. G. Pálsson, einarp@igf.is eða s. 840-5780. 4 herb. íbúð til leigu í Borgarnesi Til leigu 4 herbergja íbúð á besta stað í Borgarnesi. Íbúðin er 119 fm2, tvö stór svefnherbergi með skápum, eitt minna gluggalaust herbergi og stór og góð stofa. Langtímaleiga óskast og afhending sam- komulag. Upplýsingar í síma 899-0817 og 892-3777 eða heida.son@gmail.com Óska eftir íbúð Bráðvantar íbúð í langtímaleigu, þarf að vera með 3 svefnherbergjum. Öruggum greiðslum heitið og góðri umgengi .Sími 780-7989. Borgarnes – stúdíóíbúð eða lítil tveggja herbergja íbúð óskast til leigu Óska eftir lítilli íbúð til langtímaleigu í Borgarnesi, helst með húsgögnum og internettengingu. Nánari upplýsingar í s. 694-9398. Safna gömlum mótorhjólum og skelli- nöðrum Ég, Valur Friðvinsson, er að safna gömlum mótorhjólum og skellinöðrum. Jafnvel bara einhverjum pörtum úr gömlu hjólum (t.d. vélum, felgum og grindum). Má vera óskráð, ljótt og bilað. Skoða allt hvar sem þú ert á landinu. Allar ábendingar vel þegnar. valur@heimsnet.is Gamalt, ódýrt hjólhýsi óskast Óska eftir að kaupa mjög ódýrt, gamalt hjólhýsi til notkunar á sumarbústaðarlóð sem bráðabirgða íverustað. Upplýsingar: greengrass@englandmail.com eða í síma 612-7001. Camplet tjaldvagn Til sölu Camp let tjaldvagn árg. 2005. Eldavél, geymslukassi, yfirbreiðsla. Skoð- aður 2017. Fínn vagn sem auðvelt er að tjalda einn. Tilboð óskast, get geymt hann í vetur. Uppl. í síma 866-2151. Sorptunnuskýli til sölu Til sölu steypt sorptunnuskýli. Málin að innan: breidd ca. 71 sm. Dýpt 85 sm. Hæð 120 sm. Kostar nýtt um 60 þús. kr. Verður að vera sótt í 301 (Hval- fjarðarsveit). Tilboð óskast á 67dagny(hja) gmail.com eða í síma 865-7133. Citroen C5 til sölu Er með Citroen C5 árgerð 2005 til sölu. Keyrður 178 þúsund. Hann þarfnast lagfæringa en er vel keyrsluhæfur og lítur vel út. asdisosk28@gmail.com Akranes - miðvikudagur 24. ágúst ÍA mætir Fylki í Pepsi - deild kvenna á Norðurálsvelli klukkan 18. Hvalfjarðarsveit - föstudagur 26. ágúst Hvalfjarðardagar verða haldnir í Hvalfjarðarsveit helgina 26.- 28.ágúst. Fjölbreytt dagskrá í boði um alla sveit! Sjá nánar bls. 3. Snæfellsbær - föstudagur 26. ágúst Víkingur ÓL mætir ÍR í 1. deild kvenna á Ólafsvíkurvelli klukkan 18. Borgarbyggð - föstudagur 26. ágúst Haustvísur í Englendingavík, Borgarnesi. Brynhildur Björns- dóttir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanóleikari flytja gestum Englendingavíkur notalega haustsöngva í rökkrinu í Borgarfirð- inum. Meðal annars verða flutt lög eftir Jón Múla og Jónas Árnason, Snorra Helgason, Kumulus, Tove Jansson og Kurt Weil en þær stöllur hafa flutt tónlist hans víða undan- farin misseri. Aðgangseyrir er 1500 krónur. Snæfellsbær - föstudagur 26. ágúst Stebbi & Eyfi: Nína 25 ára í Frysti- klefanum í Rifi kl. 21. 25 ár eru liðin síðan Stebbi og Eyfi stigu á svið í Róm á Ítalíu og fluttu óðinn um Nínu, sem er fyrir löngu búinn að festa rætur sínar í hjörtum lands- manna. Þeir halda uppá afmælið með óborganlegum tónleikum, hvar þeir flytja ógleymanleg lög úr hinum ýmsu söngvakeppnum og fara yfir þátttöku okkar í Eurovision á léttu nótunum ásamt því að flytja Stebba & Eyfa lögin, sem allir þekkja. Með þeim á sviðinu verður Þórir Úlfarsson, einn besti hljóm- borðsleikari, sem við Íslendingar eigum. Hvalfjarðarsveit - sunnudagur 28. ágúst Tónlistarsumar í Hvalfirði 2016: Perlur kirkjutónlistar í Saurbæ. Tónleikar í tilefni 280 ára afmælis Giovanni Battista Pergolesi. Flytj- endur Alexandra Chernyshova sópran, Lubov Molina kontraalt og Jónína Erna Arnardóttir leikur undir á píanó. Tónleikarnir hefjast klukkan 14. Stykkishólmur - sunnudagur 28. ágúst Orgeltónleikar í Stykkishólms- kirkju. Aurélien Fillion er franskur organisti sem mun halda tónleika í Stykkishólmskirkju frá kl. 17 - 20. Akranes - sunnudagur 28. ágúst Víkingur R. heimsækir ÍA á Norður- álsvöll klukkan 18 í Pepsi - deild karla. Snæfellsbær - sunnudagur 28. ágúst Víkingur Ó mætir FH á Ólafsvíkur- velli klukkan 18 í Pepsi - deild karla. Stykkishólmur - sunnudagur 28. ágúst Sumartónleikar Stykkishólmskirkju: Tónleikarnir Stabat Mater eftir G. Pergolesi kl. 20. Flytjendur eru Alexandra Chernyshova sópran, Lubov Molina kontraalt og Valeria Petrova leikur undir á píanó. Reykhólahreppur - mánudagur 29. ágúst Íbúafundur um ferðaþjónustu í anddyri íþróttahússins kl. 20. Nýfæddir Vestlendingar Á döfinni Markaðstorg Vesturlands ATVINNA LEIGUMARKAÐUR 15. ágúst. Stúlka. Þyngd 3.724 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Sandra Gísladóttir og Brynjar Karl Óskarsson, Vestmannaeyjum. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. 17. ágúst. Stúlka. Þyngd 3.742 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Linda Björk Guðjónsdóttir og Guðmundur Hall Sölvason, Hellissandi. Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir. 20. ágúst. Drengur. Þyngd 3.845 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: María Rún Ólafsdóttir og Hörður Snær Pétursson, Vestmannaeyjum. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 18. ágúst. Drengur. Þyngd 3.670 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Þórleif Guðjónsdóttir og Sindri Sveinn Sigurðsson, Kópavogi. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 22. ágúst. Stúlka. Þyngd 3.604 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir og Ingimar Oddsson, Akranesi. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. ÓSKAST KEYPT 19. ágúst. Drengur. Þyngd: 4.205 gr. Lengd 53 sm. Foreldrar: Kristrún Dröfn Jóhannsdóttir og Tryggvi Lárusson, Álftanesi. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. 19. ágúst. Drengur. Þyngd 3.880 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Linda Steinunn Guðgeirsdóttir og Arkadiusz Kujoth, Þorlákshöfn. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. 22. ágúst. Drengur. Þyngd 3.830 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Ragnheiður Bjarnadóttir og Árni Freyr Gestsson, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is SK ES SU H O R N 2 01 6 Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til aðila með starfsemi á sviði menningar-, íþrótta-, æskulýðs-, tómstunda- eða mannúðarmála. Sótt er um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar á þar til gerðu eyðublaði. Umsóknarfrestur er til og með 4. september 2016. Nánari upplýsingar er að finna á www.akranes.is Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2016 Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is SK ES SU H O R N 2 01 6 1237. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 30. ágúst kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0. Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir: Sjálfstæðisflokkurinn í Stúkuhúsinu, laugardaginn • 27. ágúst kl. 10.30. Björt framtíð í Vitakaffi, Stillholti 16-18, mánudaginn • 29. ágúst kl. 20.00. Samfylkingin í Stjórnsýsluhúsinu, 1. hæð, Stillholti 16-18, • laugardaginn 27. ágúst kl. 11.00. Bæjarstjórnarfundur NORÐURÁLSVÖLLUR Allir á völlinn ÍA-Víkingur R. Sunnudaginn 28. ágúst kl. 18 Mætum öll gul og glöð Aðalstyrktaraðili leiksins er: S K E S S U H O R N 2 01 6 PEPSI DEILD KARLA: Í tilefni af leiknum verður Olís dagur í Olís Nesti, Esjubraut á sunnudag en þá munu 5 kr. af hverjum lítra af seldu eldsneyti renna til KFÍA. Fyllum bílinn á sunnudag!TIL SÖLU

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.