Skessuhorn - 25.10.2017, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2017 23
„Ég kyssi ekki aftur kóng og fjall“
Rithöfundar lesa úr verkum sínum
Mánudaginn 30. okt. kl. 20:00 í Bókasafni Akraness
Sigurbjörg Þrastardóttir stýrir dagskrá rithöfundakvölds. Fram koma:
Jón Gnarr: Þúsund kossar
Guðríður Haraldsdóttir: Anna, eins og ég er
Halldór Armand Ásgeirsson: Aftur og aftur
Kristín Ómarsdóttir: Kóngulær í sýningargluggum
Gísli Pálsson: Fjallið sem yppti öxlum
Kristín Steinsdóttir: Ekki vera sár
Verkefnið er styrkt af
Kaffiveitingar. Bækur til sölu á góðum kjörum.
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
7
Dalbraut 1 | Sími 433 1200 | bokasafn@akranessofn.is | www.bokasafn.akranes.is
2017
Vökudagar
Vökudagar
á Akranesi
#Vokudagar
MIÐVIKUDAGUR 25. OKT.
Kl. 20 Akraneskirkja
Upptaktur fyrir Vökudaga: Nistarnir á
loftinu.Tónleikar fyrir ölskylduna
FIMMTUDAGUR 26. OKT.
Kl. 11:30 Bókasafn og Tónlistarskóli
Opnun á Barnamenningarhátíð - 6.
bekkir grunnskóla sunnan Skarðsheiðar
Kl. 13-17 Samsteypan, Mánabraut 20
Opin vinnustofa hjá Gyðu L.
Jónsdóttur Wells
Kl. 15 Tónlistarskóli
Tónleikar elstu nemenda Vallarsels og
eldri hóps skólakórs Grundaskóla
Kl. 16–17 Akranesviti 3. hæð
Opnun, Eitt lítið ljós, myndlistarsýning
Gróu Dagmarar
Kl. 17–20 Lesbókin Café
Opnun, Mettuð, listsýning Tinnu Royal
Kl. 17:30 Lesbókin Café
Bókmenntaganga - Akranes heima
FÖSTUDAGUR 27. OKT.
Kl. 12 Lesbókin Café
Kjötsúpuhádegis konsert
með Bigga Þóris
Kl. 13–17 Samsteypan, Mánabraut 20
Opin vinnustofa hjá Gyðu L.
Jónsdóttur Wells
Kl. 15–19 Tónlistarskóli
Málþing um áhrif knattspyrnunnar
á Akranesi
Kl. 19:15 Íþróttahúsið við Vesturgötu
ÍA - Skallagrímur í körfubolta
Kl. 20 Stillholt 23 (áður Hljómsýn)
Opnun ljósmyndasýningar Vitans
Í GANGI ALLA HÁTÍÐINA
Akranesviti, hæð 2 Vitinn í túlkun
leikskólabarna
Akranesviti, hæð 3 Eitt lítið ljós -
myndlistarsýning Gróu Dagmarar
Bókasafn Sýning á verkum 6. bekkinga
Dularfulla búðin myndlistarsýning
Brynjars Marar
Gömul leikföng til sýnis
Guðnýjarstofa Sýning á verkum
6. bekkinga
Hákot, Kirkjubraut 12 Húsin í bænum,
málverkasýning af húsum eftir listamenn frá
Akranesi
HVE Sjómaðurinn á Akratorgi,
myndlistasýning - Teigasel
Höfði Það sem auga mitt sér,
ljósmyndasýning - Garðasel
Lesbókin Café Mettuð, listsýning
Tinnu Royal
Penninn Eymundsson Ei u sinni var
Akraborg, Dagbjört Guðmundsdóttir sýnir
brot úr bók í vinnslu
Smiðjuvellir 32 (Bónus) Ég og
ölskyldan mín, myndlistarsýning - Akrasel
Stillholt 23 Ljósmyndasýning Vitans - félags
áhugaljósmyndara á Akranesi
Tónlistarskóli
okkar, ljósmyndasýning - Vallarsel
Tónlistarskóli Sýning á verkum
6. bekkinga
Vesturgata 142 Opinn vinnuskúr hjá
Ernu Hafnes
Kl. 20:30 Lesbókin Café
Tónleikar Margrétar Sögu og Marinós
Halloween helgi í Dularfullu búðinni
LAUGARDAUR 28. OKT.
Kl. 11–13 Bókasafnið
Smiðja fyrir börnin, stafaþrykk
með Bryndísi Siemsen
Kl. 12–17 Ægisbraut 11, skúrinn
Opið hús hjá Erling
Kl. 13–17 Samsteypan, Mánabraut 20
Opið hús
Kl. 13–17 Skólabraut 25a
á Akranesi
Kl. 14–17 Vesturgata 142
Opnun á vinnuskúr hjá Ernu Hafnes
Halloween helgi í
Dularfullu búðinni
SUNNUDAGUR 29. OKT.
Kl. 12–17 Ægisbraut 11, skúrinn
Opið hús hjá Erling
Kl. 13–14 Íþróttahúsið við Vesturgötu
Fullorðins- og foreldraklifur
Kl. 13–17 Samsteypan, Mánabraut 20
Opin vinnustofa hjá Gyðu L.
Jónsdóttur Wells
Kl. 14–15 Tónlistarskólinn, andyri
Íslensk sönglög Hanna Þóra
og Birgir Þórisson.
Halloween helgi í
Dularfullu búðinni
kr.
kr.
kr.
kr. Kostar inn á viðburðinn
Fjölskylduvænn viðburður
Athugið að dagskráin getur breyst. Nánari upplýsingar
um alla viðburði á akranes.is og á facebook
AKRANES
SVONA HEFJAST
Kjóstu um þína
eigin framtíð.
GUNNAR INGIBERG
GUÐMUNDSSON
2. SÆTI
EVA PANDORA
BALDURSDÓTTIR
1. SÆTI RANNVEIG ERNUDÓTTIR
3. SÆTI
SUNNA
EINARSDÓTTIR
5. SÆTI
RAGNHEIÐUR
STEINA ÓLAFSDÓTTIR
4. SÆTI
Fréttaveita Vesturlands
www.skessuhorn.is
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Stykkishólmur 2017
Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu
Dekk & Smur, Nesvegi 5
Fimmtudaginn 2. nóvember
Föstudaginn 3. nóvember
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 438 – 1385
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
7
ÖLL ALMENN VERKTAKASTARFSEMI
Eiríkur J. Ingólfsson ehf.
Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is
Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610
Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
5
Jólaævintýrið var í fyrsta skipti á
aðventunni í fyrra haldið í Garða-
lundi á Akranesi. Nú hefur verið
ákveðið að endurtaka leikinn enda
voru viðtökur þá góðar þegar hátt í
tvö þúsund manns tóku þátt í leit-
inni að jólasveininum og fengu um
leið að upplifa töfra Garðalund-
ar. „Í ár verður aftur efnt til slíkrar
gleði. Farið verður út eftir kvöldmat
með vasaljós og kyndla og tröll, álf-
ar, skógarpúkar og fleiri verur munu
taka á móti börnum bæjarins og
fylgdarfólki þeirra. Ef til vill kem-
ur jólasveinninn og jólakötturinn,“
segir í tilkynningu frá Akraneskaup-
stað sem styrkir verkefnið. Margrét
Blöndal er ein þeirra sem skipulegg-
ur Jólaævintýrið. „Ýmislegt fleira
verður í boði á aðventunni en des-
ember er mánuður leyndarmála og
því best að segja sem minnst. Hlakka
bara til og njóta þegar þar að kem-
ur,“ segir Margrét. mm
Ætla að endurtaka
jólaævintýrið í Garðalundi
Svipmynd úr Garðalundi frá síðasta ári þegar Jólaævintýrið fór fyrst fram.
Ljósm. úr safni/jho.
Lokahóf Knattspyrnufélagsins Kára
fór fram síðastliðinn laugardag. Þar
var Alexander Már Þorláksson valinn
bestur ásamt því að vera markahæsti
leikmaður liðsins með 17 deildar-
mörk, en hann varð markahæsti leik-
maður 3. deildar. Kristófer Daði
Garðarsson var svo valinn efnilegasti
leikmaðurinn, en hann er staddur í
Bandaríkjunum í háskólanámi en fé-
lagi hans Oliver Darri Bergmann tók
við bikarnum fyrir hans hönd. Með
á myndinni er svo Lúðvík Gunnars-
son þjálfari Kára en hann heldur á
bikarnum fyrir sigur Kára í 3. deild
2017. mm/ Ljósm. Kári.
Verðlaunaðir á lokahófi Kára