Skessuhorn


Skessuhorn - 21.02.2018, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 21.02.2018, Blaðsíða 5
Norðurál á Grundartanga er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrir tækinu starfa um 600 manns með fjöl breytta menntun og bakgrunn. Norðurál vill stuðla að jöfnu hlutfalli karla og kvenna innan fyrirtækisins og jöfnum tækifærum til starfsþróunar. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Helgadóttir, framkvæmdastjóri starfs manna- og innkaupasviðs, í síma 430 1000. Sótt er um á nordural.is. Umsóknarfrestur er til og með 4. mars. Öllum umsóknum verður svarað og fyllsta trúnaðar gætt. Sérfræðingar hjá Norðuráli Vel menntaðir og áhugasamir fagmenn eru alltaf velkomnir til starfa hjá Norðuráli. Við leitum að einstaklingum með mikla öryggis- og umhverfisvitund, frumkvæði og skipulagshæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Deildarstjóri umhverfismála Áreiðanleikafræðingur (Reliability Engineer) Verkefnastjóri á verkfræðisviði Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Umsjón með eftirliti og þróun umhverfismála • Umsjón með að hlíta skilyrðum starfsleyfis • Stjórn á umbótaverkefnum umhverfismála • Undirbúningur verkefna og verkefnastýring umhverfismála • Kostnaðareftirlit og umsjón með gerð og eftirfylgni áætlana • Greining, skýrslugerð og upplýsingagjöf innanhúss og til opinberra aðila Menntunarkröfur: • Meistaragráða í verkfræði eða sambærileg menntun • Reynsla af verkefnastjórnun kostur Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Verkefnastjórnun margbreytilegra fjárfestingaverkefna • Undirbúningur og greining verkefna • Umsjón með gerð og eftirfylgni kostnaðar- og tímaáætlana • Tímastjórnun, kostnaðar- og gæðaeftirlit • Ýmis konar skýrslugerð og upplýsingagjöf • Þátttaka í þverfaglegum umbótaverkefnum Menntunarkröfur: • Verkfræði eða sambærileg menntun • Reynsla af verkefnastjórnun, helst úr iðnaðarumhverfi, er kostur Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Gerð fyrirbyggjandi viðhaldsáætlana fyrir framleiðslubúnað og rýni á viðhaldskerfi til að greina tækifæri til umbóta • Greining gagna, skýrslugerð og tölfræðileg úrvinnsla ásamt þróun lykilmælikvarða • Þátttaka í þverfaglegum umbótaverkefnum • Rótargreiningar á bilunum í framleiðslubúnaði • Gæðaeftirlit og tæknilegur stuðningur við verkáætlanadeild og viðhaldsteymi • Tæknilegur stuðningur við undirbúning og lokaúttektir á nýjum framleiðslubúnaði Menntunarkröfur: • Meistaragráða í verkfræði eða tæknifræði • Sveinspróf í raf- eða vélvirkjun kostur • Góð tölfræðikunnátta og greining gagna Íslenskt ál um allan heim | nordural.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.