Skessuhorn


Skessuhorn - 28.02.2018, Side 22

Skessuhorn - 28.02.2018, Side 22
MIÐVIKUDAGUR 28. fEBRúAR 201822 Lionsklúbbur Grundarfjarðar hélt frábært Kútmagakvöld laugar- dagskvöldið 24. febrúar síðastliðið í sal fjölbrautaskóla Snæfellinga. Tilgangur hátíðarinnar var að safna fyrir hjartastuðtækjum fyrir Björgunarsveitina Klakk en sveit- in á engin slík tæki til brúks eins og staðan er núna. frábær mæting var á Kútmagakvöldið enda var vel veitt og frábær matur á boðstóln- um. Þá mætti góður hópur frá Lionsklúbbi Kópavogs á samkom- una til að styðja við söfnunina. út- varpsmaðurinn Ásgeir Páll Ágústs- son sá um veislustjórn og fórst það vel úr hendi og var ekki annað að sjá en að gestir skemmtu sér kon- unglega. tfk Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Auk þess birt- um við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heim- ilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkju- braut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Alls bárust 103 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Orðaflaumur.“ Vinningshafi er Laufey Val- steinsdóttir, Kvíum, Þverárhlíð, 311 Borgarnesi. Greiði Þófi Rolla Atlaga Hlut Samtök Vinnur Eldur Rauf Bardagi Sprikl Grettir sig Kona Mær Þófi Ögn Elja Þegar Eyða 2 Tæki Ögn Gæði Skýli 50 Glatt Sögn Veiki Leiði 8 Sérhlj. Féll Svall Muldur Slá Karl Reipi 8 Birtir af degi Slóð Erfiði Fiskar Kerald Aðför Stök 5 Rödd Hermir Spjall Hver Flýtir Rölta Ylur Form Op Alda Síðustu Ras Dútl Sér Mæli- eining Grefur 7 FRá Bjálki Tangi Gripur Röð Ljá Léleg Tónn Akkur Loðna Elfur Hret Kvað Dá 9 Slög Egnir Stafur Hávaði Tvíhlj. Ofna Rödd Skjóla Óleyfi Varma Flan Þefar Gott Flói 1 6 Laðaði Ugga 10 Flutn- inga- tæki Hreyf- ing Tuð Mál Áhald Kúgun Dropi Rugl Hvíldi Skelina 4 Reik Keyrði Þessi 3 Fljót- færni 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 H U P P L E G U R V I N I R 0 R U L L A Á I N E Ð A L Ó A K L Ö P P N N N N N L A K U R G E I L K A N N A U K R I N G L A R A U N R Ó A N S G L U N D U R E K R A N J A T A Æ S T A R A F A N A S U L L A R S Ú L A E T Ó M I H Á Ð E R N I R A H A S Á E I G U R E I R Y L G J A R A U S O K Ð G L J Á H A R L A K J A G A Á A N L A A A A A A J U L L U Í A A R K R H A V Í D D F A S L Ó L A Ó F U D I K N Á R Á L L Á Ð I R A R Ó A Á R A R D R U N U R O R Ð A F L A U M U RL A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Kútmagakvöld Lions í Grundarfirði Hinrik Konráðsson, Lína Hrönn Þorkelsdóttir og Ágúst Jónsson stóðu í ströngu í eldhúsinu við að undirbúa kræsingarnar. Formenn matarnefndarinnar þetta árið voru heiðurshjónin Ágúst Jónsson og Anna María Reynisdóttir sem standa hér stolt við kræsingarnar. Gestir urðu ekki sviknir af hlaðborðinu sem svignaði undan girnilegum fiskréttum. Það var þétt setið í sal Fjölbrautaskóla Snæfellinga á þessu vel heppnaða kútmagakvöldi. Guðmundur Smári Guðmundsson framkvæmdarstjóri er hér að leiðbeina félögum úr Lionsklúbbi Kópavogs um rétti hlaðborðsins.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.