Skessuhorn


Skessuhorn - 04.07.2018, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 04.07.2018, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 4. JÚlÍ 2018 27 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum. Athug- ið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verð- ur úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessu- horni. Alls bárust 68 lausnir við krossgátunni í blaði síðustu viku. lausnin var: „Sjávardýr“. Vinningshafi að þessu sinni er Jón Hjartarson, Kirkjubraut 30, Akranesi. Máls- háttur Hljóta Óðagot Fugl Stundir Starf Inn Nóa Kvísl Beljak- ar Bátur Ónæði Önd Sérhlj. Vals Skófla Form Röst Hald Þrek Klókur Ærsla- belgur Skvamp Ákafi Von Goð Lauf Sjór Ánægð Ugga Býsn Dögun Hljóð- færi Land- bára Fagur Skel Þys Not Festa Muna Dýpi 5 Fugl Löngun Föt 7 Ernir Flúði Mar 1 Vantrú Sko Akur Tálbiti Lítil Nefnd Gola Hopp Afar Úrval Súrt Grind Taum- hald Dunda Brak Krot 2 Krúna Haka 8 Flýtir Korn Grandi Þegar Mánuð- ur Kona Efla Hlaup Sk.st. Spíl Ný Suddi Nr. 2 Krakki Garri Röð Tók Kvakar Klípa Stafur Spurn Baun Kúgun Hula Loftop 3 Grugg Bók Iðkar Göturn- ar Seytla Tvíhlj. Spónn Hraði Skarn Bundin 5 Eins Röð Korn Ískur Óskar Gott eðli Auður Árás Tæp Leit Gruna Spil Blaðið Unnt Slá Leit Oflát- ungur Angandi 4 6 Versn- ar Kvakar Átt Tipl Elfur Náms- stofn- anir Sk.st. Veisla Hvorki 1 2 3 4 5 6 7 8 E B R I M R Ó T I Æ Ð I Ö G U R F T R Ö Ð Á Ð U R T A K U T A N Ó U I L L L M D D M N A U S T Ö S L A L D A U D Á R K A S T R Ó M Æ R U N G I S P Y R S T E F R A S P K A N S K O L L I S V O A N D R Á G L Ö Ð H L U S T N I S T I A G N F Á T A L T L Á M K U R R S L A R K R E H U G S U N I L H R Y G G U R A S S A N L Ó A G A G A R A L M Á S H Á L S G E T U R R Ý R A L L S S T A Ð A J Á L K S J Á V A R D Ý RL A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Fura laumaði sér inn á Bókasafn- ið á Akranesi rétt fyrir klukkan sex á föstudaginn til þess að ná í bækur fyrir helgina. Við þekkjum Furu sem mikinn lestrarhest og hún hefur allt- af tekið þátt í sumarlestrinum þann- ig að það var kominn tími til að hún væri lesari vikunnar hjá okkur. Hvað heitir þú og hvað ertu gamall/gömul. Ég heiti Fura Claxton og ég er 11 ára Í hvaða skóla ertu? Ég er í Grundaskóla og fer í 6. bekk í haust Hvaða bók lastu síðast og hvern- ig var hún? Ég var í Oxford á Englandi og keypti mér bók sem heitir The ad- venture. Hún var mjög spennandi. Bókin er um fjóra krakka sem brot- lenda í Amazon frumskóginum og þurfa að bjarga sér. Hvar er best að vera þegar þú ert að lesa? Eiginlega finnst mér best að kúra í grjónapúðanum eða bara uppi í rúmi. Hvernig bækur finnst þér skemmtilegastar? Mér finnst rosa skemmtilegt að lesa framhaldsbækur og mér finnst gaman að lesa á ensku og bækurnar verða að vera spenn- andi. Áttu þér uppáhalds bók? Ég held að loforðið sé uppáhalds bókin mín. Er þetta í fyrsta sinn sem þú tekur þátt í sumarlestrinum? Nei, nei, nei… Ég hef tekið þátt í sumarlestrinum síðan ég var sex ára. Hvað ætlar þú að gera í sumar annað enn að lesa? Ég er nýkomin frá Englandi. Svo er ég á fimleikanámskeiði og ég er að fara í sumarbústað. Svo förum við líka í útilegu á hverju ári með ömmu, afa og frænku minni. Já, það er auðséð að Fura ætlar að hafa nóg fyrir stafni í sumar. Takk fyrir spjallið! Sumarlesari vikunnar Á hverju ári er þess minnst 19. júní að þann dag árið 1915 hlutu íslenskar konur fjörutíu ára og eldri kosningarétt til Alþingis. Það var svo fimm árum síðar sem konur öðluðust kosningarétt til jafns við karla. Kvenfélagskonur í Kvenfélagasambandi Snæfellsness og Hnappadalssýslu, (KSH), gera sér alltaf glaðan dag af þessu til- efni og skiptast á að sjá um dag- inn. Að þessu sinni var það Kven- félag Hellissands sem sá um að taka á móti konunum. 43 konur frá Kvenfélagi Ólafsvíkur, Kven- félaginu Hringnum í Stykkis- hólmi og Kvenfélaginu Gleym mér ey í Grundarfirði, Kvenfé- laginu Björkinni í Helgafellssveit ásamt konum úr Kvenfélagi Hell- issands á öllum aldri hittust og áttu skemmtilegt kvöld þar sem margt var spjallað. Kvenfélagskonur á Hellissandi buðu upp á kjúklingasalat í Sjóm- injasafninu á Hellissandi. Að því loknu var farið í skoðunarferð um Hellissand og Rif, þar sem Drífa Skúladóttir sagði frá því helsta sem fyrir augu bar. Voru kon- ur sérstaklega hrifnar af „Street art“ listaverkunum sem búið er að mála undanfarnar vikur á hin ýmsu hús. Að skoðunarferðinni lokinni var farið aftur í Sjóminja- safnið þar sem eftirrétturinn beið. Þóra Olsen sagði svo konum frá Sjóminjasafninu og uppbyggingu þess og enduðu konur á því að skoða þetta myndarlega safn. þa Snæfellskar kvenfélagskonur komu saman

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.