Skessuhorn


Skessuhorn - 22.08.2018, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 22.08.2018, Blaðsíða 7
Hvalfjarðardagar 2018 24. – 26. ágúst Föstudagur 24. ágúst Kl. 12:00 Ljósmyndasamkeppni Hvalfjarðardaga Allir að taka þátt, og þemað er mannlíf og náttúra. Senda myndir á netfangið hvalfjardardagar@hvalfjardarsveit.is. Skreyta heimreiðanar Verðlaun veitt fyrir flottustu skreytinguna, muna að tilkynna þátttöku á netfangið hvalfjardardagar@hvalfjardarsveit.is. Kl. 12:00-20.00 Sundlaugin að Hlöðum opin Kl. 20:00-23:00 Kalastaðir bjóða gestum heim Myndlistarsýning hjá þremur listamönnum, Brynja Jóhannsdóttir, Heiðrún Hannesdóttir og Ingigerður Guðmunds- dóttir, sýna í fjósinu á Kalastöðum ásamt bjórkynningu í Brugghúsinu Draugr ehf. Kynning á starfseminni, smakk af þremur tegundum fyrir 1.000 kr. á meðan birgðir endast. Bjór af krana seldur á tilboðsverði. Kl. 21:00 Tónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ Íslenskar dægurlagaperlur í fyrirrúmi, flutt verða lög sem m.a. Vilhjálmur Vilhjálmsson, Björgvin Halldórs og Bubbi Morthens hafa samið eða flutt. Fram koma: Ari Jónsson, Baldur Ketilsson, Birgir Þórisson,Halla Jónsdóttir, Heiðmar Eyjólfsson, Hlynur Eyjólfsson, Hrönn Eyjólfsdóttir og Sigrún Bára Gautadóttir. Aðgangseyrir 1.000 kr. Ath. posi ekki á staðnum. Ágóðinn rennur í minningarsjóð Einars Darra. Laugardagur 25. ágúst Kl. 10:00-20:00 Sundlaugin að Hlöðum. Frítt inn. Lifandi tónlist frá kl. 15:00-17:00 Gunnar Sturla heldur uppi stuðinu. Kl. 10:00-17:00 Hernámssetrið að Hlöðum Kl. 14:00 verður sögustund um ástandið. Tildrög hernámssetursins sem friðarseturs á heimsvísu. Aðgangseyri 1.000kr. Kl. 12.00-16:00 Hestaleigan Draumhestar í Steinsholti býður gestum heim. Teymt verður undir börnum. Kl. 13:00-16:00 Stjórnsýsluhús, Innrimel 3 Anna G. Torfa og Gunnar J. Straumland verða með samsýningu, sýna grafíkverk, málverk, könnur og gjafabréf verða til sölu. Gunnar flytur Hvalfjarðarljóðin kl. 15:30. Kl. 13:00-17:00 Kalastaðir bjóða gestum heim Myndlistarsýning hjá þremur listamönnum, Brynja Jóhannsdóttir, Heiðrún Hannesdóttir og Ingigerður Guðmunds- dóttir, sýna í fjósinu á Kalastöðum ásamt bjórkynningu í Brugghúsinu Draugr ehf. Kynning á starfseminni, smakk af þremur tegundum fyrir 1.000 kr. á meðan birgðir endast. Bjór af krana seldur á tilboðsverði. Kl. 13:00-16:00 Skógræktin Álfholtsskógur í Furuhlíð Opið hús allir velkomnir, boðið uppá kaffi og meðlæti og gönguferð um fallega náttúru í skógræktinni. 13:00-17:00 Þórisstaðir Sveitamarkaður á Þórisstöðum, fjölbreytt vöruúrval, gott í gogginn og falleg handverk. Ath. ekki allir með posa á • svæðinu. Kaffikot á Þórisstöðum, Sigurlaug og Erla selja kræsingar, posi á staðnum.• Tveir hoppukastalar bæði fyrir yngri og eldri börn• Candy floss og krapís• Andlitsmálning og blöðrudýr kl. 14:00-16:00• BMX-BRÓS, sýna listir sínar á hjólum og leyfa áhorfendum að taka þátt kl. 16:00.• KSÍ verður með sprell.• Kl. 18:30-23:00 Hótel Laxárbakki býður heim Kl. 18:30-19.30 Hamingjustund (Happy hour) á Laxárbakka. Grill (kjöt, kartöflur og sósa) verð 2.000 kr. Borðapantanir í síma 551 2783. Boðið verður upp á að skoða íbúðir og aðstöðuna. Lifandi tónlist frá kl. 20:00-23:00 Hlynur Ben heldur uppi stemningunni. Sunnudagurinn 26. ágúst Kl. 10:00-20:00 Sundlaugin að Hlöðum opin Kl. 14:00-17:00 Vatnaskógur býður heim Hoppukastalar, bátafjör –farið er út á vatnið, Kaffisala í matsalnum. Í nýja húsinu verður boðið uppá tónleika, þar sem flutt verða vel valin lög. SK ES SU H O R N 2 01 8 www.hvalfjardarsveit.is Hvalfjarðardagar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.