Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2018, Qupperneq 3

Skessuhorn - 28.11.2018, Qupperneq 3
1 Verið velkomin á afmælishátíð Háskó�ans á Bifröst 3. desember Boðið verður til formlegrar afmælisveislu á Bifröst í tilefni 100 ára afmælis skó�ahalds á Bifröst. Margir góðir gestir munu heiðra samkomuna og veglegt afmæliskaffi verður í boði. Húsið opnar, rektor tekur á móti Forseta Ís�ands, Guðna Th. Jóhannessyni. Rektor og formaður Hollvinasamtaka Bifrastar leiðsegja forseta um skó�abyggingarnar Formaður stjórnar skó�ans, Leifur Runólfsson, setur formlega hátíðina Forseti Ís�ands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarpar gesti Fé�agsmá�aráðherra, Ásmundur Einar Daðason, ávarpar samkomuna Kar�akórinn Söngbræður flytur nokkur valinkunn lög Sveitarstjóri Borgarbyggðar, Gunn�augur Júlíusson, flytur ræðu Fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis, Haraldur Benediktsson, flytur ræðu Óli H. Þórðarson, formaður Hollvinasjóðs Bifrastar flytur ávarp Fyrrverandi rektorar og skó�astjórar Samvinnuskó�ans og Háskó�ans á Bifröst stíga á svið og minnast tímans á Bifröst Minningarbrot um afa, Jónas frá Hriflu Ávarp frá Rektor Háskó�ans á Bifröst, Vilhjálmi Egilssyni Stjórnarformaður slítur samkomunni og kaffiboð hefst í gam�a hátíðarsal skó�ans á Hótel Bifröst Afmælisboði formlega slitið 13:40 13:45 14:00 14:05 14:10 14:15 14:20 14:25 13:00 14:45 14:50 15:00 16:00 Vinsamlegast skráið ykkur á bifrost@bifrost.is

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.