Skessuhorn - 28.11.2018, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2018 23
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Stykkishólmur 2018
Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu
Dekk & Smur, Nesvegi 5
Þriðjudagur 4. desember
Miðvikudagur 5. desember
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 438 – 1385
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
8
Auðarskóli
Ábyrgð – Ánægja – Árangur
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
8
Auðarskóli óskar eftir að
ráða tónlista kennara
Tónlista kennari
Við Auðarskóla er laus 70% staða tónlista kennara við tónlista deild
skólans frá og með 1. janúar 2019.
Mikilvægt er að umsækjendur búi að:
Færni í samskiptum
Frumkvæði í starfi
Sjálfstæðum og skipulögðum vinnubrögðum
Góðri íslenskukunnátt
Umsóknarfrestur er til 6.desember 2019.
Umsóknir um starfið berist á netfangið hlodver@audarskoli.is.
Í umsókninni þurfa að vera ferilskrá og ábendingar um meðmælendur.
Upplýsingar um starfið veitir Hlöðver Ingi skólastjóri í síma 4304757.
Þýtur í stráum - Útgáfutónleikar
Kór Akraneskirkju í Vinaminni
Laugardaginn 15. desember kl. 16
Aðgangseyrir kr. 3.500
Forsala aðgöngumiða hefst í
versluninni Bjargi við Stillholt,
föstudaginn 30. nóvember
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
8
Laugardaginn 24. nóvember flögg-
uðu nemendur og starfsfólk Grunn-
skóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla,
sínum áttunda Grænfána. Skól-
inn hefur verið virkur þátttakandi
í verkefninu Skólar á grænni grein
frá því að til þess var stofnað árið
2001. Umhverfissamtökin Land-
vernd hafa haldið utan um verk-
efnið frá upphafi og gera enn.
Skólar á grænni grein er alþjóð-
legt verkefni sem menntar nem-
endur víðsvegar um heim í sjálf-
bærni og umhverfisvernd. Verk-
efnið byggir á lýðræðismenntun og
getu til aðgerða. Skólar sem upp-
fylla viðmið verkefnisins fá afhent-
an Grænfána til tveggja ára í senn
en Grænfáninn er alþjóðleg viður-
kenning fyrir umhverfismenntun í
skólum.
Þemu sem G.Snb. Lýsuhólsskóli
hefur lagt áherslu á síðastliðin tvö ár
eru átthagar, landslag og úrgangur/
rusl og fjölmörg verkefni hafa verið
unnin í tengslum við þau. Skólinn
fær fánann fyrir góða frammistöðu
í menntun til sjálfbærrar þróunar
og fyrir að leggja sitt af mörkum til
þess að efla og bæta umhverfismál
innan skólans og í nærsamfélaginu.
hþ
Áttundi Grænfáninn í
GSNB - Lýsuhólsskóla
Þessa fallegu vetrarmynd tók Sveinbjörn Eyjólfsson í Þingnesi í Bæjarsveit á sunnudaginn.
Sólin rétt nær að teygja geisla sína yfir fjöllin sem spegla sig í hrímugri sinunni.
Haustsólin og hrímið