Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.11.2019, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 16.11.2019, Qupperneq 33
KYNNINGARBLAÐ Átta teymi voru valin til verkefnis- ins og fengu þau vinnu- aðstöðu í Setri skapandi greina við Hlemm. Helgin L A U G A R D A G U R 1 6. N Ó V EM BE R 20 19 EINSTAKT KOLLAGEN RAKAKREM Fæst í flestum apótekum, Heilsuver og www.heilsanheim.is Annar hópurinn af tveimur sem eru þátttakendur í Snjallræði þetta árið. Uppskeruhátíð verður haldin fimmtudaginn 28. nóvember í borgarstjórnarsal Reykjavíkur og eru allir velkomnir. Hóparnir hafa unnið hörðum höndum við verkefni sín og fengið þjálfun og gott húsnæði til þess. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Snjallræði fór af stað með krafti í ár. Alls bárust 46 umsóknir um þátttöku en þetta er í annað sinn sem hraðall- inn er haldinn. Að honum standa Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Höfði – friðarsetur Reykja- víkurborgar og Háskóla Íslands. Markmiðið er að veita fólki sem hefur ástríðu fyrir bættu samfélagi vettvang til þess að þróa hug- myndir sínar áfram og finna þeim sjálf bæran farveg svo þær geti blómstrað og dafnað. Hraðallinn hófst á hönnunar- spretti undir handleiðslu Svöfu Grönfeldt og samstarfsfélaga hennar frá MIT designX, þeim Kate Mytty og Matthew Claudel. Á viku tímabili gafst Snjallræðis- teymunum kostur á að nýta hönn- unarhugsun til þess að komast að kjarnanum í eigin hugmyndum og finna þeim skapandi lausnir og sjálf bæran farveg. „Þetta snýst um að beita hönnunarhugsun í nýsköpun og hanna sprotafyrir- tæki sem huga betur að þörfum fólks og umhverfisins alls,“ segir Svafa Grönfeldt. Hönnunarspretturinn veitti jafnframt mikilvægan innblástur og setti tóninn fyrir vinnuna næstu sex vikurnar þar sem Nýsköpunarmiðstöð, Listahá- skóli Íslands, Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík sjá um að kafa dýpra í efnið og fylgja því eftir. Þá nutu teymin einnig mikilvægs fjárstuðnings frá afar öflugum fyrirtækjum á sviði sam- félagsábyrgðar, Össuri, Deloitte, Marel, Icelandair og Landsvirkjun. Teymin sem taka þátt í Snjall- ræði í ár ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Þau hafa und- anfarnar sex vikur unnið hörðum höndum að því að finna lausnir á mörgum af helstu áskorunum samtímans. Þarfir fólks og umhverfis í forgrunni Hvernig getum við dregið úr matarsóun með hjálp nýjustu tækni, alið upp heila kynslóð með græna fingur, dregið úr barnadauða í Malaví og gefið fólki aukna valkosti við lífslok? Snjallræði er áhugavert nýsköpunarverkefni. ➛? Vinningsteymin átta sem valin voru til þátttöku í hraðlinum í ár kynna hugmyndir sínar og afrakstur af vinnunni á stórglæsilegri uppskeruhátíð fimmtudaginn 28. nóvember nk. í borgarstjórnarsal Reykjavíkur. Viðburðurinn er öllum opinn en takmörkuð sæti í boði og nauðsynlegt að skrá sig á www.snjallraedi.is 1 6 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :3 9 F B 0 9 6 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 4 0 -1 0 A 4 2 4 4 0 -0 F 6 8 2 4 4 0 -0 E 2 C 2 4 4 0 -0 C F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 9 6 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.