Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.11.2019, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 16.11.2019, Qupperneq 42
www.skagafjordur.is Skipulagsfulltrúi Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir að ráða skipulagsfulltrúa til starfa. Leitað er eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa nýtt starf á traustum grunni. Helstu verkefni eru samkvæmt skipulagslögum og samþykktum sveitarfélagsins hverju sinni á sviði skipulagsmála, samgöngu- og umhverfismála. Starfssvið • Yfirumsjón með skipulagsmálum í sveitarfélaginu • Ábyrgð á að framfylgja stefnu sveitarfélagsins í málaflokkum sem undir hann heyra • Framkvæmd skipulagsmála og ráðgjöf við m.a. íbúa, kjörna fulltrúa, hönnuði og verktaka um skipulagsmál • Áætlanagerð og eftirfylgni, mælingar, úttektir og útreikningar • Undirbúningur og eftirfylgni funda nefnda sveitarfélagsins varðandi skipulagsmál • Samstarf við aðila utan og innan stjórnsýslunnar sem sinna verkefnum á sviði skipulagsmála • Önnur verkefni Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 2. desember nk. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent, capacent.is Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og stutt kynningarbréf þar sem fram kemur hvers vegna sótt er um starfið og hvernig viðkomandi uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru til þess. Umsjón með starfinu hefur Þóra Pétursdóttir (thora.petursdottir@capacent.is). Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun og sérhæfing skv. 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 • Þekking og reynsla á þeim málaflokkum sem falla undir sviðið skilyrði • Þekking og reynsla af stjórnun og áætlanagerð æskileg • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg • Metnaður, hugmyndaauðgi, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs og samskiptahæfileikar • Hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti RÁÐGJAFI á sviði starfsendurhæfingar VR í samvinnu við VIRK Starfsendurhæfingarsjóð leitar að ráðgjafa í 100% starf. Um er að ræða mjög krefjandi og fjölbreytt starf og einstakt tækifæri til þátttöku í þróun og þjónustu á sviði starfsendur- hæfingar á vinnumarkaði. Helstu verkefni • Ráðgjöf, stuðningur og hvatning við einstaklinga með skerta starfsgetu • Upplýsingaöflun, skráning og mat samkvæmt gildandi verkferlum • Umsjón og eftirfylgd með einstaklingsbundnum áætlunum sem gerðar eru í samvinnu við þverfagleg teymi VIRK • Vinnur í nánu samstarfi við sérfræðinga VIRK, fagaðila í starfsendurhæfingu og vinnustaði • Samskipti við stéttarfélög og atvinnurekendur Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda, s.s. á sviði félagsráðgjafar, hjúkrunar, iðjuþjálfunar, sálfræði eða sjúkraþjálfunar • Víðtæk reynsla og þekking á sviði einstaklingsráðgjafar og/eða starfsendurhæfingar • Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund • Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum • Skipulagshæfni og kostnaðarvitund • Góð þekking á vinnumarkaði • Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti Ráðgjafar VIRK hjá VR eru tíu í dag og starfa þeir samkvæmt samningi við VIRK. Að VIRK standa öll helstu samtök launamanna og atvinnurekanda á vinnumarkaði. Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar veikinda eða slysa með árangursríkri starfsendurhæfingarþjónustu. VIRK hefur í samstarfi við fagaðila, fyrirtæki og stofnanir skilað samfélags- legum ávinningi með aukinni þátttöku einstaklinga á vinnumarkaði og er leiðandi í rannsóknum og þróun á sviði starfsendurhæfingar. Nánari upplýsingar um VR er að finna á vr.is og um VIRK á virk.is. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störf. Upplýsingar veita: Auður Bjarnadóttir audur.bjarnadottir@capacent.is Ásdís Hannesdóttir asdis.hannesdottir@capacent.is. Umsóknir óskast fylltar út á capacent.is Umsóknarfrestur er til 24. nóvember 2019. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og einnar blaðsíðu kynningarbréf þar sem á kerfisbundinn hátt er gerð grein fyrir því hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur starfsins. 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 6 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 6 -1 1 -2 0 1 9 0 4 :3 9 F B 0 9 6 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 4 0 -1 F 7 4 2 4 4 0 -1 E 3 8 2 4 4 0 -1 C F C 2 4 4 0 -1 B C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 1 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.