Hlynur - 15.07.1986, Síða 5
síðubitar
Blaðafulltrúí hjá Sambandínu
Á þíagam og íandam LÍS hefar ofl veríð bent á, að
óvíðanandi værí að Sambandið hefðí ekki blaðafull-
trúa eins og flest stór fyrírtækí. Nú hefur Helgí
Pétursson veríð ráðínn blaðafulltrúí Sambandsíns.
Hann er sonur Pétars Krístjónssonar sem um tíma
var formaður LÍS og síðar formaður norræna KPA.
Heígí er þrautreyndur fjölmíðlamaður og ætti að
þekkja alla klækí tíl þess að koma málefnum
samvinnumanna á framfærí. En Helgí hefur í huga
að auka veg samvinnuhreyfmgarínnar í fjölmiðlum
og auk þess að gefa út nýtt innanhússblað í stað
Sambandsfrétta, sem að vtsu munu koma áfram út
á ensku. Víð bjóðum Helga velkomínn til starfa.
Götusölufulltrúí
Fyrír kemur að fleirí en eitt blað af Hlyni kemur á
sama heímili þar sem margír úr sömu fjölskyldu
vinna hjá samvinnufyrírtæki, greiða þar sín félags-
gjöld og eiga því rétt á blaðínu. Þykír sumum nóg
ttm. En óþarfi virðíst að senda sömu manneskju
mörg eíntök, en það kemur þó fyrír. Hún Bíma MjöII
á Patreksfirði endursendí eintak af Hlyn um dagínn
og gott bréf með þar sem hún segíst fá tvö eintök.
.,Þó blaðið sé allgott, “ (les: frábært) „er engin ástæða
til að ég fái tvö. Nema til hafi veríð ætlast að ég
reyndí að selja Hlyn á götum Patreksfjarðar. Ef svo
hefðí veríð, værí betra að útnefna míg sérlegan
götusölufulltrúa Htyns." Þar með er Bír.na MjöII
skipuð götusölufulltrúi á Patreksfirði og nú vantar
fleirí t þá fulltrúastöðu víða um land.
Formannafundttr í haust
Bins og venja er það áríð sem landsþing er ekkí
verður formannafundur í haust. Sennilega verður
hann á Akureyrí að þessu sinni en ekki að Bífröst
eins og veríð hefur. Astæðan er sú að þar frýs nú
saman sumar og vetur ef svo má segja, þvt hótelið
hættir t ágústlok og þá hefst þegar undírbúníngur að
skólahaldi en með breytíngunní hefst skólinn fyrr á
haustin en veríð hefur. Þetta sama vandamál verður
svo aftur með Iandsþíngíð á næsta árí. Værí spumíng
hvort ekki ætti að færa það fram og halda í mat, en
þá er yfiríeitt hægt að komast ínnt Bífröst. Ekkert t
lögum meinar að halda Iandsþíng að vorí t stað
hausts og það værí slæmt að geta ekki notað
menntasetur samvinnumanna t þessu skyní.
Myndskreyttar Sambandsfréttír.
í öðrum síðubita et sagt að Sambandsfréttír hafi nú
veríð lagðar niður. Það var auðvitað haugafygí. Helgí
er farínn að senda frá sér myndskreyttar Sam-
öandsfréttír. Efnisval verður þó eítthvað annað og
meíra en um hreín innanhússmál Sambandsíns og
frásagnír af vettvangí starfsmanna. Líklega verður
Ieitað frétta út t félögín eíns og veríð hefur. En
sennilega verða þessar nýju Sambandsfréttír Itkarí
Qfallarhomí þeirra tryggíngamanna.
Saga sögð af Norðurfírðí
Fyrír skömmu barst okkur uppt hendumar 56 bls. rít
sem heítír Ágríp af sögu Kaupfélags Strandamanna,
Norðurfirði. Bókín kom út 1985 og var tekin saman
af Gunnsteiní Gtslasyní, kaupfélagsstjóra. Þessarar
bókar hefur að Iítlu veríð getíð og er það skaðí þvt
þama er sögð hin merkasta saga af Ströndum. Rakín
er saga verslunar þar allt frá þvt að fyrst var faríð að
höndla t Kúvtkum um 1800 og allt tíl þessa dags. Vel
skrífað og margra heímílda getíð. Mörgum finnst
nánast kraftaverk að kaupfélag skulí vera þar t Iítlum
hreppi norður við Dumbshaf, um það má lesa t
þessarí bók. Hún fæst a. m. k. á Norðurfirðí.
Ull er...
Þeír sem til þekkja segja að stutt getí veríð millí Itfs
og dauða. Víð heyrðum híns vegar sögu hér um
daginn um hversu stutt er milli ullar og dauða t
Rússlandi. Til að fyrírbyggja allan mísskílníng skul-
um við bytja á að taka fram að það var ekki
samvinnufyrírtæki sem hér áttí hlut að málí.
Rússamir eru hrífnír af tslensku ullínní, enda er
víst kalt stundum t Rússta, eíns og hann Hitler
karlínn fékk að vita hér um áríð. Síðustu árín hafa
þeír keypt mikið af tslenskum treflum tíl að verjast
frostínu og fjúkínu og eíns og vera ber eru settír á
þessa trefla fagurlega ofnír míðar sem eíga að lýsa
því hvaðan þessí öndvegisvara er og hvaða úrvalsull
sé notuð. Eins og gefur að skilja er tekstínn á
miðunum á rússnesku. Fyrír skömmu þurfti eitt
fyrírtækíð sem framleíðír þessa trefla að láta gera
fyrír síg nokkurt magn af míðum og var ákveðíð að
hanna nýja og enn fallegrí míða og framleiða síðan.
Þegar miðamír voru tilbúnír voru þeir saumaðír t
treflana og þeír stðan sendir til Rússlands.
Nokkru seínna kom fyrírspum að austan þar sem
spurt var hvers vegna hætt værí aðnota ull í treflana.
Kom spumíngín flatt upp á forráðamenn fyrírtækís-
íns, enda sama hráefní t vörunní og venjulega. Að
lokum fannst þó skýríng á málinu. Einn staf vantaðí
á nýju og ftnu miðana á treflunum. írússnesku háttar
þannig til að ef ákveðnum starf er sleppt framan af
orðínu Ull, stendur eftir orðíð DAUÐI. Þvt ganga
ótaldir rússar þessa dagana með trefla um hálsínn,
sem sagðir eru framleíddír úr tslenskum dauða.
Dauðans óheppní!
Jórunn fer í blómaferð
Jórunn Jónsdóttír hefur tekið þátt t öllum vináttuvik-
um hér á landi eða a. m. k. séð um lokahófið. Konan
er sérstaklega hress og dugleg eftír þvt. Hjá henní
hefur margur þegíð góðan bíta.
Fyrír nokkru tóku samvinnustarfsmenn á norður-
löndunum upp þann síð að á eínhvetja vínáttuviku
yrði boðið fólki frá hvetju landí sem KPA hvers lands
þætti að hefði staðíð síg á eínhvem hátt vel t starfi
fyrír samtökin. KPA þess lands þar sem þessí
vináttuvika erhaldin sjá þá um uppíhald gestanna en
samtökín í þeírra Iandí greiða annan ferðakostnað.
Nú var þessí vináttuvíka íNoregi t Harðangursfirði
og Bergen ogþangað fór Jórunn. Læturhún mjög vel
af ferðínní og hefðí veríð ákaflega gaman, en veðríð
var hinsvegar nokkuð vætusamt rétt eins og hér
heima á fróni.
HLYNUR 5