Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 13

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 13
1100 manna veísla Mikið var um dýrðir hjá Kaup- félagí EYfirðinga dagana 19.— 21. júní sl. í tílefni aldarafmælis félagsins. Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri lét þess getið hve tvær nýstofnaðar deíldir KEA stóðu síg afburða vel, veðurfarsdeildin og afmælís- deíldin, sem sérhæfa sig í að halda upp á 100 ára afmæli. Allt starfsfólk KEA sem ekkí vann víð sjálft hátíðarhaldíð átti frí á afmælisdaginn. Þá síðdegís var haldinn hátíðarfundur uppi við Mjólkursamlag KEA í blíð- skaparveðri. Þar fluttí Hjörtur E. Þórannsson, formaður félags- ins, hátíðarræðu, sameinaðir kirkjukórar hreppanna framan Akureyrar sungu og ávörp vom flutt. Afmælísbarnínu bárust fjölmargar kveðjur og góðar gjafir. Að lokum var afhjúpuð stærsta höggmynd landsins, Auðhumla og mjaltastúlkan, eftir Ragnar Kjartansson. Nær 2000 hátfðargestir þáðu svo kaffi og meðlætí í Mjólkursam- laginu. Um kvöldíð og næsta kvöld sátu starfsmenn og aðalfundar- fulltrúar KEA og SÍS ásamt mökum veislur aldarinnar í íþróttahöllinni á Akureyri. Þar snæddu tæplega 1000 manns fýrra kvöldið og rúm 1100 híð síðara og nutu vandaðra skemmtiatriða. Karlakórinn Geysír söng, strengjasveit Tón- Iistarskólans á Akureyrí lék létt lög, Ingímar Eydal leiddí al- mennan söng, Páll Jóhannes- son söng eínsöng, ýmsir góðir gestir fluttu ávörp og að lokum skemmti Ómar Ragnarsson. Um veisluföngín sáu Hótel KEA og matvælafýrirtæki KEA og var þar margt Ijúfmetí á borðum. Svo vel var borðhaldíð skípulagt að ekkí tók það veislu- gesti nema um klukkutíma KEA hvort kvöld að fá sér tvisvar á dískana, undir góðri „umferðar- stjórn" Gunnars Karlssonar, hótelstjóra. Stjórn hátíðarfundarins og veislustjórn bæði kvöldín var í höndum Vals Arnþórssonar og sáust hvorki né heyrðust á honum nein þreytumerkí, þótt hann kæmi eínnig mjög víð sögu á aðalfundum KEA og Sambandsíns þann 18. og 20. júní. Laugardagskvöldið 21. júní mættu svo enn um 1000 manns í Höllinni í boði KEA tíl að hlýða á popptónleika Ríck- shaw úr Reykjavík. Stærsta veítíngahús íslands — Íþróttahöllín á Akureyrí föstudagskvöldið 20. júní 1986. Ljósm. Sig. Sv. Ing. Matreíðslumeistar- amir í veíslu aldarinnar við eitt af borðunum fimm. F.v.: Þórhalla K. Jónsdóttir, Hermann H. Huijbens, Rúnar Gunnarsson, Héðinn Beck, Jón Vídalín Ólafsson, Albert Hannesson og Kristján B. Jónasson. Ljósm. Sig. Sv. Ing. Auðhumla og mjaltastúlkan og nokkrír aðstandendur. F.v.: Þórarinn E. Sveinsson, mjólkursamlags- stjóri, Ragnar Rjaransson, myndhöggvari, Arnbjörg Valsdóttir sem afhjúpaði léttilega listaverkið mikla og Valur Amþórsson, kaupfélagsstjóri. Ljósm. Sig. Sv. Ing. HLYNUR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.