Hlynur - 15.07.1986, Side 15
tónlist
Hún Reykfavík
Afmælíslag Reykjavíkur kom frá KEA
Það urðu margír hissa þegar í
ljós kom að íyrstu verðlaun um
Reykjavíkurlag féllu í skaut ungs
Akureyrings sem flestir kunnu
lítil skíl á en sagt að væri
starfsmaður KEA.
Við vildum heyra meíra um
Bjarna Hafþór Helgason og
slógum á þráðinn.
Ég er fæddur 1957 á Húsavík
og sleít þar svörtum gúmmí-
skóm með hvítum sólum. Son-
ur Helga Björnssonar og Jó-
hönnu Aðalsteínsdóttur og í
báðum ættum er mikíð félags-
hyggju- og listafólk. Þetta eru
líka allt sjálfstæðísmenn og
sósíalistar og ég eini framsókn-
armaðurinn í fjölskyldunni.
Þetta er samt ekkí arfgengt því
læknar segja að orðíð hafi
samsláttur á vinstri og hægri
genum sem er frekar sjaldgæft
en hefur þessar afleiðingar. Svo
kynntíst ég Finni Ingólfssyní í
Háskólanum.
Þegar ég var í MA kynntíst ég
stúlku hér frá Akureyri og hef
ekki farið frá henní síðan. En
við vomm í Háskólanum í
fjögur ár og eítt sumar vann ég
í Reykjavík. Síðan hef ég haft
hlýjar tilfinningar til höfuðborg-
arinnar.
Ég lauk hagfræðílínu í við-
skiptadeild en með og eftír nám
hef ég starfað ýmislegt því ég
held að menn eígí ekki að verða
mosavaxnir í því sama. Fótboltí
er mitt áhugamál og ég lék með
Þór á Akureyrí og með Val í
Reykjavík og það sumar urðu
þeir íslandsmeístarar.
Nú, faðir mínn er mjög góður
söngmaður en móðír mín al-
gerlega laglaus en leíkur vel á
hljóðfæri eftir nótum. Hún segir
mér að þegar hún var að svæfa
míg og yngrí bróður minn, við
þá 4. og 2. ára hafi hún raulað
við okkur lagstúf. En hún var
ekki hálfnuð þegar ég sagði: Á
ég ekkí að ljúka þessu,
mamma? Var þetta fýrsta
sönnunín fýrir góðu tóneyra
mínu!
En ég hef aldrei haft þolin-
mæðí í tónlístarnám og les
nótur með hörmungum. Á
heimilunu var píanó sem ég hef
nú sem afborgunarlaust lang-
tímalán, og ég er ómögulegur
maður ef ég kemst ekki í hljóð-
færi einhverja stund á hverjum
degi. Svo hef ég gripíð í þau
hljóðfæri sem fyrir mér hafa
orðíð og alla tíð gutlað víð að
semja lög en lítið fullunnið af
þeim.
í þessa keppni gekk ég svo
frá lagí með góðrí aðstoð þeirra
í Samverí og hans Sigurðar
Kristjánssonar sem leikur í ART.
Þegar lagið var kynnt í sjónvarp-
ínu var ég að koma úr baði og
tók stökk ínní stofu á nærbrók-
unum og stóð þar yfirkomínn af
undrun og ánægju.
Þegar úrslítín áttu að vera var
ég staddur í Reykjavík og Svav-
ar Gests náðí ekkí í míg fyrr en
hálftíma fyrír kvöldmat. Það
voru handahlaup á staðínn og
þarna sat ég innan um allt
landslíðið í poppinu sem er
aldeilis úrvals fólk. Víð víssum
úrslitín jafn snemma og aðrir en
mér tíl míkíls heíðurs héldu
margír að lagið mitt væri eftír
eínhvern afþessum stóru.
En þegar dró tíl úrslíta víssi ég
ekkí lengur til þessa heims né
annars, ég hef ekkí hugmynd
um hvað ég sagðí eða gerðí.
Fljótlega laumaðíst ég burt og
það var fyrst þegar ég sat heima
hjá mági mínum að ég mundí
að ég hafði gleymt að þakka
dómnefndínní. En ég náði í
Svavar og gat bjargað því fyrir
horn. Þetta er ekkert venjuleg
Iífsreynsla.
Ætlí maður fái sér samt ekkí
sæmílegt hljóðfærí fyrir pening-
ínn, segir þessi eldhressí KEA-
og tónlístarmaður, Bjarni Haf-
þór Helgason.
Bjamí Hafþór
Helgason,
höfundur
afmælíslagsíns, á
skrifstofu sínní hjá
KEA
HLYNUR 15