Hlynur - 15.07.1986, Qupperneq 16

Hlynur - 15.07.1986, Qupperneq 16
5KE Valur Amþórsson, kaupfélagsstjórí, afhendír Magnúsí Steinarssyni, þáv. íormanni SKE málverk eftir Kristinn G. Jóhannsson. Ljósm. KGA Nokkrir gesta við afhendíngu starfsmannasalar- ins. Páll Leósson, formaður LÍS, fær sér aftur í bollann. Ljósm. KGA Starfsmannasalur í Stmnuhlíð Nærfellt frá stofnun Sf. KEA hefur félagið haft til umráða starfsmannasal sem kaupféiag- íð hefur lagt því tíl með góðri ÍYrirgreiðslu kaupfélagsstjóra á hverjum tíma. Á síðasta hausti fékk SKE til afnota nýjan starfs- mannasal og er hann í verslun- armiðstöðinni við Sunnuhlíð á Akureyri. Var hann formlega afhentur sunnudaginn 17. nó- vember 1985. í málí Vals Arnþórssonar, kaupfélagsstjóra, við afhend- inguna kom fram, að í tilefni 50 ára afmælis starfsmannafélags- ins sem var 22. nóvember 1980, ákvað stjórn KEA að starfsmannafélagíð fengí tíl af- nota innréttað pláss í nýju versl- unarmiðstöðinni í Sunnuhlíð, sem þá var verið að byggja. Nokkuð hefur þessi fram- kvæmd dregist af ýmsum ástæðum en nú er bókfærður kostnaður við salinn hjá KEA kr. 3.300.000,00 og er þá ótalinn búnaður sem áætla má að verði 600.000,00. Að lokum afhenti Valur starfsmannafélaginu fal- legt málverk að gjöf frá kaupfé- lagínu, en málverkið málaðí Kristínn G. Jóhannsson. Nú þegar hefur nýji salurinn reynst félaginu lyftistöng. Þar hefur verið bingó, opið hús, jólatrésskemmtun, brids og skákmót og tvö böll svo það helsta sé nefnt. Auk þess hafa félagar SKE og aðrir tekíð salinn á leigu til ýmíssa nota. í tilefni af 100 ára afmæii kaupfélagsins og til að láta í ljós þakklætí fýrir velvild í garð starfsmannafélagsins ákvað stjórn SKE að gefa tveimur félagsmönnum kaupfélagsins vikudvöl í orlofshúsum starfs- mannafélagsins í Bjarkalundí í Vaglaskógi. Tvö félagsnúmer voru valin af handahófi með aðstoð starfsmanna tölvudeildar. Vinn- ingshafar í þessu afmælishapp- drættí eru Hannajóhannesdótt- ir, Akrí í Öngulsstaðahreppi og Sveindís H. Pétursdóttir, Hóls- gerði í Saurbæjarhreppi. Starfsmenn KEA óska þeim tíl hamíngju og biðja þær og þeírra fólk vel að njóta þegar þar að kemur. 16 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.