Hlynur - 15.07.1986, Page 23

Hlynur - 15.07.1986, Page 23
Árbækur NSS Míkíllí söfnun lokið Út er komíð ellefta bíndí Árbók- ar Nemendasambands Sam- vinnuskólans. Er þá búíð að gera nemendatal yfir 2.124 nemendur sem stundað hafa nám við Samvínnuskólann í Reykjavík og að Bifröst frá upp- hafi skólans 1918 til vors 1979 eða í sextíu ár. í þessu síðasta bíndí skrífar Jón Sígurðsson, skólastjóri, um breytingar Samvinnuskólans. Svavar Lárusson, YfirRennari’ segír frá framhaldsdeildinní og og myndír eru af öllum stúdent- um Samvinnuskólans. Mínnst er 100 ára afmælís Jónasar Jónssonar með fjölda mynda frá starfi hans. Loks eru í bók- ínni tvær miklar nafnaskrár, sú fVrri er eíngöngu yfir alla nem- endur en hin yfir öll nöfn eín- staklínga í bókunum, bæðí nemenda og annarra. Eru það nálægt 14 þúsund nöfn. Tilvís- anír í bækur og blaðsíðutal fýlgja öllum nöfnum. Það var árið 1969 sem hug- myndin að Árbókínní fæddist og áttu þar hlut að þeír Atli Freyr Guðmundsson, Reynír Ingi- bjartsson og Sævar Sígurgeírs- son. Sigurður Hreiðar, blaða- maður, sem þá var kennari að Bifröst, var ráðínn ritstjóri og átti hann og eíginkonan Álfheíður Guðlaugsdóttír mikið verk fyrir höndum víð skipulag bókanna og söfnun. Fyrsta bókín kom út 1972 en ekki tókst að fullu að halda fýrstu áætlun með bók árlega. Með fjórða bindí tók Guðmundur R. Jóhannsson við ritstjórn og hefur verið það síðan. í bókunum er hafsjór fróð- Ieíks um nemendur Samvínnu- skólans, en Iíka er þar að finna fjölmargar greínar um skólann og mínníngar nemenda frá skólaárunum, auk valínna kafla úr fundargerðum skólafélagsins á hveijum tíma sem sýna áhugamál og umræðuefni fólks í tímans rás. Samtals eru bækurnar 2.255 blaðsíður og h55 em þær ómetanleg heímíld um þennan þátt í samvinnurekstr- ínum. Er og mála sannast að hugur nemenda Samvínnu- skólans til skóla síns hefur styrkt hann og stutt. Ber þeím sem hófu þetta verk bestu þakk- ír fyrir en síðan hafa fjölmargir lagt málinu lið og gert sítt besta til þess að verkíð yrðí sem best. ÖII bíndín em nú tíl sölu í Hamragörðum og kostar settið, ellefu bíndí, kr. 4.000,00 sem auðvítað er gjafverð fyrir þetta verk. Fyrsta bindið var endur- prentað í vor og verða þau öll því fáanleg enn um sínn. Má telja þetta sjálfsagða uppsláttar- bók allra samvinnumanna, enda birtast myndir af mörgum kunnum andlitum þegar bókunum er flett. SUMAR á Vesturlandi Sumarbústaða eigendur... I sumri og sól streymir fólk í sumarbústaði sína til að njóta sveitalífs og útiveru og bæta sálartetrið. Á þjónustusvæði okkar eru fjölmennar byggðir sumarbústaða. En enginn lifir á loftinu einu þótt það sé tært og bjart. Það sem á vantar útvegum við ykkur. Það þarf að fúaverja og mála, girða og negla og þiggja góð ráð. í BYGGINGAVÖRUDEILDINNI fæst allt sem þarf til að vinnan verði leikur. MATVÖRUDEILDIN er fullt hús matar. Við erum sérstaklega stoltir að geta boðið Ijúffengar Borgarnespizzur, samlokur og salöt og ávallt nýgrillaða kjúklinga. Og Brauðhornið okkar ilmar af nýbökuðum brauðum og kökum. Og þegar tíminn líður hægt og stundirnar verða langar þá ertilvalið að líta við í GJAFAVÖRUDEILDINNI. Þar eru spil og bækur, blöð og leikföng. Við viljum að lífið sé leikur. Vöruhús Vesturlands Borgarnesi sími 93-7200 Ein forsíða af eUefu HLYNUR 23

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.