Hlynur - 15.07.1986, Page 25
5. V. 5.
Það voru mörg handtökin við
undirbúning og hér er Bjarni
Jónsson „hátt uppí“, í þess orðs
fyllstu merkingu
Tískuflokkurinn
klæddur fötum frá
fyrri árum
Starfsmannakórinn
söng við mikinn
fögnuð
Fyrir nokkru var haldinn aðalfundur Sf. Kf. Borgflrð-
inga. Þar var kosin sú stjóm sem hér sést á mynd
f.v.: Sveinn G. Halfdánarson, formaður, Þórarinn
Pálmi Jónsson, varaform., Kristín Halldórsdóttir,
meðstj. og einnig fulltrúi starfsmanna i stjóm Kf.
Borgflrðinga og Ólafur Magnússon, gjaldkeri. Á
myndina vantar Jónínu Pálsdóttur, ritara. Félagið
hyggur nú á mjög aukið starf. Stefnt er að því að fá
aUa starfsmenn í félagsskapinn og í sumar er m. a.
fyrirhuguð helgarferð og einnig að efla íþróttir og
útUíf. Með vetri mun svo enn frekara starf á döfínni.
Sf. Kf.
Borgfirð-
inga
HLYNUR 25