Hlynur - 15.07.1986, Page 28
Snorri S.
Konráðsson,
starfsmaðtir MFA
viðtalið
Nokkrar annír eru haldnar á
hverjum vetri og a. m. k. ein II.
önn og III. önn hefur verið
haldin þrisvar sinnum frá því að
skólinn tók til starfa. Menn byrja
á I. önn og halda síðan áfram
og þanníg má segja að félags-
fólki ASÍ gefist kostur á 6 víkna
námi ef það sjálft hefur áhuga
og tök á að sækja skólann.
Nám og vínnutap greítt.
Það er algengast að fólk komí
hér í nafni sínna verkalýðsfé-
Iaga og félagíð greiði þátttöku-
gjaldíð en í því er falíð uppihald
hér og kennsla ásamt kennslu-
gögnum. Líka er algengt að
verkalýðsfélögin greiði fólkínu
tekjutap. Um þetta em þó engír
samningar eða ein regla heldur
er það í höndum verkalýðsfé-
laganna sjálfra hvernig að þessu
er staðið.
Það er líka nokkuð um það,
að fólk haldí launum að hluta tíl
eða að öllu leyti frá sínum
atvinnurekanda. Það gíldir þó
helst um trúnaðarmenn á
vínnustöðum sem nýta sér rétt
sinn til að sækjak námskeið í
eína viku árlega með því að
vera hér. Síðan em til einstaka
samningar t. d. í Álverínu þar
sem í samníngum við það er
gert ráð fýrir að starfsmenn geti
án tekjutaps stundað nám á
borð við það sem hér er.
Verkalýðsfélögunum er sent
bréf þar sem hver önn er boðuð
og þær era líka auglýstar í
blöðum. Það er því ekkert sem
hindrar að fólk geti kornið hing-
að á eígin spýtur. Það eru engir
sjóðir á vegum MFA eða ASÍ
sem styrkja fólk til að koma
hingað en e. t. v. er möguleikí
fýrír verkalýðsfélög eða eínstak-
linga að sækja um fjárhags-
stuðning annars staðar frá.
Fólk sækír víðsvegar að
Það gefur auga leíð að félög
með veikan fjárhag eíga erfiðara
með að kosta fólk til náms svo
eflaust er meírí möguleíki fyrir
fólk frá stórum og sterkum
félögum að koma hingað. Ég
hef nú ekki á reiðum höndum
upplýsíngar um þessa skiptíngu
á míllí félaga, en það er þó ljóst
að engín regla er í því. Hér
kemur fólk allsstaðar að, frá
stórum og smáum félögum.
Hingað hefur komið fólk frá
um helmíngi allra verkalýðsfé-
laga í landínu. En það má Iíka
segja að dálítið er mísmunandi
hvað félögin em dugleg að
senda fólk á Félagsmálaskól-
ann. Sum hafa það fýrir fasta
reglu að senda einn eða fleíri á
hverja önn. Önnur félög,
kannski þau fámennarí, setja
sér það að senda mann a. m. k.
einu sinni á vetri.
Það gefur auga leið að það
getur verið erfitt fyrir fólk að
hverfa að heíman og frá vinnu
í tvær vikur tíl að stunda nám.
Það á ekkí síst við um konur.
Það þarf í fyrsta lagí að fá frí úr
vínnunní. það þarf að liggja fyrir
hver greíðír þátttökugjald og
vínnutap. Og svo þarf fólk að
gera ráðstafanir heíma fýrir,
ekki síst ef ung börn era á
heimilinu.
En þrátt fyrír þetta hefur þátt-
takan verið góð. Það heyrir til
undantekninga að fella þurfi
niður önn sem ákveðín hefur
verið.
Á hverri önn eru 15—20
manns þótt í einstaka tilvíkum
hafi fjöldinn komist allt upp í 27
manns. Frá bytjun hafa yfir 500
eínstaklíngar stundað hér nám.
Færir leiðbeínendur
Leiðbeinendur, eíns og við köll-
um kennara hér, era æði
margír. Það er fólk úr röðum
verkalýðsfélaganna, starfs-
menn og forystumenn hreyfing-
arinnar en einnig fólk utan
hennar raða. Við setjum okkur
það markmið að fá sem fjölhæf-
asta og besta leiðbeinendur í
hverri grein. Þeir eru hér einn og
tveír á hverjum degi allt eftír því
hvernig námsgreínamar raðast.
Sem framkvæmdastjóri MFA
hef ég með skólann að gera en
á hverri önn eru síðan tveír
námsstjórar sem skipta með
sér dögum. Hefur það verið eitt
af verkefnum starfsmanna
MFA. Á þessari önn era ég og
Ætlí þetta sé ekkí góð tillaga? Æfður tíllöguflutningur
28 HLYNUR