Hlynur - 15.07.1986, Side 29
viðtalið
Snorri S. Konráðsson náms-
stjórar og á næstu önn verður
auk mfn Þráinn Hallgrímsson.
Námsefní á hverrí önn
Það má segja að I. önn sé
nokkuð almenns eðlís. Hún
beínist dálítið að fólkinu sjálfu.
Þar er þannig lögð áhersla á að
þjálfa fólk tíl að vinna í hópum
og hópefli er námsgreín sem
tekur nokkurn tíma.
Síðan em það þessí almennu
félagsmálastörf eíns og ég gat
um áðan. Skipulag og starfs-
hættir ASÍ eru rædd og stefnu-
skráin er krufin. Einníg er vinnu-
réttur tíl umræðu.
Á II. önn er haldið áfram að
glíma við félagsmálastörfin en
líka er Qallað um samningagerð
og samníngamál ásamt launa-
kerfum. Þar er líka lögð áhersla
á Qölmiðla. Æfð er framkoma í
sjónvarpi, viðtöl og viðtalstækni
tekín fyrir og fólk fær dálítla
þjálfun og leíðsögn um greína-
skrif. Því á sama hátt og víð
viljum auðvitað að sem flestir
geti Iátið skoðun sína í Ijós í
mæltu málí á fundum og sam-
komum þá er líka mikilvægt að
fólk getí lýst skoðunum sínum
og viðhorfum með því að stinga
niður penna eða setjast við
ritvél. Það þarf að taka víðtöl
fyrir félagsblöðín og skrifa í
dagblöðin.
Á síðasta þrepi, III. önn, er
aftur á móti míkíð um félags-
fræðí afýmsu tagi, auk hagfræðí
sem raunar er líka komið ínná
á ÍYrri önnum.
Nemendur verða vírkír
síðar.
Víð segjum auðvítað að allír geti
tekíð þátt í störfum verkalýðs-
félaganna sem þar em félags-
menn. En eftir að hafa verið í
Félagsmálaskólanum eíga
menn að vera hæfarí tíl að
takast á víð þau verkefní sem
við er að fást í hreYfingunní og
taka þátt í þeirri umræðu sem
þar á sér stað.
Ég víl nú fara gætilega í hvað
á að þakka skólanum sérstak-
lega. En ég leYfi mér þó að
halda því fram að margir þeirra
sem hér hafa veríð, hafa starfað
tímabundið eða um lengri tíma
innan sínna félaga og lagt starf-
inu þannig líð. Áhugi þeirra
hefur vafalaust styrkst í skólan-
um.
En e. t. v. er skírasti votturinn
um það að fólkið sem er hér í
skólanum er vírkt í hreYfingunní
er, að þegar við komum á þíng
sambandanna, þíng Alþýðu-
sambandsins og stórar sam-
komur sem haldnar eru í verka-
lýðshreYfingunní er alltaf mjög
áberandí hvað við híttum marga
sem hafa verið hér í skólanum.
Ég skal ekkí fufiYrða að það sé
vegna þess að það var í skólan-
um. En það fer greinílega sam-
an að taka þátt í þessu skóla-
starfi hér og taka þátt í starfi
síns stéttarfélags og sínna trún-
aðarstörfum ÍYrir það. Og ég vil
líka halda því fram að námíð
hér styrkí fólk almennt í sínu
daglega lífi og það er líka
mikílsvírði.
Auðvítað er hér alltaf innan
um fólk sem hefur töluvert
mikla reynslu af félagsmála-
starfi í verkalýðshreYfingunni
og jafnvel í öðrum samtökum
eða félögum. En það er þó
áberandí að hér kemur hið
almenna félagsfólk og þeír sem
eru trúnaðarmenn á vínnustöð-
um en minna um þá sem í
daglegu talí eru kallaðír verka-
lýðsforingjar.
Þetta hlýtur að
vera einhversstað-
ar hér í möppunní
HLYNUR 29