Hlynur - 15.07.1986, Qupperneq 30
viðtalið
Hin félagslega deyfð
Það má orða það svo að mikil
þátttaka íslendinga í félagsstarfi
fari frekar fram í öðrum félögum
en verkalýðsfélögum. Verka-
lýðsfélögín hafa svolítíð mísst
af því að vera hinn félagslegi
kostur sem þarf að vera ÍVrir
hendí.
Auðvítað er íýrst og fremst
verkefní verkalýðsfélaganna að
semja um kaup og kjör og
tryggja að þau réttindi sem um
er samíð séu í fullu gildi á þeírra
félagssvæðí en verkalýðsfélögín
geta verið í raun vettvangur
fýrirmargháttað félagsmálastarf
í sínní starfsgreín eða í sínu
byggðarlagí. Það er nefnilega
ýmíslegt hægt að gera tíl þess
að vekja áhuga manna í fé-
lögunum.
Ég tel að fræðslustarf af ýmsu
tagi sé verkefni verkalýðsfélag-
anna. Og þá er ekkí endilega
bundíð víð kjaramál eða réttíndí
heldur eínníg á svíðí margskon-
ar áhugamála fólks sem það er
reiðubúið að sínna í frístundum
sínum. Það væri sterkur leikur
tíl að kalla fleíra fólk til starfa
innan verkalýðshreYfingarinn-
ar. Því sínní fólk sínum áhuga-
málum með öðmm sem hafa
svipuð áhugamál, innan vé-
banda síns félags, öðlast það
betri tengsl við félagíð sem þá
styrkist, því þetta sama fólk er
vafalaust reíðubúnara og
ákveðnara að standa með sínu
félagi í þágu sjálfs sín þegar á
þarf að halda.
Er eínkum eldra fólk í
verkcdÝðshreyfingunní?
Það fer reyndar saman að þeír
aldurshópar sem em uppistað-
an í atvinnulífinu láta verka-
Iýðsmál mest tíl sín taka og
koma þá m. a. í þetta nám hér.
En það er engu að síður
ánægjulegt að það er töluvert af
ungu fólki ínnan við 25 ára
aldur sem tekur þátt í starfinu
hér hjá okkur og tengíst þannig
verkalýðsmálum. En e. t. v.
höfum við í verkalýðsfélögun-
um ekkí verið nógu vakandi yfir
því að koma til móts við áhuga-
mál og óskir ungs fólks.
En verkalýðsfélögín em að
starfi á hverjum degi þar sem
em starfsmenn og stjórnar-
menn að vinna að hinum ýmsu
málefnum sem þeír hafa tekíð
að sér. Ekki í þeím tilgangí að
aðrir þurfi ekki að vínna verkín
en fólk hefur samt tilhneigingu
til að líta svo á, að það séu
aðeíns ákveðnir menn í þessu
og menn þurfi ekki að hafa
áhyggjur á meðan.
Eflaust er einhver doði í fólkí
en ég víl ekki halda því fram að
menn séu vonlausír. En oft á
tíðum finnur maður fýrir því að
fólk er svartsýnna og eins og
mál hafa veríð hér í landinu
Jóhanna Loftsdóttír, Fé-
lagí verslunar- og skríf-
stofufólks Akureyri. Vinn-
ur hjá Kjötíðnaðarstöð
KEA.
Mér hefur líkað alveg æðíslega
hér í Ölfusborgum og hef lært
míkið. Ég hef ekkert starfað í
verkalýðsfélögunum og þau
hafa Iítíð verið kynnt á mínum
vinnustað.
- Er það ekki hlutverk trún-
aðarmanna ?
Það eru hjá okkur tvö félög
og hjá F. V. S. A. er nýbúið að
kjósa trúnaðarmann sem ekki
hefur verið áður. Ég veit ekki
hvort það er að kenna verka-
lýðsfélaginu eða fólkinu sjálfu.
— Yrði til bóta að LÍS semdi
um kaup og kjör og starfs-
mannafélögin yrðu vínnustaða-
félög?
Ég get nú ekki svarað fýrír alla
undanfarin misseri þarf engan
að undra. Nú má eflaust færa
rök fýrír því að verkalýðshreyf-
íngunni hafi tekíst að hrinda af
sér þeírri árás sem gerð hefur
verið á kjör fólks af stjórnvöld-
um. En það er það hættulegasta
sem gætí komið fýrir hreyfing-
una ef menn væm sannfærðir
um það, að hún hefðí ekkí
lengur það verkefní að vinna
sem hún hefur ávallt haft.
Það er að sækja fram á við,
bæta lífskjörin og verja þau kjör
sem um er samíð hverju sinní.
en hugsanlega væri það betra
fýrir okkur. Ég held að þá vissí
fólk meira hvað væri um að
vera og tæki meira þátt í hlutun-
um.
— Gæti Sf. KEA gert meira t
þessum kynningarmálum?
Nú þekkí ég svo lítíð hvernig
það starfar. Það gæti eflaust
gert eitthvað sjálft eða þá í
samvínnu víð verkalýðsfélögin,
en það er auðvítað undir fólkinu
komið á hverjum vinnustað. I
mörgum tílvikum vantar áhug-
ann hjá verkafólkínu. Það þarf
að fara á vinnustaðina og auka
fræðslu.
Ekkí er ég víss um að ég hellí
mér útí félagsstörfin en eflaust
fýlgist ég meira með en áður og
læt mig varða hvað er að gerast.
Ég víl ekki fullyrða að verkalýðs-
hreyfingin sé nógu öflug en
sgmníngarnir sem nú var veríð
að gera eru góðir og betri en oft
áður.
Rætt við nemendur
30 HLYNUR