Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 33

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 33
hað er mánudagsmorgunn, ekkert að gera í kjörbúðinni. Ein starfsstúlka situr við kassa — binar eru í kaffistofunní. Fyrstí vrðskíptavinurinn kemur inn, ung kona í víðri kápu. Hún tekur körfu, gengur inn eftír búðínni og hverfur stúlkunní við kassann. Eftír fáeinarmínút- ur kemur hún aflur með mjólk °g brauð f körfunni.„Nokkuð fleira"? spyr kassadaman syfju- lega. „Ne-ei“, segír konan niður- lút. „Níutíuogátta" segír kassa- daman. Konan borgar, fær tif baka og fer. ,Af hverju skyldí hún vera f svona míkilli kápu, f gíaða sólskíní um hásumar"? — hugsar sú á kassanum og horfír á eftír þessum fyrsta viðskípta- vini vikunnar. „Skyldí henni ekki vera heitt"? Konan fer rakleítt heim og setur mjólkina og brauðið á eldhúsborðíð. Síðan fer hún varlega úr kápunní góðu. Uppúr ótal vösum sem hún hefur sjálf saumað ínnan á hana dregur hún áleggsbréf, sardínudós, kryddglas og tvo kaffípakka. Lygilegt? Kannski, en dagsatt eigi að síður. Hverjír hnupla? Búðahnupl færíst í aukana — á Islandí sem annarsstaðar. Víða er reíknað með 2% rýrnun af völdum hnuplara og óheiðar- Iegra starfsmanna í verslunun- unum. Víst er að með réttum BÚÐAHNUPL Vandí sem verður að taka á aðferðum má draga úr þessarí „rýrnun", en sé algerlega lítið fram hjá vandanum vex hann að sama skapí. Sé ekkert að gert geta fáeinír stórtækir hnupl- arar valdið ótrúlega miklum skaða. Hnuplarínn getur veríð karl eða kona, gamall eða ungur — jafnvel barn. Hann er á ferðínni á rólegum morgní eða í ösínni síðla föstudags. Aðferðirnar eru margar og mísjafnar. Baldur Ágústsson stofnaðí Öryggisþjónustuna VARA árið 1969. Hann hefur síðan veitt fyrirtækínu forstöðu ogjafnframt haldíð námskeíð og unnið við ráðgjöf í öryggísmálum s. s. þjófa- og brunavörnum. Baldur hefur ritað tvær greinar um þjófavarnír fyrir Hlyn. Sú fyrri bírtíst hér og fjallar um hættur að degí tíl. Hín er um þjófavarnir utan opnunartíma s. s. innbrot. Súgrein birtist væntanlega fnæsta tölublaði Hlyns. Þótt verslanír séu notaðar sem dæmiíþessum greínum eiga þær jafnt við annan atvinnurekstur s. s. þjónustufyrirtæki og verksmíðjur. Baldur Agústsson HLYNUR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.