Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 39
Póstmaðurínn haltraði inn á
pósthúsíð með rífna buxna-
skálm og blæðandi fótlegg.
,.Hvað er að sjá þig maður"
sagðí póstmeístarinn.
„Eg var að bera út þegar stór
hundur stökk á míg og beít míg
í fótinn."
„Settirðu ekkí eitthvað á
fótinn?"
„Nei neí, hundurínn var
ánægður með hann eins og
hann var."
000
„Viltu ekki hætta kerling að
stagast sínkt og heilagt á því
að enginn sé verri þótt hann
vökni“, sagði gamli Nói við
konu sína.
,Jú“ sagði hin stolta móðir
„hann er bara eins árs og hann
er búínn að ganga síðan hann
var átta mánaða.
„Almáttugur, hvað vesalíngs
barnið hlýtur að vera þreytt."
000
„Ég ætla bara að vara yður við
ungi maður“ sagðí flðlukennar-
inn við óstýrilátan nemanda,
„ef þér hagið yður ekki sóma-
samlega þá segi ég foreldrum
yðar að þér hafið ótvíræða
hæfileika."
Sannkallaður
pvottabjöy n.
Belgísku <£jiirrui/> þvoltavélarnar eru
sérstaklega gerðar fyrir
FJÖLBÝLISHÚS, HÓTEL, SKIP,
SJUKRAHUS og STOFNANIR.
(Ejiirrm/>— þvottabjörninn þrautseigi
þolir næstum hvað sem er.
&SAMBANDSINS
ÁRMÚLA3 SÍMAR 687910^681266
#