Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 39

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 39
Póstmaðurínn haltraði inn á pósthúsíð með rífna buxna- skálm og blæðandi fótlegg. ,.Hvað er að sjá þig maður" sagðí póstmeístarinn. „Eg var að bera út þegar stór hundur stökk á míg og beít míg í fótinn." „Settirðu ekkí eitthvað á fótinn?" „Nei neí, hundurínn var ánægður með hann eins og hann var." 000 „Viltu ekki hætta kerling að stagast sínkt og heilagt á því að enginn sé verri þótt hann vökni“, sagði gamli Nói við konu sína. ,Jú“ sagði hin stolta móðir „hann er bara eins árs og hann er búínn að ganga síðan hann var átta mánaða. „Almáttugur, hvað vesalíngs barnið hlýtur að vera þreytt." 000 „Ég ætla bara að vara yður við ungi maður“ sagðí flðlukennar- inn við óstýrilátan nemanda, „ef þér hagið yður ekki sóma- samlega þá segi ég foreldrum yðar að þér hafið ótvíræða hæfileika." Sannkallaður pvottabjöy n. Belgísku <£jiirrui/> þvoltavélarnar eru sérstaklega gerðar fyrir FJÖLBÝLISHÚS, HÓTEL, SKIP, SJUKRAHUS og STOFNANIR. (Ejiirrm/>— þvottabjörninn þrautseigi þolir næstum hvað sem er. &SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR 687910^681266 #
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.