Hlynur - 15.07.1986, Side 40

Hlynur - 15.07.1986, Side 40
eldhúskrókur^^^^ Fyrst skulum víð prófa mjög góðan kjúklingarétt. Það er t. d. alveg upplagt að hafa hann þegar Umsjón: kunning}arnir að „sunnan" koma í heimsókn. Ann Marí Hansen Rétturinn heitir: Fljúgandt Jakob 4. pers 4 dl hrísgróa 8 dl vatn 1 tsk salt 1 grtllaður kjúklíngar 3 dl tjómí % flaska chíltsósa 1 matskeíð ítalían krydd 1 dl hnetur V2 tesk svartar ptpar 4 bananar 2 pk bacon Sjóðíð hrísgrjónín. Setja ofninn á 200. Takið beinin af kjúklingnum og skerið í bita. Þeytíð rjómann, setja chilisósuna og italían kryddið út í rjómann og hrærið vel. Smyrjíð eldfast form og setja hrísgrónin í formið síðan kjúklingabitana og sneídda banana og hneturnar. Hellið svo chilirjómanum yfir. Hafið í ofninum í ca 20 mín. Skerið baconið í bita og steíkíð, Iátið baconíð yfif tilbúinn réttínn. Borið fram með salati, tómötum, gúrkum og icebergsalatí. Mír sem hafa garð rækta rabarbara, þessa harðgeru jurt sem næstum ekkert virðist þurfa að gera fyrir. Og núna er rabarbarinn kominn tíl fulls þroska og hér komum víð með uppskrift að mjög góðum graut. Þeir sem ekkí eíga rabarbara geta kíkt í garðínn hjá nágrannanum, en auðvit- að muníð þíð eftir að fá leyfi!! Rabarbaragrautur með sneíddumjarðarbetjam 6—8 stílkar af rabarbara 4 dl vatn 1 Vz dl sykur 2 msk kartöflumjöl ca 8 jarðarber ný eða frostn Skolið rabarbarann og flysjíð. Sjóðið vatnið og sykurinn, setjíð rabarbarann í og látíð sjóða í nokkrar mínútur. Hræríð kartöflumjölínu í lítíð vatn og hrærið útí grautinn. Takíð af hellunní og setjið jarðarberin út í grautinn. Látið kólna. Þetta er nýja merkið sem er í stíl merkís samvínnustarfsmanna á hinum norðurlöndunum Nýtt merkí LIS Merkílegt nokk hefur LÍS aldreí eignast sitt eígíð merkí. Merkið sem LÍS hefur notað allt frá stofnun þess árið 1973 er í raun merki Starfsmannafélags Sam- bandsins. Það teiknaðí Mikael Fransson, sem þá vann á Aug- lýsíngastofu Sambandsins. Merkið er mjög gott, einfalt en þó táknrænt. Oft hefur veríð minnst á að LÍS þyrfti að eígnast sitt eigíð merki. Þetta kom tíl tals í nýrri stjórn LÍS sl. haust og var ákveðíð eftir nokkrar umræður að láta gera tíllögu að nýju merki. Tíl þess var fenginn Guð- mundur Ármann myndlístar- maður og teiknari á Teiknistof- unni Stíl á Akureyri. Varð út- koman sú að hann notaði að hluta sama merki og samtök samvinnustarfsmanna á öllum norðurlöndunum nota, það er keðju sem myndar átthymdan skjöld. Síðan felldi hann stafina LÍS inn í skjöldin á skemmtileg- an hátt. Útkoman er fallegt merkí sem í senn minnir á heití landssambandsins, samstöðu norrænu samvínnustarfs- mannasamtakanna og sam- vinnu eínstaklinga. Ætlunín er að leggja þessi drög fyrir aðal- stjórn LÍS og einnig fyrir for- mannafund LÍS sem væntan- lega verður í september nk. 40 HLYNUR

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.