Hlynur - 15.07.1986, Qupperneq 41
egilsstaðir
U-317 Árgcrð 1955
Þetta er ekki númer á kafbát
heldur er þetta skrásetningarn-
úmer á eina kjörbúðarbílnum
sem við höfum spurnír af að sé
enn í gangi.
Kjörbúðarbílar voru nokkuð
notaðír ÍYrir allmörgum árum
þegar færri áttu bíla en nú og
talsverður vegur í næstu búð.
Árið 1966 keypti Kf. Héraðsbúa
bíl af Bedford gerð sem átti
merkilegan feril. BíIIínn var frá
Hnglandi en hafðí verið notaður
í Svíþjóð. Þaðan kom hann í
Kópavoginn og fór loks austur
á Egilsstaði. Þar hefur hann
síðan verið kjörbúðarbíll og
gengur enn þótt 31 árs sé og
sennilega enginn af bræðmm
hans í notkun hérlendis, hvað
þá í jafn erfiðu starfi.
Margir ágætir menn hafa ver-
ið bílstjórar og afgreiðslumenn
á U-317 og hefur verið sagt að
þeir væm innundir hjá húsm-
æðrum á Egilsstöðum.
Núverandi umsjónarmaður
bílsíns er Reynir Kjerúlf og hefur
verið það síðan 1979. í blaðinu
Austra sem kemur út á Egils-
stöðum bírtíst fyrir nokkm víðtal
við hann og höfum víð fengið
góðfúslegt Ieyfi til þess að bírta
úrdrátt úr því en við höfum stytt
viðtalið verulega og umskrífað
að nokkru.
— Viltu lýsa venjulegum
vinnudegí?
Ég byrja kl. 8 á morgnana á
því að taka nokkrar tegundir af
matvöru í kaupfélaginu og fer
síðan ínn í mjólkurstöð og sæki
mjólkurvömrnar. Starfs-
mennirnir þar eru venjulega
fyrstu viðskíptavinir dagsins.
Síðan fer ég í brauðgerðína og
næ í ný brauð en það er mjög
mikilvægt og sumír koma í
kjörbílinn fyrst og fremst vegna
nýju brauðanna. Ég verð að
vera búínn að þessu kl. 9 því þá
á bíllínn að vera komínn á
Selásínn en þar stoppar hann
fyrst. Alls stoppar bíllínn á 7
stöðum, 5 fyrir hádegi og 2 eftir
hádegí og hann hættir að ganga
14,30. Þá fer ég að undírbúa
næsta dag, og fýlli bílinn af
vömm öðrum en þeim sem ég
tek á morgnana. Það þarf alltaf
öðm hvom að gera víð þennan
30 ára gamla bíl og þess má
geta tíl gamans að lærðir bífvéla-
virkjar vilja helst ekki gera víð
hann. Auk þess þarf ég að skúra
bílgólfið og halda bílnum hrein-
um að öðm leyti. Vínnudegi hjá
mér lýkur oftast um sexleytið
nema á laugardögum, en þá
hætti ég um §ögurleytið.
sem kannski koma kjörbílnum
ekkert við, en ég hef oftast bara
gaman af því.
— Hverjír versla aðallega í
bílnum ?
Fyrst og fremst heimavinn-
andí húsmæður og þær sem
vinna hálfan daginn úti. Margt
aldrað fólk notfærir sér þessa
þjónustu og það mæltist mjög
vel fyrir þegar bíllinn fór að
stoppa víð íbúðír aldraðra. Ég
get ekki fundið annað en við-
skiptavinirnir séu ánægðir þótt
aldrei sé hægt að gera svo
— Hvernig gengur að halda
áætlun t. d. í mísjafnri færð á
veturna?
Það gengur misjafnlega. Oft
er ekki búið að ryðja nema eina
eða tvær götur þegar bíllínn er
opnaður. Stundum kemur fyrir
að maður verður að sleppa því
að stoppa á eínhverjum stað.
- Hverníg líkar þér starfíð?
Að mörgu leyti vel. Það
stendur engínn yfir manni og
gefur skipanir. Margt fólk sem
verslar í bílnum, spjallar við
mig um alla heíma og geima og
það er mjög ánægjulegt. Það
kemur ÍVrir að ég verð að taka
víð skömmum um kaupfélagið,
öllum líkí. BíIIinn hefur sín
takmörk t. d. getur úrvalið af
ófrosnum matvælum aldrei
orðið mikíð.
— Býstu víð að halda þessu
starfí áfíram ?
Bíllinn er orðínn 30 ára eins og
fram hefur komið og er nánast
undir hnífnum hjá Bifreiðaeftir-
lítínu. Ég reíkna þó með að
halda þessu áfram 1—2 ár í
víðbót. Ég legg svo til að bíllinn
verði gefinn Þjóðminjasafninu
þegar notkunardagar hans
verða taldír því hann hefur
gegnt míkilvægu og góðu hlut-
verki.
Reynír Kjerúlf
stendur hér í
„búðardyrunum" á
gamla, góða
Bedford og ekkí ber
bíllinn aldurinn
með sér
HLYNUR 41