Heimsmynd - 01.09.1986, Síða 6

Heimsmynd - 01.09.1986, Síða 6
FRA RITSTJORA MSMYND sept. 1986, 4. tbl. 1. árg. ÚTGEFANDI Ófeigur hf. Aðalstræti 4, 101 Reykjavík. SlMI 62 20 20 og 62 20 21 AUGLÝSINGASÍMI 1 73 66 RITSTJÓRAR Herdís Þorgeirsdóttir Sigurður G. Valgeirsson STJÓRNARFORMAÐUR Kristinn Björnsson FRAMKVÆMDASTJÓRI Þórunn Þórisdóttir AUGLÝSINGASTJÓRI Rannveig Þorkelsdóttir ÚTLIT Jón Óskar Hafsteinsson LJÓSMYNDARAR Óskar örn Jónsson Árni Sæberg Ragnar Th. Einar Ólason Rut Hallgrímsdóttir Jim Smart UMBROT Leturval sf. LITGREINING OG PRENTUN Oddi hf. ÚTGÁFUSTJÓRN Herdís Þorgeirsdóttir Kristinn Björnsson Sigurður Gísli Pálmason Jóhann Páll Valdimarsson Helgi Skúli Kjartansson Ólafur Þ. Harðarson HEIMSMYND kemur út annan hvern mánuð og þrisvar seinni hluta árs 1986. ÁSKRIFTARVERÐ fyrir hálft ár er kr. 595. Verð þessa eintaks í lausasölu er kr. 239. Endir allra átaka er í hugum flestra endir veraldarsög- unnar. Fyrir okkur, sem sjáum enga endanlega lausn á öllu missœtti, er aðeins ein leið til: að standa vörð um þau gildi sem við aðhyllumst. Islendingar eru friðsœl þjóð segir sagan. Við háðum sjálf- stœðisbaráttu okkar án þess aö úthella blóði. Á alþjóða- vettvangi vorum við hlutlaus þjóð þar til við drógumst inn í síðari heimsstyrjöldina. Nú erum við í varnarbandalagi vestrœnna þjóða, búum á hernaðarlega mikilvœgu svœði og erum fyrir vikið mikilvœgur hlekkur í stórri keðju. Sem þjóðríki höfum við það meginmarkmið að vernda sjálf- stœði okkar og sjálfsákvörðunarrétt. En viðskipti eru okkur líka nauðsyn og viðskiptahagsmuni hljótum við að standa vörð um. Starfsmaður í breska utanríkisráðuneytinu segir í samtali við einn greinarhöfund HEIMSMYNDAR að ísland hafi fyrst og fremst tvennt að „selja" fisk — og hernaðarlega mikil- vœga legu landsins. Nú hefur það gerst og vart farið fram- hjá neinum að ágreiningur er kominn upp milli íslands og Bandaríkjanna um hvalveiðar. Sú staða kom upp að hótun Bandaríkjamanna um efnahagsþvinganir lá í loftinu ef ís- lendingar héldu áfram að veiða hvali í „vísindaskyni". Hót- uninni var ekki framfylgt — hvað sem síðar kann að verða — og má Ijóst vera að þar hefur hernaðarlegt mikilvœgi landsins haft sitt að segja. Halldór Ásgrtmsson sjávarút- vegsráðherra segir í viðtali hér í blaðinu að bandarísk stjórnvöld hagi sér eins og þau séu komin í eitthvert al- þjóðlegt eftirlitshlutverk og þau fái of auðveldlega fram- gengt því sem þau kœra sig um við Islendinga. Um þetta kunna að vera skiptar skoðanir, en hitt er staðreynd að alveg eins og þau eru háð hernaðarlegu mikilvœgi okkar erum við háð þeim viðskiptalega. Og þessu tvennu veröur ekki haldið aðskildu. Þannig eru alþjóðastjórnmál og þannig eru alþjóðaviðskipti. Og að sjálfsögðu ganga þau ekki árekstralaust fremur en flest annað í mannlegu lífi. Hverjar svo sem forsendur ágreiningsins eru. Það er langt í land með að sú draumsýn rœtist að Ijónið leggist hjá lambinu. Innan okkar þjóðfélags ríkir ágrein- ingur, innan NATO ríkir ágreiningur, innan Evrópubanda- lagsins er ágreiningur, hvarvetna í samskiptum þjóða er tekist á. Það eru meira að segja áhöld um hver sé lamb og hver sé Ijón. Okkar hlutur að átökum ríkja heims hefur verið sáralítill og ekki snúist um annað en fisk. íþorskastríðunum hefur ríkt samkennd með íbúum þessa lands, við höfum verið sannfœrð og sammála um réttmœti málstaðarins. í hvala- málinu gegnir öðru máli. Hér er bœði að finna sannfœrða umhverfissinna og sannfœrða talsmenn þess að framtíðar- innar vegna sé nauðsynlegt fyrir okkur að halda áfram hvalveiðum nú. I tilfelli sem hvaladeilunni er málstaðurinn réttlœttur af þeim er taka ákvörðun. Málstaðurinn er rétt- lœttur með tilvísun til hagsmuna — fremur en á siðferðileg- um grundvelli. Enda þarf ekki að færa hagsmuni í siðferði- legan búning til að skilja þá — siðferðiö talar sínu máli sjálft. . .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.