Heimsmynd - 01.09.1986, Qupperneq 32

Heimsmynd - 01.09.1986, Qupperneq 32
Kökubakstur í Arnarnesinu. Ásamt Guðrúnu dóttur sinni og Stefaníu eiginkonu sinni, sem segir: „Hann er mikill fjölskyldumaður og það er aldrei lognmolla í kringum hann." setti stjórninni úrslitakosti, annað hvort yrði jurtasmjörlíkið að veruleika eða ég færi. Þetta voru tímamót í stöðu fyrirtæk- isins og varð upphaf þess að fyrirtækið fór inn á nýjar brautir í framleiðslu.“ Davíð Scheving var orðinn alvöru- framkvæmdastjóri þar með, eins og hann orðar það sjálfur, við hlið Hauks Gröndal, hins framkvæmdastjóra Smjörlíkis hf. Hann var hálffertugur, ekkjumaður með þrjú börn. „Ég átti ekki von á því á þessum tíma að ég tæki gleði mína aftur og verð að viðurkenna að á þessum árum missti ég mikla trú á kvenfólki.“ Hann hlær og bætir við að hann hafi sætt ágangi. „Ég komst að því að margar konur voru alltof til í tuskið fyrir minn smekk. Ég dró þá ályktun að fyrst þær létu svona við mig, þá létu þær svona við aðra.“ Svo varð hann ástfanginn. „Ég hitti Stefaníu í partýi í kjallaraíbúð vestur í bæ og komst að því að hún var bróðurdóttir besta vinar föður míns. Hún var tíu árum yngri en ég og fegurð hennar lamaði mig. Hún beinlínis geislaði. Ég man að þá hafði ég nýverið setið ráðstefnu í heila viku með Grace Kelly, sem einnig hafði þessa útgeislun sem er svo sjaldgæf. Persónutöfrar henn- ar voru enn meiri í návígi en á hvíta tjaldinu. Og Steffí hefur slíka útgeislun. En hún hefur miklu meira til brunns að Það er öruggt að ég vœri ekkert án hennar Stefaníu í dag. V bera en fegurð. Það er öruggt að ég væri ekkert án hennar Stefaníu í dag. Það leið þó hálft ár frá því að ég hitti hana fyrst og þangað til við byrjuðum saman. Ég gat ekki gleymt henni eftir þetta fyrsta skipti. Hún var flugfreyja og ég reyndi að verða á vegi hennar bæði í Reykjavík og New York en án árangurs.“ Hann dó þó ekki ráðalaus, hélt uppi fyrirspurnum um leiðir hennar, komst að því að hún var farin að vinna á skrifstofu og gerði sér far um að vera á rölti fyrir utan skrifstofuna rétt fyrir klukkan níu á morgnana. Loks rakst hann á hana. „Og einhverjum skiptum síðar stundi ég því upp að bjóða henni út.“ Hún virðist hlédræg en segir að það sé „gaman að vera gift Davíð. Auðvitað finnst mér hann stundum of mikið að heiman. Hann hefur gífurlegt vinnuþrek, en stundum velti ég því fyrir mér hversu lengi þetta úthald dugir. Það er hins veg- ar aldrei lognmolla í kringum þennan mann.“ Og stundum fær hann æðisköst, að því er hann segir sjálfur. Tekur dæmi af því 32 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.