Heimsmynd - 01.09.1986, Qupperneq 36

Heimsmynd - 01.09.1986, Qupperneq 36
Ásamt starfsmanni Smjörlíkis hf. á skrifstofunni. Dreifingarkerfi fyrirtækisins hefur nýlega verið tölvuvaett og er það hið fyrsta sinnar tegundar í Evrópu. Hann hyggst selja Coke og Mjólkursamsölunni þetta kerfi. Ýmsir hafa þó leyft sér að vefengja þá skýringu, þar á meðal nokkrir framsókn- armenn sem segja Davíð hafa ætlað að nota Þróunarfélagið í þágu iðnaðarins og þá á kostnað annarra atvinnugreina. Sög- ur voru til dæmis uppi um fyrirhugaða' styrki til eins stórs iðnfyrirtækis. „Raka- laus ósannindi,“ segir hann sjálfur. „Ég fór þaðan af prinsipástæðum.“ Sjálfur segist hann ekki geta lifað við hrossa- kaup og segir að allar tilraunir til að múta honum meðan hann var formaður ís- lenskra iðnrekenda hafi verið til einskis. „Það voru farnar óbeinar leiðir í því sam- bandi, eins og að bjóða mér stöður eða aukin áhrif. En minn skásti kostur sem formaður félags íslenskra iðnrekenda var hversu ónæmur ég var fyrir slíkum gylli- boðurn," segir hann. „Og það sama gilti um Þróunarfélagið, þótt ég dauðsjái eftir stöðunni því hér var um spennandi verk- efni að ræða. Það var síðast í dag verið að bjóða mér formannsstöðu í stóru fyrir- tæki sem ég afþakkaði. Þetta gerist með- an maður er í tísku.“ Hann þvertekur fyrir sögur um makk á bak við tjöldin. „Steingrímur Her- mannson spurði mig til dæmis að því hvort rétt væri að ég hefði tekið sæti í stjórn Hafskips þeirra erinda að ýta á eftir að fyrirtækið færi á hausinn og lagt á * Eg hefekki áhuga á auknum áhrifum eða virðingar- stöðum í þjóðfélaginu. ráðin um að Iðnaðarbankinn keypti Út- vegsbankann þegar sá síðarnefndi færi á hausinn vegna Hafskips, þar sem ég er formaður bankaráðs Iðnaðarbankans. Ég vildi óska að ég væri svona klár.“ Hann segist eiga sér tvenns konar markmið. Annað sé í þágu fyrirtækisins og hitt persónulegt. „Ég sækist ekki eftir fleiru en ég hef. Mín æðsta ósk er sú að fá að lifa til að sjá yngstu dóttur mína kom- ast á legg. Ég hef ekki áhuga á auknum áhrifum eða virðingarstöðum í þjóðfé- laginu. Til handa fyrirtækinu á ég líka eina æðstu ósk og það er hámörkun ágóða í langtíma séð. Þótt slíkar áætlanir séu oft gerðar á kostnað stundar- hagnaðs.“ Hann lýsir sjálfum sér sem afar var- færnum í viðskiptum. „Ég hef gaman af langtímaáætlunum eða til nokkura ára og að hafa mörg járn í eldinum. Ef ég væri beðinn að lýsa mínum besta eiginleika í viðskiptum, þá er hann sá að ég nálgast hvert verkefni og hverja persónu af lít- illæti. Það er minn besti kostur. Það finn ég á hverjum degi þegar ég geng um fyrirtækið." 36 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.