Heimsmynd - 01.09.1986, Qupperneq 48

Heimsmynd - 01.09.1986, Qupperneq 48
„En þaö veröur aö viöur- kennast aö þaö sem var svo einfalt hjá stórfjölskyldunni reynist mjög svo flókiö þegar fara á aö skipuleggja þaö sem þjónustu.u OG öldruðum fer fjölgandi. Algengt er að skilgreina aldraða sem þá sem eru orðnir 65 ára og eldri. Nú eru tíu prósent íslendinga yfir þessum aldri. Áætlað er að árið 2020, eftir 34 ár, verði sautján prósent þjóðarinnar í þess- um aldurshópi. Hinum eldri hefur fjölgað miklu meira en öðrum aldurshópum á þessari öld. Aldurshópurinn 75—84 ára hefur sjöfaldast að stærð síðan um aldamót og hópur- inn 85 ára og eldri sextánfaldast. Hlutur kvenna er stór í hópi hinna öldruðu, þær eru langlífari. Sem dæmi má nefna að á íslandi eru einungis 57 menn á móti hverjum 100 konum yfir 85 ára. ALMENN stefna í heilbrigðismálum í dag er að halda fólki heima sem lengst. „Á sjötta áratugnum og fyrr átti að leysa allt með stofnunum,“ segir Þór Halldórsson yfirlækn- ir á öldrunardeild Landspítalans. „En það hefur sýnt sig að það er ekki það sem fólk vill. í öðru lagi virðist vera erfitt að stilla fjölda stofnana í hóf. Þörf fyrir rými virðist aukast með auknum fjölda stofnana." Þór segir að allar viststofn- anir fyrir aldraða séu sjálfráðar hverja þær taki inn en eng- inn hafi hugmynd um hverjir séu í mestri þörfinni á hverj- um tíma. Þar af leiðandi sé alls ekki víst að þeir sem séu í mestum nauðum komist að. Yfirsýn vanti. „í öllum ná- grannalöndum okkar tíðkast það að vistun á stofnunum sé stjórnað af yfirvöldum," segir Þór. Því sé það svo að vanda- mál sé að fá vistunarrými hérlendis þrátt fyrir að þau séu hlutfallslega fleiri en í nágrannalöndum. HVER er framtíðarsýnin? í viðbót við þá stefnu að halda fólki heima eins lengi og hægt er segir Þór Halldórsson að almenn stefna sé nú sú að smækka stofnanir þannig að þær taki tugi í stað hundr- uða og að dreifa þeim þannig að hægt sé að leyfa fólki að dveljast sem næst upphaflegu heimili sínu. „Hér á íslandi getum við sagt að öll þessi þjónusta sé komin í gang. Stórar og litlar stofnanir fyrir gamalt fólk og mjög vaxandi heima- þjónusta," segir hann. „En það verður að viðurkennast að það sem var svo einfalt hjá stórfjölskyldunni reynist mjög svo flókið þegar fara á að skipuleggja það sem þjónustu.1' ER ellin hamingjusamt æviskeið? „Það byggist fyrst og fremst á heilsunni og hvort maður fær að vinna. Ef þetta hvort tveggja er fyrir hendi er ellin ekkert vandamál,“ segir Erlendur Jónsson 74 ára leigubíl- stjóri í samtali við HEIMSMYND. „Það ætti að geta verið það,“ segir Þorsteinn Björnsson fyrrverandi Fríkirkjuprest- ur. Kona hans hefur átt við veikindi að stríða. „Það þyrfti enginn að láta sér leiðast," segir Sigríður Elín Ólafsdóttir likamsræktar- og útivistarkona á áttræðisaldri.” Fólk sem hreyfir sig ekki á að drífa sig út. Anda að sér fersku lofti og sulla í laugunum. Það myndi bjarga því sálarlega og heilsufarslega." VIÐHORFIN eru misjöfn. Ellin er í sumum tilvikum erfið en í öðrum tilvikum hamingjusamt æviskeið. Guð- rúnu Andrésdóttur sem er níræð og á elliheimili finnst elli- árin ánægjuleg: „Ég var fegin að fá frí. Ég fékk það ekki fyrr en fyrst eftir áttrætt," segir hún. HEIMSMYND fór í heimsókn til nokkurra aldraðra og forvitnaðist um lífsmunstur þeirra og viðhorf til ellinnar. 48 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.