Heimsmynd - 01.09.1986, Qupperneq 79

Heimsmynd - 01.09.1986, Qupperneq 79
eftir Sigurð Valgeirsson Trú, eirö og reglusemi EINAR VILHJÁLMSSON SPJÓTKASTARI Einar Vilhjálmsson spjótkastari er jafnvel ekki alveg eins kraftalegur og maour átti von á hafandi einungis séð hann í sjónvarpi. En þegar hann er sestur við borðið andspænis mér og búinn að stinga úr einum kaffibolla er það þó á hreinu að það hefði svo sem ekkert upp á Slg að bjóða honum í sjómann. Einar hefur verið hér heima í sumar. » Hann hefur tekið á leigu íbúð í Reykja- vík ásamt Halldóru Dröfn Sigurðardótt- Ur konu sinni og eins árs dóttur. Síðasta vor stundaði hann nám og æfingar í Tex- 3s. Það var við sama háskóla og hann var a styrk við og lauk B.S.-prófi í lífeðlis- fræði frá vorið 1984. Hann segir að sér hafi verið mögulegt að vera þar síðasta > VOr vegna styrks sem hann hlaut úr afreksmannasjóði árið 1985. Annars sé Það orðið nær ómögulegt fjárhagslega fyrir sig að stunda nám og æfa. Ef hann æt*i að njóta styrks úr lánasjóði verði hann að vera á fullu námsálagi, annars verði hann að stunda æfingar á eigin kostnað. Hann segir að það þurfi mikla tru, eirð og reglusemi til að vera góður sPjótkastari og þeim fari fjölgandi þeim stundum er hann spyrji sig hvers vegna. •Hvernig var styrkjum varið til þín á nteðan þú varst á þeim við skólann í Texas? „Þeir voru þannig að öll skólagjöld og keppnisferðir voru greidd af skólanum. f ’1 ég þurfti sjálfur að sjá mér fyrir fram- ferslukostnaði. Það er mikill kostnaður sem maður sleppur við og ómetanlegt tækifaeri þannig. En það er síður en svo v auðsöfnun að stunda nám og æfingar á styrkjum við bandaríska háskóla.“ •Er þetta ár ekki slæmt fyrir spjótkast- ara? Nýtt og öðru vísi spjót. „Jú. Nýja spjótið hefur gert það að Verkum að öll undangengin vinna skilar Ser ekki með sama árangri og var. í vissum skilningi er maður að byrja upp á nýtt,“ segir Einar. „Að sama skapi hafa sumir spjótkastarar fengið einfaldari uPpgöngu vegna þessara breytinga. Þeir | græða sem hafa útfærslutækni sem vill til ; að hentar með þessu nýja spjóti.“ | 'Hvernig hefur þér gengið með nýja v sPjótið? „Miðað við það sem hefur verið að gerast í heiminum get ég ekki kvartað. Ég byrjaði seint í ár vegna meiðsla. Síðan hef ég verið að öðlast betra vald á spjót- inu. Ég náði fyrst yfir áttatíu metrana í Kaupmannahöfn þann 21. júlí síð- astliðinn og það er átjánda lengsta kast í heiminum." -Skiptir miklu fyrir þig að fara út til Texas og stunda æfingar þar? „Ég fór út til Texas um sama leyti og ég loksins gerði það upp við mig að leggja fyrir mig kast. Ég náði að bæta árangur minn umtalsvert þar. Æfinga- prógrömm mín og áætlanir miðast líka öll við aðstæður sem eru þar. Ég er ekki að segja að íslendingar hafi ekki þjálfunar- fræðilega reynslu til að þjálfa sig í að vera samkeppnisfærir á heimsmælikvarða. Það er hægt hérna heima en getur samt tekið nokkur ár að koma upp því munstri að það geti skilað sambærilegum ár- angri.“ -Hver var ástæðan fyrir því að þú lagðir fyrir þig spjótkastið? „Það var eiginlega röð af tilviljunum. Ég keypti mér spjót, raunar kvenna- spjót, árið 1976. Ég hafði þá óvænt unnið íslandsmót í sveinaflokki. Þar með var spjótkastið orðið sumarsport. Ég gerði mér enga grein fyrir eða hafði einurð til að sinna markvissri uppbyggingu allt árið. Ég stundaði handknattleik með K.R. um þetta leyti og var í unglinga- landsliðinu. Svo kom að því að ég hætti öllum afskiptum af íþróttum, veturinn 1979 til 1980. Ég var þá við nám í Fjöl- brautaskóla Breiðholts og datt í hug að kúvenda. Eftir jól þann vetur mætti ég þó öðru hverju í handbolta til að hafa gaman af. Ég tók þátt í spjótkasti fyrir UMSB um vorið og bætti mig þá strax. Síðan náði ég óvænt að sigra Norður- landameistaramót unglinga og setja nýtt íslandsmet sem var 76,76 metrar. Þetta var í Malmö. Eftir það fékk ég þá til- kynningu frá Óskari Jakobssyni, sem var á skólastyrk í Texas, að þeir hefðu áhuga á að fá mig í skólaliðið. Það var ekki fyrr en haustið ‘81. Ég var heima þann vetur og stundaði nám í landafræði við Há- skóla íslands og hugsaði mitt ráð. Eftir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.