Heimsmynd - 01.09.1986, Síða 92

Heimsmynd - 01.09.1986, Síða 92
Robert Mitchum horfir út um glugga í Farewell, My Lovely. Humphrey Bogart og Martha Vickers í The Big Sleep. Hann þáði laun fyrir að skrifa handrit, stundum hálffullur eða timbraður eins og aðalpersónan sjálf. V Raymond Chandler var fyrst og fremst rithöfundur. Pað hefur engin myndgerð enn náð stemmningunni í hans bestu bókum. En sakamálasögur hans eru órjúfanlegar frá kvikmyndaiðnaðin- um og eru hluti fjöldamenningar sem varð til á áratugunum eftir fyrra stríð. Ef litið er yfir feril Chandlers eru kvikmynd- irnar áberandi. Bækur hans voru keyptar til kvikmyndagerðar og hann þáði laun fyrir að skrifa handrit, stundum hálffull- ur eða timbraður eins og aðalpersónan sjálf. Chandler leit á kvikmyndir sem mikinn iðnað en misheppnaða list. Hann fékk samt sem áður vænar fúlgur fyrir handritsgerð og var útnefndur til verðlauna fyrir handrit. Og þrátt fyrir óhróður sem hann skrifaði um Holly- wood og framleiðsluna þar setti hann sitt mark á iðnaðinn. Myndir sem nefndar voru film noir. Hann skrifaði handrit að fimm myndum á tímabilinu 1944 til 1951 og þær hafa vafalaust haft áhrif á þróun í Hollywood. Fyrsta skáldsaga Chandlers hét The Big Sleep og kom út 1939. í henni sté riddari og byssumaður fram á sjónarsvið miðrar tuttugustu aldar. Fram á sjónar- svið sem var myrkvað af kreppu og heimsstyrjöld. Chandler bjó til róman- tíska mynd af mannlegum dyggðum í stórborgarskítnum þar sem svik og vá lá í loftinu. Enginn annar sakamálasagnarit- ari og fáir aðrir höfundar hafa náð eins stemmningunni á glapstigum borg- arinnar. Þá er einnig sjaldfundið annað eins riddaralegt göfugmenni og Philip Marlowe sannarlega er. Á fimmta áratugnum voru fimm Chandler-skáldsögur myndaðar. Par af er The Big Sleep, sem Howard Hawks gerði, talin best. Fyrstu myndir sem gerð- ar voru eftir sögum Chandlers eru með söguþráð úr verki hans en sleppa Mar- lowe. Pað er sambærilegt við að færa upp Hamlet og sleppa Danaprinsinum. Chandler mun hafa verið ánægðari með Murder My Sweet sem gerð var árið 1944. Þar var Dick Powell í hlutverki einkaspæjarans og hann mun hafa farið næst því að vera eins og Chandler hugs- aði sér Marlowe upphaflega. í augum flestra kvikmyndaáhuga- manna er samt Humphrey Bogart hinn raunverulegi Marlowe og allir hinir svik- arar. Hann er karlmannlegur, fyndinn og nógu töff til að geta öslað í gegnum vafa- samt ferli The Big Sleep og endað á séns með Laureen Bacall. Þráðurinn er samt vafasamur. Hawks sagði að hvorki hann, handritshöfundarnir né Chandler hefðu getað fundið út hver framdi eitt morðið. En það kemur ekki að sök. Chandler taldi þetta bestu myndina af þeim sem byggðar voru á sögum eftir hann. Eftir The Big Sleep fór flugið að fatast. í The Lady in the Lake var Marlowe leikinn af leikara sem hét Robert Montgomery og George Montgomery í The Brasher Doubloon. Árið 1947 urðu einnig hvörf að því leyti að andkommún- isma óx fiskur um hrygg. Amerískar myndir komu út úr myrkrinu og napur- leikanum sem verk Chandlers höfðu nærst á. Árið 1951 skrifaði hann: „Einka- spæjarasögurnar eru dauðar.“ 92 HEIMSMYND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.