Heimsmynd - 01.03.1991, Qupperneq 58

Heimsmynd - 01.03.1991, Qupperneq 58
MJÚKU KONURNAR líkama því sambandið er víst við líkama úr fyrri lífum; og Audrey Hepburn fékk óverðskuldaðan óskar árið 1953 fyrir leik sinn í kvikmyndinni Frídagar í Róm og sýndi okkur þar náttúrulausa prinsessu sem lifir tvöföldu lífi. Hún er einna fræg- ust fyrir að leika nunnu. Árið 1964 lék hún Elísu Doolittle í kvikmyndaútgáf- unni af söngleiknum My Fair Lady sem er byggður á leikriti náttúrulausasta leik- ritaskálds sem nokkurn tíma hefur verið uppi: George Bernard Shaw. Hepburn gat reyndar ekki sungið svo það varð að fá aðra konu til að syngja fyrir hana í kvikmyndinni. Sú sem lék hlutverk Elísu á sviði, áður en söngleikurinn var kvikmyndaður, Jul- ie Andrews, gat hins vegar sungið. Hún gat og getur líka leikið en hún fékk ekki að beita neinum kyntöfrum árum saman vegna þess að hún festist í sterílli ímynd úr Tónaflóði og Mary Poppins. Loksins fyrir fimm árum fékk Júlía greyið að sýna þann kvenleika sem í henni býr í Dúett fyrir einn. En það var reyndar að- eins of seint svo það hafði ekki mikið að segja fyrir hana, frama hennar og fjöl- hæfni sem leikkonu. Eiginmaður hennar, leikstjórinn Blake Edwards, hefur hins vegar orðið frægur fyrir að selja kynþokka ekki síst hjá Bo Derek. Hún fékk víst ekki tíu fyrir leik sinn í 10 (1979) en hins vegar gaf Dudley Moore, eða karakterinn sem hann lék í myndinni, henni ellefu fyrir kynþokka. Ljósmyndin af Bo í flæðarmálinu í blautri skyrtu gerði sitt til að selja kvik- myndina (miðar seldust fyrir 37 milljónir dollara í Bandaríkjunum einum) en margir urðu fyrir vonbrigðum með myndina ekki síst vegna þess að ljós- myndin af Blautu-Bo í skyrtunni var alls ekki í kvikmyndinni. Annars er það einkennilegt með - Diane Keaton sígiit náttúruleysi uppmálað. - Barbara Streisand Gyðinganef úr gulli. - Glenda Jackson útvegar George Segal getuleysi. FRÍÐLEIKI, KULDI OG LÍK- AMSDOÐI Tvær leikkonur fylgja fast eftir í kjöl- farið sem Greta Gar- bo skildi eftir sig. Það eru Marlene Dietrich í tíma, dirfsku og raddbeit- ingu; hún bryddar - Sofia Scicolone (Sophia Loren). Tign- arleg, munúðarfull, þrýstin. Möndlulaga augu og munnur í stíl við þau. Hún kom sér upp hinu aðdáunarverða vaxtarlagi með því að borða nóg af spagetti. - Simone Signoret Einn stærsti persónu- leikinn á hvíta tjaldinu. Hlý, tilfinninga- rík, viðkvæm, sterk, gáfuð, einbeitt, mögnuð, gyðingur, vinstrisinnuð. Ogleymanleg í Fíflaskipinu (1965). Júlíurnar í Hollywood; þær eiga það all- ar sameiginlegt að vera sterkir persónu- leikar en illa og kennslukonulega vaxn- ar: Julía Róberts varð að fá lánaðan ann- an líkama í Pretty Woman; Júlía Christie gerðist svo kynköld gagnvart Hollywood og karlmönnum að nú getur enginn huggað hana nema konur; og Julía And- rews naut sín best í Mary Poppins sem var eins langt frá því að haga sér og vera vaxin eins og Marilyn Monroe sem hugs- ast getur. Systir Audrey Hepburn, Katherine Hepburn (sem reyndar var ekki systir hennar), átti líka í vandræðum með lík- ama sinn. Hún bætti upp skortinn á kyn- þokkafullum línum í vexti sínum með því að Ieika þeim mun betur og nældi sér í fleiri óskara en aðrar leikkonur, alls fjóra. Það var næstum sama hvað hún lék, allt gerði hún það af snilld. Hún var einstaklega frjó og skapandi listakona en tók þá ákvörðun að vera ekki frjó í einkalífinu. í valinu: allt fyrir listina eða allt fyrir heimilið, valdi hún listina. Hún hélt síðan við einn besta leikarann í Hollywood, Spencer Tracy, og þar eignað- ist hún traustan vin. Ekki verður framhjá- haldi betur fyrir komið en var hjá þeim því hjónabandi hans var alls ekki ógnað með ást hans á Katrínu. Tracy var nefnilega kaþólskur og mátti því ekki ganga í gegnum hjónaskilnað. 58 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.