Heimsmynd - 01.06.1991, Page 84
SAMKVÆMISLIFIÐ
Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, ræðir
við Brynjólf Sigurðsson formann
Útflutningsnefndar.
FLUGLEIÐIR í FYRSTA SÆTI
• Forseti íslands, frú Vigdís Finnboga-
dóttir, bauð nýverið til móttöku að
Bessastöðum í tilefni af afhendingu Ut-
flutningsverðlauna forseta íslands sem
veitt eru í samráði við Útflutningsráð. Að
þessu sinni hrepptu Flugleiðir hf. hnossið
en Sigurður Ftelgason forstjóri félagsins
veitti verðlaununum viðtöku. Petta er í
þriðja sinn sem slík verðlaun eru veitt í
viðurkenningarskyni fyrir markvert fram-
lag til eflingar útflutningsverslunar Islend-
inga.
Inga Hersteinsdóttir ásamt þeim Sigurði Helgasyni og Hólmfríöi Kof-
oed-Hansen.
Páll Þorsteinsson, Hörður Sigurgestsson og Árni Vilhjálmsson ræðast
við.
Haraldur Haraldsson, Jóhann J. Ólafsson og
Guðrún Jónsdóttir, kona Jóhanns.
Sigurður Skagfjörð Sigurðsson, Steinn Logi
Bjarman og Sigfús Erlingsson.
Sigríður H. Jónsdóttir og Vigdís Bjarnadóttir.
Áslaug Ottesen, Guðrún Jónsdóttir og Peggy Helgason í Bessastaða-
stofu.
Geir Guðmundsson hjá Marel hf. sem hlaut
verðlaunin í fyrra ásamt Árna Kolbeinssyni
ráðuneytisstjóra í sjávarútvegsráðuneytinu.
84 HEIMSMYND