Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - jun. 2019, Side 3

Sveitarstjórnarmál - jun. 2019, Side 3
Tryggðu þér sæti Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2019 fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 3. og 4. október. Fundað verður í einni málstofu fyrri daginn en þann síðari verða málstofurnar fjórar. Uppselt var á ráðstefnuna 2018 og komust færri að en vildu. Að þessu sinni býðst ráðstefnugestum að skrá sig annað hvort báða dagana gegn fullu gjaldi eða síðari daginn gegn lægra gjaldi. Veldu þann kostinn sem hentar þér betur. Tryggðu þér sæti á stærsta viðburði ársins hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Opnað verður fyrir skráningu um mánaðamótin ágúst/september.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.