Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - jun 2019, Page 3

Sveitarstjórnarmál - jun 2019, Page 3
Tryggðu þér sæti Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2019 fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 3. og 4. október. Fundað verður í einni málstofu fyrri daginn en þann síðari verða málstofurnar fjórar. Uppselt var á ráðstefnuna 2018 og komust færri að en vildu. Að þessu sinni býðst ráðstefnugestum að skrá sig annað hvort báða dagana gegn fullu gjaldi eða síðari daginn gegn lægra gjaldi. Veldu þann kostinn sem hentar þér betur. Tryggðu þér sæti á stærsta viðburði ársins hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Opnað verður fyrir skráningu um mánaðamótin ágúst/september.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.