Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - Jun 2019, Page 4

Sveitarstjórnarmál - Jun 2019, Page 4
4 SVEITARSTJÓRNARMÁL EFNISYFIRLIT Forystugrein Samtakamáttur sveitarfélaga er mikill Boðað hefur verið til aukalandsþings föstudaginn 6. september nk. Samband íslenskra sveitarfélaga Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga Skipulags- og byggðamál Sementsreiturinn gerbreytir ásýnd Akraness Yngsti sveitarstjórnarmaðurinn Heimilislegt að sitja í sveitarstjórn í litlu sveitarfélagi Magnús Hlynur Hreiðarsson ræðir við Matthías Bjarnason sveitarstjórnarmann í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. 5 6 12 16 Út gef andi: Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30, 5. hæð 105 Reykjavík Sími: 515 4900 samband@samband.is www.samband.is ISSN-0255-8459 Ritstjórar: Valur Rafn Halldórsson (ábm.) valur@samband.is Helga Guðrún Jónasdóttir helga@samband.is Ritstjórn: Valur Rafn Halldórsson Helga Guðrún Jónasdóttir Ingibjörg Hinriksdóttir Blaðamaður: Garðar H. Guðjónsson gaji@mmedia.is Auglýsingar: P. J. Markaðs- og auglýsingaþjónusta Símar: 566 8262 & 861 8262 pj@pj.is Umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir Prentun: Oddi Dreifing: Pósturinn Forsíðumynd: Forsíðumyndin er af Guðnýju Hrund Karlsdóttur en hún hverfur til annarra starfa eftir fimm ár á stóli sveitarstjóra Húnaþings vestra. (Ljósm.: Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir) Myndskreyting með Kosið um sameiningu á Austurlandi: Elín Elísabet Einarsdóttir. Myndirnar voru teiknaðar á íbúafundum. Tímaritið Sveitarstjórnarmál kemur út 2-3 sinnum á ári. Áskriftin kostar 4.000 krónur. Gengið er frá áskrift í síma 515 4900 eða á netfangið samband@samband.is Garðar H. Guðjónsson fjallar um sameiningarmál á Austurlandi. Sameining sveitarfélaga Kosið um sameiningu á Austurlandi 22 Helga Guðrún Jónasdóttir ræðir við Guðnýju Hrund Karlsdóttur fráfarandi sveitarstjóra Húnaþings vestra. Forsíðuviðtal Heilbrigður rígur er bara af því góða 26

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.